Morgunblaðið - 31.10.1995, Page 58

Morgunblaðið - 31.10.1995, Page 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 -J i rnjn í ii'J rj/oJJviiJ'jcirjdi iloti ui) púO 'jii ’feli'LI[mrPl'/.cri’riú.-. filc 1 í1r'; ri:i!»tii ; Háskölabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. „Þetta er ég væri að fá ★★★★ e.H. Helgarpósturinn. Sýnd kl. 5, 6.40, 9 og 11. AÐ LIFA Frá frægtasta leikstjóra Kínverja Zhang Yimou kemur ný perla en með aðalhlutverk fer hin gullfallega Gong Li. Að lifa rekur sögu Kína á þessari öld í gegn um lífsskeið hjóna sem taka þátt í byltingu Maós en verða eins og fleiri fórnarlömb menningarbyltingarinnar. Aðalverðlaun dómnefndar í Cannes 1994. Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. VATNAVEROLD *** Á. Þ. Dagsljós ★ ★★Ó. H. T. jL Rás 2. % -r . „ 2 fyrir 1 2 fy>r 1 . U S T N E R WATE RWORLD Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnd kl. 7.30, 9.15 og 11.15. STÓRBORGINN I anddyri Háskólabíós stendur yfir sýning frá Dauphin kvikmyndasafninu í Frakklandi á munum frá 100 ára sögu kvikmyndarinnar. Aðgangur er ókeypis til kl 17.00. WDWli Flutning’iir verðlauna- verks VERÐLAUNAVERK japanska tónskáldsins Michio Kitazume var flutt í Háskólabíói síðastliðinn laugardag. Hérna sjáum við Run- ólf Birgi Leifsson, framkvæmda- stjóra Sinfóníuhljómsveitarinnar, Guðmund Emilsson, tónlistar- ráðunaut Ríkisútvarpsins, Heimi Steinsson útvarpsstjóra og tón- skáldið, Michio Kitazume, í hróka- samræðum í hléi. 31.10. 1995 - VAKORT Eftirlýst kort nr.: 4507 4500 0021 1919 4507 4500 0021 6009 4543 3700 0014 2334 Aforei»«luföllc. vinnamlsgatt taklB ofanyrolnd kort úr umftrB og sondiöVIBA Islandi tundurklippt. VERD LAIIM KR. 6000,- ffyrlr aO klóffotU kort og vlta é vágsl j Vaktþjónusto VISA or opln allan j I sólarliringinn. Þangað bor aö | Itllkynna um glötuö og atolln kort I SlMI: 567 1700 V/SA /SLAND Alfabakka 16-109 Roykjovlk Konumar í lífí Travolta ►ÞÓTT ÞAÐ sé kannski ekki augljóst við fyrstu sýn tengjast allar þessar konur John Trav- olta á einn eða annan hátt. Lengst til vinstri er leikkonan Kirstie Alley sem lék á móti honum í myndinni „Look Who’s Talking", í miðjunni er eiginkona hans, Kelly Preston, og til hægri er Rhea Pearl- man, eiginkona Dannys De- Vito, sem leikur með Travolta í myndinni „Get Shorty", sölu- hæstu mynd Bandaríkjanna um þessar mundir. LÚXUS - andlitsbað Nýkomiö mjög áhrifaríkt „Age Management" andlitsbaö Þrír fyrstu viöskiptavinir hverrar stofu fá glæsilega gjöf frá la praílie | SWIT7E RL AND *gnarsoót> Ármúla 15, s. 588 9911 og 588 9926 mtimiifn HamraborglO, s. 554 4414 LENNON og McCartney voru oft á öndverðum meiði. Þessi niynd er tekin árið 1969, við tökur á síðustu plötu Bítlanna, Abbey Road. McCartney sár og bitur ►PAUL McCartney, sem gerði garðinn frægan ásamt félögum sínum í Bítlunum á sjöunda ára- tugnum, telur sig ávallt hafa lif- að í skugga fyrrum félaga síns, Johns heitins Lennons. Hann tel- ur sig, öfugt við almenna trú fólks, hafa verið frumlegri og nýjungagjarnari en Lennon. „Ég stend sjálfan mig að því, sem er í rauninni synd, að bera feril minn saman við feril Lennons og mér er meinilla við það,“ seg- ir hann í viðtali við The Daily Mail. „Sumum finnst hann hafa verið öll hljómsveitin. Það er ekki satt og John væri fyrstur til að viðurkenna það ef hann væri á lífi. En þetta er svo sem skiljanlegt vegna þess að dauði hans var mikill sorgaratburður,1 segir McCartney. Margir halda því fram að Lennon, sem var myrtur í New York árið 1980, hafi verið sköpunarglaðastur Bítlanna, en McCartney segist þvert á móti hafa verið driffjöð- ur Bítlanna. Mióasalan opln mán. - lau. frá kl. 10 -18 Héðínshúsinu v/Vesturpötu Sími 552 3000 Fax 562 6775 Leiklistarstúdíó Eddu Björgvins og Gisla Rúnars Laust á eftirfarandi námskeið: Unglinganámskeið - hefst 6. nóvember - örfá sœti luus Helgarnámskeið — í nóvember — síðustn helgnrnámskeiðið fyrir áramót. Fullbókað á öll önnur námskeið fram að áramótum. Skráning er hafin á janúar/febrúar námskeiðin. Símar: 588-2545,581 -2535, 551 -9060.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.