Morgunblaðið - 14.07.1995, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 14.07.1995, Blaðsíða 48
18 FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Frumsýning stórmyndarinnar FREMSTUR RIDDARA Stórleikararnir Sean Connery, Richard Gere og Julia Ormond í hreint frábærri stórmynd leikstjórans Jerry Zucker (Ghost). Goðsögnin um Artús konung, riddarann Lancelot og ástina þeirra, Guinevere, er komin í stórkostlegan nýjan búning. Myndin var heims- frumsýnd föstudaginn 7. júlí í Bandaríkjunum og Bretlandi. Aðalhlutverk: Sean Connery, Richard Gere, Julia Ormond, Ben Cross og Alec Guinness. Leikstjóri: Jerry Zucker. Sýnd kl. 5, 9 og 11.25. Bönnuð innan 12 ára. LITLAR KONUR Sýnd kl. 7.20 í A sal. B.i. 16. ÆÐRI MENNTUN Nýjasta kvikmynd leikstjórans Johns Singleton (Boyz N The Hood) er frumsýnd á íslandi í SDDS-hljóðkerfinu sem er full- komnasta hljóðkerfi á markaðinum i dag 18.000 NEMENDUR 32 ÞJÓÐERNI 6 KYNÞÆTTIR 2 KYN 1 HÁSKÓLI ÞAÐ HLÝTUR AÐ SJÓÐA UPP ÚR!!! Aðalhlutverk: Jennifer Connelly, Kristy Swanson, Laurence Fishburne, lce Cube, Omar Epps, Michael Rapaport og Tyra Banks. Leikstjóri John Singleton. Miðinn gildir sem 300 kr. afsláttur af geislaplötunni Æðri menntun („Higher Learning") frá Músík og myndum. Sýnd kl. 9 og 11.25. Bönnuð innan 14 ára. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 904 1065. 1995 UT JULI Þriggja rétta matseðill Forréttir Reyktur lax með sterkkrydduðum linsubaunum og stökku vermichelli Stökkt biandað salat með soya- og engifermarineruðum kalkúnabitum Saffranlöguð fiskisúpa með fínt skornu grænmeti Aðalréttir Pönnusteiktur koli með rótargrœnmeti og steinseljusósu Grilluð kjúklingabringa, fyllt með hvítlauksbeikon rjóma- osti og borin fram með hrísgrjónum og hunangssoyasósu Ofnbökuð lambafillet með selieríkartöflumauki, og lamba kryddjurtarsósu Eftirréttur Súkkulaðimoussekaka með appelsínuvanillusósu Kr. 2.490 Lifandi tónlist alla helgina Borðapantanir í sínta 551 1440 eða 551 1247. 1930 MÖYHEH IIB0RJB Blab allra landsmanna! -kjarni tnálsins! Kingsley er rokkari í hiarta sér LEIKARINN viðmótsþýði, Ben Kingsley, sem leikið hefur alvarleg hlutverk í alvarlegum myndum svo sem Gandhi og Lista Schindlers, seg- ist vilja taka að sér léttvægari hlut- verk. Efst á óskalistanum er að leika miðaldra rokkstjörnu. Fyrirmyndin væri að sjálfsögðu söngvarinn síungi, Mick Jagger. Ben finnst ekki lang- sótt að leika poppstjömu. „Ég varð næstum rokksöngvari þegar ég var tvítugur. Brian Epstein bauð mér samning, en leikferillinn þróaðist hratt á þeim tíma, þannig að ég valdi þá brautina," segir Kingsley, sem er greinilega ekki jafn þögull í einkalífinu og hann hefur oftast ver- ið á hvíta tjaldinu hingað til. FIMMTUD. 20/7 - KL. 9 BIOBORGIN FÖSTUD. 21/7 - KL.11 BÍÓBORGIN LAUGARD. 22/7 - KL. 9 BÍÓBORGIN SUNNUD. 23/7 - KL. 6.45 BÍÓHÖLLIN SUNNUD. 23/7 - KL. 11.15 SAGABÍÓ 522 'VMAiSGu '38* j i ciL Lára Ing- alls snýr aftur ► LEIKKONAN þokkafulla, Melissa Gilbert, sem Iék hnátuna engilfríðu, Láru In- galls, í Húsinu á sléttunni, hefur snúið aftur til Holly- wood. Hún hefur undanfarið verið að vinna í Pétursborg, París, Lundúnum, Montreal og Nýju-Jórvík, þar sem hún hefur verið að leika í sjón- varpsþáttaröðinni „Zoya“, sem byggð er á sögu Dani- elle Steel. Melissa á nú von á fyrsta barni sínu um jóla- leytið, en eiginmaður hennar heitir Bruce Boxleitn- er. Hún er ekki viss um að hún snúi aftur til vinnu í bráð. „í fyrsta skipti í lífinu þarf ég ekki nauðsynlega að vinna. Það er ágætis tilbreyt- ing,“ segir Melissa. Yngri systir Melissu heitir Sara. Hún leikur yngri dóttur Roseanne í samnefndum sjónvarpsþáttum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.