Morgunblaðið - 31.10.1995, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 31.10.1995, Qupperneq 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Æ* ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fim. 2/11 nokkur sæti laus - lau. 4/11 uppselt - sun. 5/11 örfá sæti laus - sun. 12/11 uppselt - fim. 16/11 uppselt - lau. 18/11 uppselt - lau. 25/11 örfá sæti laus - sun. 26/11 nokkur sæti laus - fim. 30/11 nokkur sæti laus. 0 STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. Fös. 3/11 næstsfðasta sýning - lau. 11/11 síðasta sýning. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 4/11 kl. 14 uppselt - sun. 5/11 kl. 14 uppselt - lau. 11/11 kl. 14 uppselt - sun. 12/11 kl. 14 uppselt - lau. 18/11 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 19/11 kl. 14 örfá sæti laus - lau. 25/11 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 26/11 kl. 14 upp- selt. Ósóttar pantanir seldar dagiega. Litla sviðið kl. 20:30 0 SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst. Fim. 2/11 - fös. 3/11 - fös. 10/11 - lau. 11/11. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: 0 TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright. Á morgun laus sæti - lau. 4/11.uppselt - sun. 5/11 uppselt - sun. 12/11 - fim. 16/11 örfá sæti laus - lau. 18/11 uppselt - mið. 22/11 - lau. 25/11. Ath. sýningum fer fækkandi. 0 LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 30/10 kl. 21 MiÖasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-J8.00 og fram aö sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiöslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Stóra svið: 0 SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. mið. 1/11, fáein sæti laus, lau. 11/11 ki. 23.30, fim. 16/11 fáein sæti laus. - Fáar sýningar eftir. 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. lau. 4/11 kl. 14, sun. 5/11 kl. 14, lau. 11/11, sun. 12/11. 0 TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði ki. 20: 8. sýn. fim. 2/11 brún kort gilda, 9. sýn. lau. 4/11 bleik kort gilda. 0 VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á stóra Sviði kl. 20: Sýn. fös. 3/11, fös. 10/11. Ath. tveir miðar fyrir einn. Ath. takmarkaður sýn- ingafjöldi. Litla svið kl. 20 0 HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn. fös. 3/11 uppselt, lau. 4/11 fáein sæti laus, fös. 10/11 uppselt, lau. 11/11. HAJVIINGJUPAKKIÐ sýnir á Litla sviði kl. 20.30: . 0 DAGUR - söng-, dans- og leikverk eftir Heienu Jónsdóttur. Frumsýning fim. 2/11, sun.. 5/11, þri. 7/11. SAMSTARFSVERKEFNI: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 3/11 uppselt, lau. 4/11 uppselt, fös. 10/11, lau. 11/11. 0 Tónleikaröð LR alltaf á þriðjudögum kl. 20.30 í kvöld tónleikar - Kristinn Sigmundsson, miðav. 1.400 kr. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! |Q| ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 ” OvRMlNA BuRANA Sýning laugardag 4. nóvember kl. 21.00. íslenska óperan kynnir eina ástsælustu óperu Puccinis BUTTERFLY Frumsýning 10. nóvember kl. 20.00. Hátíðarsýning 12. nóvember kl. 20.00, 3. sýning 17. nóvember ki. 20.00. Forkaupsréttur styrktarfélaga (slensku óperunnar er til 29. október. Almenn sala hefst 30. október. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. £4 LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 # DRAKÚLA eftir Bram Stoker i leikgerð Michael Scott. Sýn. lau. 4/11 kl. 20.30, fös. 10/11 kl. 20.30, lau. 11/11 kl. 20.30. Miðasalan opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga. Sími 462 1400. A.HAJVSEN HÁF Njw Fjfk ÐAR LEIKHÚSIÐ | HERMÓÐUR * OG HÁÐVÖR SÝNÍR HIMNARÍKI GEÐKL OFINN GAMA NL EIKUR í2 KÁTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi. Vesturgötu 9. gegnt A. Hansen býóur upp á þriggja rétta íeíkhúsmáltíó á aóeins 1.900 fim. 2/11. örfá sæti laus fös. 3/11, uppselt lau. 4/11, uppselt sun. 5/11. laus sæti Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. FÓLK í FRÉTTUM Þrjátíu sýningar 30. SÝNING Flugíélagsins Loftur á söngleiknum Rocky enda hefur verið uppselt á allar sýningar og eins og sést Horror fór fram síðastliðinn laugardag. Að sögn aðstand- á meðfylgjandi myndum er góð stemmning á sýningum. Leikið lausum hala ► HIN tvítuga Drew Bar- rymore, sem hefur náð sér á strik í kvikmyndaheim- inum vestra eftir að hafa sokkið í fen áfengis og eit- urlyfja á tímabili, er ekki hlé- dræg og hógvær í framkomu sinni. Hún var stödd á bar í New York á fimmtu- daginn og Iét þar heldur ófriðlega. Að sögn dagblaðsins New York Daily Ne ws sýndihún gestum staðarins brjóstin á sér í gríð og erg, auk þess sem hún fór úr buxunum til að sýna barþjón- inum fiðrildis- húðflúr það er prýðir aftur- enda hennar. Með Drew voru kærasti hennar, Eric Er- landson, gítarleik- ari hljómsveitarinnar Hole, og vinur hennar, leikarinn Tim Roth. Að sögn dagblaðsins héldu þeir ró sinni og horfðu á. A milli þess sem Drew sýndi líkama sinn ræddi hún and- ans málefni við leik- síjórann Quentin Tarantino. Barry- more, sem um þess- ar mundir er að vinna að ónefndri söngvamynd Wo- odys Allens, hefur síðastliðið ár ver- ið dugleg við að sýna Iíkamann á ýmsum klúbbum og börum Bandaríkjanna. Hún hefur sagt að sér finnist hún ekki vera kyn- þokkafull. „Ég gerði mér loks grein fyrir að lík- ami minn er ekki fullkominn og núna er ég mjög ánægð með sjálfa mig,“ sagði hún í viðtali við People Weekly fyrir skemmstu. Sólar sig á adams- klæðunum DAVID Hasselhoff, sem leikur í og leikstýrir Strandvarðaþáttunum, lætur ætíð mála sig sólbrúnan á þeim stöðum sem hann sýnir sólu sjaldnast. Meðleikari hans, Jaason Simmons, þarf ekki á slíku að halda. Hann segist alltaf sólbaða sig nak- inn og þess vegna sé hann brúnn um allan kroppinn. Jaason leikur Astrala í þáttunum og þykir vera einkar sannfærandi, eins og reyndar allir leikarar þáttanna, í hlutverki sínu sem undirförull strandvörður. Kvik- myndahátíð í Kína ► MARGT gerist I Kínaveldi. Hér sjáum við kínverska leik- sljórann Chen Kaige ásamt bandarísku leikkonunni Faye Dunaway setja mark sitt á nýjan Planet Hollywood-stað í kín- versku borginni Shanghai með því að ýta lófunum á óharðnaða steypu. Athöfnin var haldin í tilefni opnunar alþjóðlegu kvik- myndahátíðarinnar í Shanghai, en hún stendur yfir til 6. nóvem- ber.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.