Morgunblaðið - 21.10.1995, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 21.10.1995, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hafnarfjarðar SPILAÐUR var eins kvölds tölvu- reiknaður Monrad-barómetermánu- daginn 16. október sl. með forgefn- um spilum. 16 pör spiluðu 7 umferð- ir með 4 spilum á milli para. Efstu pör voru: Siguijón Harðars. - Haukur Ámas. +62 (65,8%) Sævin Bjamason - Guðm. Baldursson +18 (54,6%) BjömHöskuldsson-SigrúnAmórsd. +17 (54,3%) DröfnGuðmsd.-ÁsgeirÁsbjömss. +15 (53,8%) Mánudaginn 23. október byrjar 4 kvölda. Minningarmót um Krist- mund Þorsteinsson og Þórarin Andewsson. Spilaður verður Mitc- hell-tvímenningur. Bridsfélag Hafnarfjarðar spilar á mánudags- kvöldum. Spilað er í félagsálmu gamla Haukahússins með inn- keyrslu frá Flatahrauni. Spilá- mennska byijar kl. 19.30 og keppn- isstjóri er Sveinn R. Eiríksson. Allir spilarar eru velkomnir. Bridsfélag SÁÁ Þriðjudaginn 17. október var spil- aður einskvölds tölvureiknaður Mitchell-tvímenningur með for- gefnum spilum. 16 pör spiluðu 7 umferðir með 4 spilum á milli para. Meðalskor var 168 og efstu pör voru: NS: Sigurður Jónsson - Georg ísaksson 208 Sigtryggur Sigurðsson - Magnús Torfason 197 AV: Gestur Pálsson - Guðmundur Sigurbjömsson 202 Yngvi Sighvatsson - Orri Gíslason 202 Bridsfélag SÁÁ spilar öll þriðjudags- kvöld í Úlfaldanum í Ármúla 17a. Spilaðir eru einskvölds tvímenningar. Spilamennska byijar kl. 19.30 stund- víslega og eru allir spilarar velkomnir. Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríksson. Bridsdeild Félags eldri borgara, Kópavogi Spilaður var tvímenningur föstu- daginn 13. október. 20 pör mættu og var spilað í 2 riðlum. Úrslit í A-riðli: Fróði Pálsson - Haukur Guðmundsson 123 Sæmundur Bjömsson - Böðvar Guðmundsson 123 Bergur Þorvaldsson - Þórarinn Ámason 119 B-riðill: Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 119 Heiður Gestsd. - Ásta Erlingsd. 114 Kristinn Magnússon - Stefán Jóhannesson 113 Spilaður var tvímenningur þriðjud. 17.10. 22 pör mættu og var spilað í 2 riðlum. Úrslit í A-riðli: JónStefánsson-ÞorsteinnLaufdal 133 Þórhildur Magnúsd. - Sigurður Pálsson 126 Elín E. Guðmundsd. - Helga Helgad. 126 B-riðill: Bergsveinn BreiðQörð - Stígur Herlufsen 205 GarðarSigurðsson-JúlíusIngibergsson 190 Hannes Alfonsson - Einar Elíasson 177 Bridsfélag kvenna og Skagfirðinga Barómeterkeppni félagsins hófst á þriðjudaginn. 26 pör mættu til leiks. Staðan eftir 6 umferðir: ÓliBjömGunnarsson-ValdimarElíasson 106 Sigrún Pétursdóttir - Guðrún Jörgensen 62 Hjálmar Pálsson - Dan Hanson 58 Dóra Friðleifsdóttir - Sigriður Ottósdóttir 49 RúnarLárusson-ÞórðurSigfússon 47 Gróa Guðnadóttir - Margrét Margeirsdóttir 43 Vegna landsliðsæfínga kvenna verður spilaður eins kvölds tví- menningur þriðjudaginn 24. októ- ber, en barómeternum verður fram haldið 31. október. Bridsdeild Rangæinga og Breiðholts Sl. þriðjudagsköld var spilaður eins kvölds Michell-tvímenningur. Hæsta skor í N/S: Friðrik Jónsson - Sævar Jónsson 211 AlbertÞorsteinsson-BjömÁmason 203 Rósm.Guðmundsson-BrynjarJónsson 191 Hæsta skor í A/V: MaríaÁsmundsd. - Steindórlngimundars. 201 Unaámadóttir-KristjánJónasson 194 Auðunn R. Guðmss. - Ásmundur Ömólfss. 172 Nk. þriðjudagskvöld kl. 19.30 hefst 3-4 kvölda barometer. Skrán- ing hjá Hermanni Lárussyni, sími 554-1507, eða Lofti í síma 553-6120 eða tímanlega á keppnis- stað, Þönglabakka 1. RAOAUGÍ YSINGAR Kranamaður Óskum eftir að ráða vanan mann á byggingakrana. Upplýsingar í vinnusíma 565-8199. Húsanes hf. Frá Fósturskóla íslands Stundakennara vantar frá áramótum við framhaldsdeild Fósturskóla íslands í eftirfarandi greinar: 1) Stjórnun. 2) Ráðgjöf. Upplýsingar veitir Jóhanna Einarsdóttir í síma 581 3866. Húsnæðisskrifstofan á Akureyri Skrifstofustarf Á Húsnæðisskrifstofunni á Akureyri er laust starf til umsóknar. Leitað er að traustum og drífandi starfskrafti sem getur unnið sjálf- stætt. Viðkomandi þarf að vera lipur í þjón- ustu og eiga auðvelt með að umgangast fólk. Góð íslensku- og tölvukunnátta er áskil- in, einkum Word og Excel. Laun skv. kjarasamningi Akureyrarbæjar. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist Húsnæðisskrif- stofunni á Akureyri, Skipagötu 12, 600 Akur- eyri, fyrir 25. október. Allar nánari upplýsingar eru veittar á sama stað í síma 462 5311. Húsnæðisskrifstofan er reyklaus vinnustaður. Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi á Seltjarnarnesi Skipulagsnefnd Seltjarnarness samþykkti á fundi sínum 16. október sl. staðsetningu á nýjum leikskóla á lóð á horni Nesvegar og Suðurstrandar. Hluti lóðarinnar liggur að Selbraut. Lóðin var á deiliskipulagi ætluð sem leikvöll- ur (lituð græn). Tillagan liggurframmi hjá byggingarfulltrúan- um á Seltjarnarnesi á venjulegum skrifstofu- tíma frá og með 23. október til og með 23. nóvember nk. Athugasemdum, ef einhverjar eru, ber að skila til byggingarfulltrúa fyrir 24. nóvember nk. Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Suðurgötu 1, Sauð- árkróki, föstudaginn 26. september 1995, kl. 10.00, á eftirfarandi eignum: Aðalgata 10, Sauðárkróki, þingl. eig. Steindór Árnason og Jóna Björk Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Solido hf. Árhóll, Hofshreppi, þingl. eig. Lúðvík Bjarnason, gerðarbeiðandi . Stofnlánadeild landbúnaðarins. Breiðstaðir, Skarðshreppi, þingl. eig. Benedikt Agnarsson, gerðar- beiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Drekahlíð 4, Sauðárkróki, þingl. eig. Sigurbjörn Pálsson, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslands og Stefán A. Magnússon. Flugumýri 2, Akrahreppi, þingl. eig. Páli B. Pálsson og Anna E. Sig- urðardóttir, gerðarbeiðandi Stofnlánadeild landbúnaðarins. Fornós 13, Sauðárkróki, þingl. eig. Guðbrandur Frímannsson, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins. Ms. Berghildur SK 137, sknr. 1581, þingl. eig. Bergey hf., gerðarbeið- andi Steinbock-þjónustan hf. Stokkhólmi, Akrahreppi, þingl. eig. Halldór Sigurðsson, gerðarbeið- andi Búnaðarbanki (slands. Saemundargata 7a, Sauðárkróki, þingl. eig. Sæmundargata 7A, hf., gerðarbeiðandi Atvinnuleysistryggingasjóður. Víðigrund 22, íb., 2. h. t.v. (0301), Sauðárkróki, þingl. eig. Hafsteinn Oddsson og Sigrún Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Aðalstræti 31, e.h., suðurendi, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. (S hf., gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Húsavík og Ispan hf., 25. október 1995 kl. 17.00. Brekkustígur 1,465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Ástvaldur Jóns- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Vesturbyggð, 25. október 1995 kl. 17.30. Sigtún 53, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Kristín Fjeldsted, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 25. október 1995 kl. 18.00. Sigtún 57, n.h., Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Eyþór Eiðsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, 25. október 1995 kl. 18.30. Sýslumaðurínn á Patreksfirði, 19. október 1995. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, 170 Seyðisfirði, föstudaginn 27. október 1995 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Austurvegur 18-20, e.h., Seyðisfirði, þingl. eig. Ársæll Ásgeirsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Deildarfell, Vopnafirði, þingl. eig. Anton Gunnarsson, gerðarbeiðend- ur Búnaðarsamband Austurlands, Stofnlánadeild landbúnaðarins og sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Hafnargata 2a, Bakkafirði, þingl. eig. Útver hf., gerðarbeiðandi Lífeyr- issjóður Austurlands. Hléskógar 2, íb. 0203, Egilsstööum, þingl. eig. Guðmundur F. Krist- jánsson og Jenný K. Steinþórsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur verkamanna og Egilsstaðabær. Lyngás 12, Egilsst., 1. h. nr. 101, þingl. eig. Egilsstaðabær, gerðar- beiðandi Iðnlánasjóður. Miðás 16, Egilsstöðum, þingl. eig. Kristinn A. Kristmundsson, gerðar- beiðandi Iðniánasjóður. Múlavegur 5, Seyðisfirði, þingl. eig. db. Þorsteins Jónssonar, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 6. október. Uppboð Fimmtudaginn 26. október nk. kl. 14.00 munu byrja uppboð á eftir- töldum eignum á skrífstofu embættisins á Ránarbraut 1, Vik í Mýrdal: Bakkabraut 16, Vík í Mýrdal, þinglýst eign Sigurðar Guðjónssonai og Brynhildar Sigmundsdóttur, að kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Steig, Mýrdalshreppi, þinglýst eign Ólafs Stígssonar, að kröfu Hús- næðisstofnunar ríkisins. Vellir, Mýrdalshreppi, þinglýsteign Einars Einarssonarog Sigurbjarg- ar G. Tracy, að kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins. Víkurbraut 21 a, Vík í Mýrdal, þinglýst eign Mýrdælings hf., að kröfu Ríkissjóðs. Sýstumaðurinn i Vik í Mýrdal, 19. október 1995. auglýsingar I VEGURINN Kristið samfélag Kórfólk og annað söngfólk Kenni söng og tónfræði, bæði byrjendum og lengra komnum. Nánari upplýsingar gefnar í sima 562-9962. Svava K. Ingólfsdóttir, söngkennari. Smiðjuvegi 5, Kópavogi Sameiginlegar samkomur í kvöld og annað kvöld kl. 20.00 með Christopher Alam, lækn- ingapredikara frá Pakistan. Lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Miðvikudagur: Lofgjörð, bæn og biblíulestur kl. 20.00. Föstudagur: Krakkaklúbbur kl. 17.30. Skrefið kl. 19.00. Unglingasamkoma kl. 20.30. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MCiRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Miðvikud. 25. okt. kl. 20.30 Kvöldvaka Áfangar eftir Jón Helgason Fyrsta kvöldvakan í nýja sam- komusalnum í Mörkinni 6 verður miðvikudagskvöldið 25. október. Efni hennar er kvæði Jóns Helga- sonar, Áfangar. Myndasýning og upplestur m.a. frásagnir er tengjast efni kvæðisins. Góðar kaffiveitingar. Mætiðtímanlega. Sunnudagsferðir 22. október kl. 13.00: Keilisganga og göngu- ferð að Sogaselsgíg og Selsvöll- um. Brottför frá BSl, austan- megin, og Mörkinni 6. Feröafélag Islands. \Y~~7 / KFUM V Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Haustátak 1995 „í þinni hendi“ Samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumaður: Sr.'Ólafur Jóhannsson. Vitnisburð hefur Margrét Salvör Sigurðardóttir. Söngur: Selvi Hopland og Jon Harald Balsnes frá Noregi. Almennur söngur, lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG # ÍSLAMDS MÖRKiNNi 6 - SlMI 568-2533 Sunnudagsferðir 22. okt. Náttúruminjagöngur Brottför kl. 13.00 1. Keilir (378 m.y.s.). Ekið að Höskuldarvöllum og gengið það- an á þetta skemmtilega mó- bergsfjall. 2. Höskuldarvellir - Sogasels- gígur. Gengið að Sogum. Hugað að gígasvæði, m.a. upptaka- svæði Afstapahrauns og selja- rústum í Sogaselsgíg. Svæðið, sem göngurnar liggja um, er á náttúruminjaskrá og geta þær því kallast náttúru- minjagöngur (sbr. raðgönguna í vor f tilefni náttúruverndar- ráðs Evrópu). Um svæðið mun liggja „Reykjavegurinn* 1 2 * * * * * * * * 11, er ver- ið hefur í féttum undanfarið. Munið góða skó, hlýjan fatnað og nesti. Brottför kl. 13.00 frá BSÍ, aust- anmegin, og Mörkinni 6. Einnig stansað v. kirkjug. í Hafnarfirði. Verð 1.200 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Allir eru velkomnir í Feröafélagsferöir. Ferðafélag íslands.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.