Morgunblaðið - 01.08.1995, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 01.08.1995, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1995 51 DIGITAL TOgrrwS; STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX Ó.H.T. Rás 2 La a a a a a angur fostudagur HEIMSKUR HEIMSKARI Það er langur föstudagur framundan hjá Craig. Honum var sparkað úr vinnunni, hann á í vandræðum með kærustuna og verður að redda Smokey vini sínum peningum fyrir kvöldið, annars fer illa. Eina leiðin út úr vand- ræðunum er að hrynja í það snemma. ^fegm^óðra^aðsókna^ og frábærra dóma verður Don Juan sýnd í A-sai í nokkra daga. Ef þú hefðir elskað 1500 konur, myndir þú segja kærustunni frá því? Johnny Depp og Marlon Brando, ómótstæðilegir í myndinni um elskhuga allra tíma Don Juan DeMarco Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 ’Á"Ar'A' Á.Þ. Dagsljós'^-'^"^' S.V. Mbl. Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að biða. Langella kemur á óvart LEIKARINN góðkunni Frank gamli Langella hef- ur tekið að sér aðalhlutverk gamanmyndarinnar „Eddie“. Myndin fjallar um körfuboltaaðdáanda, leik- inn af Whoopi Goldberg, sem er fenginn til að stjórna uppáhaldsliði sínu í NBA-deildinni. Frank leikur eiganda liðsins. Ráð- gert er að tökur hefjist í næsta mánuði. GALLERÍ REGNBOGANS: BALTASAR Tilnefnd til 4 Óskarsverðlauna: Er Regnboginn besta bíóið í bænum? Kannaðu málið! ★ Sannkölluð bíóveisla með úrvalsleikurum og glæsilegri Íumgjörð í bráðfyndinni stórmynd". Ó.T. Rás 2 THE MADNESS OF KJNG GEORGE GJEGGJUN GEORGS KONUNGS Stórkostleg, vönduð og skrautleg kvikmynd, krydduð kyngi- magnaðri breskri kímnl og margföldum einstæðum leiksigrum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. IIR EINSTÆÐRA FEÐRA kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. EITT SINN STRÍÐSMENN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Morgunblaðið/Jón Svavarsson RAGNAR Sævarsson, Skúli Ingason sem hélt upp á 22 ára afmæli sitt, Elfa Björk Sigurðar- dóttir, Rúnar Gunn- laugsson og Halldóra Á. Jónasdóttir. AÐ sjálfsögðu var Bjöggi með kassagítarinn. Brimkló í ham BJÖRGVIN Halldórsson og félagar í Brimkló héldú uppi góðri stemmningu á „sveitaballi á mölinni“ á Hótel íslandi síðastliðið Iaugardagskvöld. Hér sjáum við myndir þaðan. KARL Sigurðsson og María Guðnadóttir voru hæstánægð með Bjögga og félaga. FACMENNSKA I FYIURRÚMI FLOKKS NATTURUAFURÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.