Morgunblaðið - 21.10.1995, Page 9

Morgunblaðið - 21.10.1995, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 1995 9 FRÉTTIR A Oska rann- sóknar á förgun jarðvegs HEILBRIGÐISNEFND Reykjavík- ur hefur ákveðið að óska eftir rann- sókn lögreglu á meintri ólöglegri förgun fyrirtækisins Hringrásar hf. á spilliefnum. Fyrirtækið er talið hafa ekið fjórum bílhlössum af menguðum jarðvegi af lóð sinni og losað á tippnum við Klettagarða. Tryggvi Þórðarson, deildarstjóri Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, sagði í samtali við Morgunblaðið að forsvarsmenn Hringrásar hf. hefðu gefið þá skýringu á þessu, að drulla hefði safnast upp á vegi sem liggur á lóð fyrirtækisins. Því hefði um 10 sentimetra lag verið skafið ofan af veginum og því ekið í tippinn. Jarðvegurinn er spilliefni „Við lítum á jarðveginn á lóðinni sem spilliefni, sem beri að farga á viðeigandi hátt,“ sagði Tryggvi. „Við höfum enga ástæðu til að rengja skýringu Hringrásar. Hins vegar hefðum við viljað vera með í ráðum um förgunina, þar sem jarð- vegur á lóð fyrirtækisins er mjög mengaður. Tvær mælingar, sem gerðar hafa verið, hafa mælt þarna ýmsa þungmálma, eins og blý, PCB og klórefni í jarðveginum. Þá hefur verið rætt við forsvarsmenn fyrir- tækisins um hvernig megi best hindra að mengunin berist út af lóð fyrirtækisins, svo við erum ósáttir við. þessa förgun.“ MaxMara Ný sending Opið í dag frá kl. 12-15 Mari Hverfisgötu 52 -101 Reykjavík - Sími 562 2862 Silkislœður Frönsku M a l f ro v silkislœðurnar komnar. Nýir litir • Frábœrt verð §NVRTIVÖRUVERSLUNIN - fyrir frjálslega vaxnar konur á öllum aldri - Hláturskast alla daga! Hlœgilegt verð á bolum, pilsum, buxum o.fl. Sjáumst hressar! Opið virka daga kl. 11-18, laugardaga kl. 10-14 Suðurlandsbraut 52 (bláu húsin v/Faxafenj, sími 588 3800. Nýjar sendingar af leður hornsófum 2ja + hom + 3ja m/leðri á slitflötum. Verð aðeins kr. 119.800 stgr. Einnig homsófar m/tauáklæði frá 69.600 stgr. Opið í dag frá kl. 10-16 □□□□□□ V/SA HUSGAGNAVERSLUN Reykiavíkurveqi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 Rosenthal _ pegar Pú veh,r si°f • Brúðkaupsgjafir (7) 4)a • Tímamótagjafir • Verð við allra hæfi Hönnun oggæði í sérflokki Laugavegi 52, sími 562 4244. Blab allra landsmanna! GLEYMJJM EKKI GE Ð S jU]fö$thum Á hverju ári fá á annað hundrað börn og unglingar meðferð vegna geðvandamála. Talið er að margfalt fleiri þurfi á aðstoð að halda. Kiwanismenn hafa safnað fyrir geðsjúka á K-deginum frá 1974 og fengið frábærar viðtökur landsmanna. Söfnunarfé verður að þessu sinni varið til kaupa á íbúð nálægt Barna- og unglingageðdeild Landspítalans við Dalbraut í Reykjavík, svo foreldrar geti verið með börnum sínum á meðan meðferð stendur yfir. Það sem safnast umfram íbúðarverðið fer til tveggja vemdaðra vinnustaða á landsbyggðinni: Réttargeð- deildarinnar að Sogni og Plastiðjunnar Bjargs á Akureyri. Tökum vel á móti Kiwanismönnum í dag og kaupum K-lykilinn til styrktar geðsjúkum. Kiwanishreyfingin á íslandi Einnig er tekið á móti framlögum í síma 58B 2700

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.