Morgunblaðið - 21.10.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.10.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1995 9 FRÉTTIR A Oska rann- sóknar á förgun jarðvegs HEILBRIGÐISNEFND Reykjavík- ur hefur ákveðið að óska eftir rann- sókn lögreglu á meintri ólöglegri förgun fyrirtækisins Hringrásar hf. á spilliefnum. Fyrirtækið er talið hafa ekið fjórum bílhlössum af menguðum jarðvegi af lóð sinni og losað á tippnum við Klettagarða. Tryggvi Þórðarson, deildarstjóri Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, sagði í samtali við Morgunblaðið að forsvarsmenn Hringrásar hf. hefðu gefið þá skýringu á þessu, að drulla hefði safnast upp á vegi sem liggur á lóð fyrirtækisins. Því hefði um 10 sentimetra lag verið skafið ofan af veginum og því ekið í tippinn. Jarðvegurinn er spilliefni „Við lítum á jarðveginn á lóðinni sem spilliefni, sem beri að farga á viðeigandi hátt,“ sagði Tryggvi. „Við höfum enga ástæðu til að rengja skýringu Hringrásar. Hins vegar hefðum við viljað vera með í ráðum um förgunina, þar sem jarð- vegur á lóð fyrirtækisins er mjög mengaður. Tvær mælingar, sem gerðar hafa verið, hafa mælt þarna ýmsa þungmálma, eins og blý, PCB og klórefni í jarðveginum. Þá hefur verið rætt við forsvarsmenn fyrir- tækisins um hvernig megi best hindra að mengunin berist út af lóð fyrirtækisins, svo við erum ósáttir við. þessa förgun.“ MaxMara Ný sending Opið í dag frá kl. 12-15 Mari Hverfisgötu 52 -101 Reykjavík - Sími 562 2862 Silkislœður Frönsku M a l f ro v silkislœðurnar komnar. Nýir litir • Frábœrt verð §NVRTIVÖRUVERSLUNIN - fyrir frjálslega vaxnar konur á öllum aldri - Hláturskast alla daga! Hlœgilegt verð á bolum, pilsum, buxum o.fl. Sjáumst hressar! Opið virka daga kl. 11-18, laugardaga kl. 10-14 Suðurlandsbraut 52 (bláu húsin v/Faxafenj, sími 588 3800. Nýjar sendingar af leður hornsófum 2ja + hom + 3ja m/leðri á slitflötum. Verð aðeins kr. 119.800 stgr. Einnig homsófar m/tauáklæði frá 69.600 stgr. Opið í dag frá kl. 10-16 □□□□□□ V/SA HUSGAGNAVERSLUN Reykiavíkurveqi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 Rosenthal _ pegar Pú veh,r si°f • Brúðkaupsgjafir (7) 4)a • Tímamótagjafir • Verð við allra hæfi Hönnun oggæði í sérflokki Laugavegi 52, sími 562 4244. Blab allra landsmanna! GLEYMJJM EKKI GE Ð S jU]fö$thum Á hverju ári fá á annað hundrað börn og unglingar meðferð vegna geðvandamála. Talið er að margfalt fleiri þurfi á aðstoð að halda. Kiwanismenn hafa safnað fyrir geðsjúka á K-deginum frá 1974 og fengið frábærar viðtökur landsmanna. Söfnunarfé verður að þessu sinni varið til kaupa á íbúð nálægt Barna- og unglingageðdeild Landspítalans við Dalbraut í Reykjavík, svo foreldrar geti verið með börnum sínum á meðan meðferð stendur yfir. Það sem safnast umfram íbúðarverðið fer til tveggja vemdaðra vinnustaða á landsbyggðinni: Réttargeð- deildarinnar að Sogni og Plastiðjunnar Bjargs á Akureyri. Tökum vel á móti Kiwanismönnum í dag og kaupum K-lykilinn til styrktar geðsjúkum. Kiwanishreyfingin á íslandi Einnig er tekið á móti framlögum í síma 58B 2700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.