Morgunblaðið - 01.08.1995, Síða 39

Morgunblaðið - 01.08.1995, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Sumar- smellir Svala- bræðra NÝ HÖNNUN á Svala kom á mark- aðinn í lok síðasta árs. Varan hefur fengið mjög góðar móttökur hjá neytendum og mikil söluaukning hefur orðið það sem af er þessu ári. í fréttatilkynningu segir, að vænt- anlega megi rekja það til þeirra breytinga sem gerðar voru á inni- haldi og umbúðum og vaxandi vin- sælda Svalabræðra. í framhaldi af þessu var ákveðið að gefa út geisladisk og hljóðsnældu með uppáhaldslögum Svalabræðra. Á disknum/snældunni eru margir af vinsælustu sumarsmellum síðari ára ásamt Svalalaginu. Flytjenur eru auk Svalabræðra, Björgvin Halldórsson, Sléttuúlfarnir, HLH- flokkurinn, Bjarni Arason, GCD, Borgardætur, Stjórnin, Sverrir Stormsker og Stuðmenn. Diskurinn/snældan verða til sölu í flestum verslunum, sjoppum og bensínstöðvum um land allt. -----♦ ♦ ♦--- Dagskrá Sam- hjálpar um verslunar- mannahelgina UNDANFARIN níu ár hefur Sam- hjálp hvítasunnumanna staðið fyrir dagskrá um verslunarmannahelg- ina í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, fyrir þá sem ekki fara í ferðalag. Nú um helgina verður dagskráin þar með svipuðum hætti og áður. Hefst hún með opnu húsi á íaugar- daginn kl. 14. Þar verður boðið upp á heitan kaffisopa og Dorkaskonur sjá um meðlæti. Þá verður almenn- ur söngur og verða kenndir nýir kórar. Á sunnudeginum er almenn sam- koma kl. 16. Samhjálparkórinn mun leiða almennan söng og sungnir verða nýju kórarnir. Samhjálparvin- ir munu gefa vitnisburði og ræðu- maður verður Óli Ágústsson. Hljómsveit Samhjálpar mun ann- ast allt undirspil. Að lokinni sam- komu verður boðið upp á kaffi. -----» ♦ «--- Vinningshafar í sj ónvarpsveisiu Borgarkringl- unnar TVÆR síðustu helgar stóð yfir sjónvarpsveisla í Borgarkringlunni. Vinningarnir voru sex Salora lit- sjónvörp með fjarstýringu og texta- varpi frá Fálkanum. Eftirtaldir aðilar hlutu vinning: Hjördís Torfadóttir, Jakaseli 33, 109 Rvík. Skúli M. Sæmundsson, Fannafold 55,112 Rvík. Ingey Arna Sigurðardóttir, Austurvegi 24, 240 Grv. Auður Axelsdóttir, Hoftegi 21, 105 Rvík. Birgir Sigurðsson, Vögl- um II., 601 Akureyri og Ester Jó- hannesdóttir, Vesturvangi 28, 220 Hafnarf. EKTA ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1995 39 JKMW.JÍJBKSSSBP>r.JBBKBKKK^ JB^j^ THBÖÐSDAGAR GÓÐINNKAUP FYRIR VERSLUNARHANNAHELfilNA TILBOÐ DR-8 tiald TILBOÐ STUBAI m sympatex Léttir oq sterkir Borð, 2 stólar 2 kollar 4 manna fjölskyldutjald TILB OÐ Sólstóll ri með dýnu p Borð 90 fsm 1.900 TILBOÐ KÆLIBOX SMEÐ 20% AFSLÆTTI FRÁ 1.500 TILBOÐ HÚSTJÖLD Á FRÁBÆRU VERÐI MEÐ 10% AFSLÆTTI FRÁ 35.910 TILBOÐ BORÐSETT 4 stólar og borð 90fsm úr sterku plasti 5 manna m. fortjaldi rm-wn TILBOÐ 4.900 TILBOÐ 4 manna m. fortjaldi TILBOÐ 3.990 ÞAR SEM FERÐALAGIÐ BYRJAR! TILBOÐ TILBOÐ EURO-TREK MERLIM bakpoki 65 I. stillanl. ólar, innfellanl. vasar, regnhlíf SWIFT 300 svefnpoki POSTSENDUM SAMDÆGURS I 0PIÐ Laugardag kl. 10-16 Sunnudag kl. 13-15 Útsölustaður á Akureyri: ESSOstöðin við Leiruveg 4.400 SEGLAGERÐIN ÆGIR Eyjaslóð 7 Reykjavík s. 51 I -2200

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.