Morgunblaðið - 21.10.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 21.10.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. OKTÓBBR 1995 47 Árnað heilla Pennavinir I DAG 15 ÁRA sænsk stúlka, sem hefur áhuga á tónlist, ferða- lögum og menningu ann- arra þjóða: Sofia Kantola, Markörgatan 8B, 59351 Vastervik, Sweden. 21 ÁRS maður frá Norður- Svíþjóð vill skrifast á við Islendinga á öllum aldri: Andreas Lennerö, DomarvUgen 37, S-961 39 Boden, Sweden. 15 ÁRA sænsk stúlka með ýmis áhugamál: Cecilia Lövbrand, Bromsgatan 4D, 98136 Kiruna, Sweden. 25 ÁRA kona frá Álandi með mörg áhugamál: Maria Söderlund, Ostra Esplanadgatan 10, SF-22100 Mariehamn, Áland, Finland. 17 ÁRA stúlka frá Svíþjóð sem hefur áhuga á bréfa- skiptum, tónlist og mörgu öðru: Sofia Larsson, BaronvUgen 141, 55308 Jönköping, Sweden. 14 ARA sænsk stúlka óskar eftir pennavinum á sama reki: Kajsa Karlsson, Haparanda gatan 21, 252 52 Helsingborg, Sweden. 13 ÁRA stúlka frá Svíþjóð vill skrifast á við unga ís- lendinga: Liv Lundström, DUnningedagsv. 3, 355 93 Vxsö, Sweden. 20 ÁRA sænsk stúlka, sem hefur áhuga á skriftum, leiklist, dægurtónlist og fl., óskar eftir pennavinum á svipuðum aldri: Hanna Carlsson, Kasten Ottergatan 10, S-702 13 Örebro, Sweden. 20 ÁRA sænsk stúlka, sem hefur unun af tónlist, ljós- myndun, myndiist, leiklist og fl.: Anna Rydell, V. Storgatan, 293 38 Olofström, Sweden. pT ÁRA afmæli. í dag, ■ tllaugardaginn 21. oktöber, er sjötíu og fimm ára Ernst F. Backman, íþróttakennari. Hann og kona hans Ragnheiður Jónsdóttir, sjúkraliði, taka á móti gestum á heim- ili sínu, Markarflöt 5, Garðabæ milli kl. 16 og 18 í dag, afmælisdaginn. AÁRA afmæli. Mar- • ”grét Thomsen, Mánagötu 25, Grindavík verður sjötíu ára í dag, laugardaginn 22. október. Hún tekur á móti gestum í dag frá kl. 19 í Verka- lýðshúsinu Víkurbraut 44, Grindavík. Farsi ff AÁRA afmæli. Mánu- OV/daginn 23. október nk. verður fimmtugur Björn Ástmundsson, for- stjóri Reykjalundar. Kona hans Guðmunda Arnórs- dóttir varð fimmtug 13. september sl. Þau hjónin ætla að taka á móti gestum í Félagsheimilinu Hlé- garði, Mosfellsbæ, á morgun sunnudaginn 22. október kl. 17-20. Ljósmyndarinn Lára Long BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 19. ágúst sl. í Árbæ- jarkirkju af sr. Þór Hauks- syni Áslaug Gísladóttir og Þórður Kr. Jóhannesson. Heimili þeirra er í Vallarási 3, Reykjavík. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 22. júlí sl. í Þing- vallakirkju af sr. Ólafi Jó- hannssyni Brynja Brynj- arsdóttir og Jóhann Harð- arson. Heimili þeirra er í Grænukinn 18, Hafnarfirði. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 19. ágúst sl.'í Akur- eyrarkirkju af sr. Birgi Snæbjömssyni Jósefína Harpa Hrönn Zóphonías- dóttir og Páll Sigurþór Jónsson. Heimili þeirra er í Helgamagrastræti 19, Akureyri. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 29. júlí sl. í Norð- fjarðarkirkju af sr. Þorgrími Daníelssyni Guðrún Júlía Jóhannsdóttir og Björn Rosenkrantz de Neerga- ard. Heimili þeirra er á Boðagranda 3, Reykjavík. pf AÁRA afmæli. í dag, O v/laugardaginn 21. október, er fimmtugur Gísli Þór Þorbergsson, Fjarðarási 12, Reykjavik. Hann tekur á móti gestum í kvöld kl. 20-23 í Dúndur- veislusalnum, Dugguvegi 12. Tvíburar (21. maf - 20. júnf) Ástvinir eiga saman góðan dag og njóta.þess sem lífið hefur upp á að bjóða. Þú ættir ekki að taka þátt í deil- Krabbi (21. júní — 22. júlf) Hig Þú færð áhuga á að taka þátt í starfí félagasamtaka og eignast nýja viní. Kvöldið hentar vel til að heimsækja ættingja. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Ástvinir vinna að því að koma skipulagi á fjármálin, sem hentar báðum. Góður árang- ur næst, og kvöldið verður ánægjulegt. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú þarft að ljúka verkefni úr vinnunni í dag og annað bíður lausnar. Sumum býðst nýtt og spennandi starf til frambúðar. Vog (23. sept. - 22. október) Hlustaðu á tillögu vinar í dag, sem getur leitt til bættr- ar afkomu beggja. Ferðalag gæti staðið þér til boða á næstunni. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 9||jg Þig skortir ekki sjálfstraustið og þú kemur ár þinni vel fyr- ir borð í mannfagnaði í dag. Orlofsferð er f uppsiglingu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Áður en þú ákveður að kaupa dýran hlut, ættir þú að hug- leiða hvort hann sé pening- anna virði. Aðrir gætu boðið betri kjör. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú vinnur að því að taka til og fegra heimilið í dag, og í kvöld nýtur þú heimilisfriðar- ins með fjölskyldu og vinum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú nýtur þess í dag að geta slakað á og skemmt þér i vinahópi. Þegar kvöldar fara ástvinir út saman á skemmti- stað. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú notar daginn til að heim- sækja vini og kunningja, en í kvöld sækir þú samkomu þar sem þú kemur skoðunum þínum vel til skila. Stjörnuspá á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stað- reynda. Stórdansleikur á Hótel íslandi í W°Xá Í0L Enginn Bíddu við - Með vaxandi þrá - Ort í sandinn - Ég er rokkari - Fyrir eitt bros - Sumarsæla |||ij|jk Helgin er að koma skrjaf: skcig: - Með ,i þennan söng - Á % þjóðlegu nótunum -Á - Tifar tímans hjól - . - Vertuo.fl.o.fl. ÍMSVEIT R VALTÝSSONAR fyrir dansi. Boröapantamr i sima 568 71 11 AWflKUPPBOÐ í Faxafeni 5 þriðjudaginn 24. okt. kl. 20.30 Húsgögn, listmunir, postulín og ekta handunnin persknesk teppi Sýning uppboðsverka í dag, laugardag, kl 12-18, á morgun kl. 12-18, mánudaginn 23. október kl. 12-18, einnig þriðjudaginn 24. október kl. 12-16. BORG ctoitik Faxafeni 5, sími 581 4400 STJÖRNUSPA VOG Afmælisbarn dagsins: Þú vilt hafa allt í röð og reglu og lætur þér annt um fjölskylduna. Hrútur (21. mars- 19. aprfl) Sumir taka að sér langtíma verkefni sem vinna má heima. Öðrum tekst að nýta sér tómstundaiðju sfna til að bæta afkomuna. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú einbeitir þér að því að ljúka verkefni sem þú hefur unnið við að undanfömu. En reyndu einnig að sinna fjöl- skyldunni. vinuH«iiiimiiin fipachetár Sölubás F23 Orkusteinnninn >ad .leysir tilfinningaflœkjur og verndar María Richter er um hverja helgi í Kolaportinu og býður upp á mikið úrval af orkusteinum. Orkusteinar gefa mismunandi orku og María aðstoðar við að fínna orkustein sem henta þörfúm hvers og cins. Einnig býður María upp á mikið úrval af reykelsum. Matvæla markaöur Kolaports Síldarvaisla ...nýja síldin frá Hornafiröi er komin Bergur frá Fáskrúðsfirði hefúr selt síld í Kolaportinu svo lengi sem elstu menn muna. Braglaukamir þekkja sælgæti eins Marineraða síld, Púrtvínssfld, Sherrýsfld, Berjasíld, Appelsínusfld og nú er nýja sfldin frá Hornafirði komin. Sfldin hjá Bergi er án rotvamareftia. m LAUGARDAGA KL. 10-16 VSUNNUPAOA KL. 11-17j KOLAPORTIÐ MARKAÐSTORG Stórdansleikur á Hótel íslandi í W°Xá Í0L E«ginn Bíddu við - Með vaxandi þrá - Ort í sandinn - Ég er rokkari - Fyrir eitt bros - Sumarsæla |||ij|jk Helgin er að koma skrjaf: - Með i þennan söng - Á % þjóðlegu nótunum -Á - Tifar tímans hjól - . - Vertuo.fIo.fi. ÍMSVEIT R VALTÝSSONAR Eýrir dansi. Borðapantanir i sima 568 7111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.