Morgunblaðið - 31.10.1995, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 31.10.1995, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. OKTÓBER 1995 59 SAMBÍ -ILöUI BÍÓHðlL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 EVROPUFRUMSYNING: BICBCCG SAMVÚ SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 EVROPUFRUMSYNING: Tveirfyf'f e,nn jíHirf | SFIOWJ GIRLS Englendingurinn sem fór upp hæðina en kom niður fjallið GRIM80NTIDE | \W 0W 1GIR tf Þeir Paul Verhoeven og Joe Esterhaz, sem gerðu „Basic Instinct" koma hér með umtöluðustu mynd seinni ára. Umtalaðasta kvikmynd seinni ára er komin til íslands, fyrst allra landa utan Bandarikjanna. Þeir Paul Verhoeven og Joe Esterhaz, sem gerðu „Basic Instinct" ganga enn lengra að þessu sinni. Raunsönn lýsing á mögnuðu næturlífi Las Vegasborgar og ekkert er dregið undan. Aðalhlutverk: Elizabeth Berkley, Gina Gershon og Kyle MacLachlan. Sýnd kl. 6.50 og 9 B.i. 16 ára. W'W 1 r -» . „ Tveir fyr'r e'r"1 i i i J pi i t i i Undir Siege 2 Thx pÞeir Paul Verhoeven og Joe Esterhaz, sem gerðu „Basic Instinct" koma hér með umtöluðustu mynd seinni ára. - f Tveir Iyr'r einn Raunsönn lýsing á mögnudu næturlífi Las Vegasborgar og ekkert er dregið undan. Aðalhlutverk: Elizabeth Berkley, Gina Gershon og Kyle MacLachian. TAKTU ÞÁTT í SHOWGIRLS LEIKNUM Á SAMBÍÓLÍNUNNI í SÍMA 904-1900. Sýnd kl. 5, 9 og 11.25. Bönnuð innan 16 ára EASTWOOD MERYL STREEP THEl MADISON ; COUNTY 1 jsljós Nei er ekkert svar GoldenEye 007~ SAGA-BÍÓ: Sýnd kl. 9. BÍÓBORGIN: Sýnd kl. 4.50,7.10 og 9.30. SAGA-—w ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 « ril» «rr itant rrttnatf• Þú telur eflaust að þú hafir náð tökum á tölvutaekninni! Gettu betur. Sannleikurinn er sá að tölvutæknin hefur náð tökum á þér. Sandra Bullock. sem kom, sá og sigraði í myndunum „Speed" og „While you were sleeping", kemur hér í mögnuðum spennutryllir | Sýndkl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 ÍTHX.B. 1.12 ára. | ISLENSKT jhf . w kh f ■ JTHTBiffTri m*m y Bíóhöllin: Sýnd kl. 5. Bíóborgin: Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 5 og 7. SPECIES mati SantaClaeSE Bobbi Pamelu heldur áfram ► PAMELA Anderson var nýlega flutt veik á sjúkrahús. Opinber skýring var sú að hún væri kona eigi einsömul, en norska vikublaðið Se og Her heldur því fram að hún hafi daginn áður lent í heiftarlegu rifrildi við eiginmann sinn, Tommy Lee. Upp úr því hafi hún skolað niður miklu magni verkjalyfja með vænum slurk af viskíi. Strandvarðasljórinn, David Hasselhof, hefur settPamelu úrslitakosti. Annaðhvort hætti hún í þáttunum eða með Tommy Lee. Hún lætur ekki segjast og heldur áfram að gera sitt besta til að þókn- ast rokkaranum. Hann stundar hins vegar næt- urlífið stíft á hveiju kvöldi og neytir áfengis og fíkniefna í miklum mæli. Hætt er við að ferli Pamelu í Strand- varðaþáttunum sé Iokið nema hún taki sér tak og segi skil- ið við eiginmann sinn. STÚLKAN eins og hún sér að vera. ^ VÍST ER að Pamela hefur lagt töluvert af upp á síðkast- ið, eins og þessi mynd sýnir. Plata frá Alice Cooper ÞUNGAROKKARINN Alice Cooper er kominn nokkuð til ára sinna. Hann hefur rokkað í hátt á þriðja tug ára og gefið út fjölmargar plötur. Hann fæddist 4. febrúar árið 1948 í Detroit í Michigan í Bandaríkjunum. Alice Cooper er aðeins sviðsnafn og réttu nafni heitir kappinn Vincent Damon Fumier. Nú hefur Vincent gefið út plötuna „Classicks". Hún inniheldur öll vinsælustu og bestu lög hans, meðal annars „Only Women Bleed“ og „Feed My Frankenstein". Tears For Fears í sviðsljósið á ný HLJÓMSVEITIN Tears For Fears á þrettán ár að baki. Á þessum þrettán árum hafa selst yfir 16 milljónir ein- taka af plötum sveitarinnar, sem var upp á sitt besta á níunda áratugnum. Söngvari hljómsveitarinnar, Roiand Orzabal, er leiðtogi hennar og aðal- lagasmiður. Hann samdi flest lög síðustu plötu hennar, „Elemental", sem seldist í tveimur milljónum ein- taka. Hann hefur nú samið lög á nýja plötu, sem út kom fyrir skemmstu. Ber hún heitið „Raoul and the Kings of Spain" og fjallar um Roland sjálfan. „Platan fjallar um fjölskyldu mína ... ég var skírður Raoul ... fyrsti sonur minn heitir Roul,“ segir Roland.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.