Morgunblaðið - 30.11.1993, Síða 5

Morgunblaðið - 30.11.1993, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1993 5 Metsölubækur í tilefni af útgáfu bóka Ólafs Jóhanns Ólafssonar í Bandaríltjum og löndum Evrópu hafa bækur hans nú verið endurútgefnar hér á landi en þær hafa verið ófáanlegar um alllangt skeið. smkii NÍU LYKLAR er fyrsta skáldverk Ólafs Jóhanns. Bókin fékk frábærar undirtektir þegar hún kom fyrst út og hefur lengi verið ófáanleg en er nú endurútgefin. MARKAÐSTORG GUÐANNA er margræð saga með grípandi atburðarás. Glæpur - sakleysi; nægjusemi - allsnægtir; lygi - sanaieikur; Ólafur Jóhann fjallar af listfengi um þessar andstæður og ferst meistaralega úr hendi að skapa áhrifamikið bókmenntaverk. FYRIRGEFNING SYNDANNA er stórbrotin og hrífandi saga um ást og hatur, glæp og refsingu. Hver setning er meitluð af kunnáttu og mannþekkingu og fyrr en varir verður lesandinn gagntekiun af framvindu sögunnar. VAKA-HELGAFELL Síðumúla 6, 108 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.