Morgunblaðið - 25.10.1998, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.10.1998, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1998 29 Reuters f SUMAR lauk hátíðarhöldum í tilefni af 50 ára sjálfstæði Ind- Iands. Myndin er tekin við upp- lýsta forsetahöllina. úru né manna völdum eins og svo mörg marmvirki sem okkur voru sýnd. Það er gert úr marmara, með ígreyptum eðalsteinum og ótrúlega fallegt. Indverjar virða það og líta á það sem helgan stað hver svo sem trúarfarögð þeirra eru. Barnagæsla í byggingarvinnu Einn daginn var farið með okkur á stað þar sem Kasmírteppi voru unn- in. I forgarðinum sátu konur á hijúfu steingólfi og tvinnuðu band. Yið hlið þeirra lágu ungaböm á teppisbleðlum eða sváfu í skauti móðurinnar sem tvinnaði af kappi og dró ekki af sér. Drengur á að giska fimm ára sat hjá móður sinni og hreyfði hvorki legg né lið allan thn- ann sem við vorum inni. Það er al- gengt að konur í neðstu stéttum hafi böm innan skólaaldurs með sér í vinnuna. Varla þarf að Ieiða getum að því hve þroskandi það er að alast upp sitjandi hreyfingarlaus inni í verksmiðju, á akrinum eða við veg- arkantinn ef mamma er að vinna í vegavinnu eða byggingarvinnu. Þetta veldur ýmsu velhugsandi fólki áhyggjum. Á Indlandi em sam- tök kvenna sem reyna að telja vinnu- veitendur á að koma upp aðstöðu fyrir bamagæslu á vinnustöðum. Eina slíka hugsjónamanneskju hitt- um við á IBBY þinginu sem við sát- um í Delhi. Hún býr í Kalkútta en hafði haft með sér leikfangakassa til Delhi. I honum vora meðal annars þroskaleikföng og baekur. Hún fór í eitt fátækrahverfið og heimsótti kon- ur sem vora að leika við böm inni í hálfbyggðu húsi. Mæðumar vora í byggingarvinnu en vinnuveitandi hafði lagt til húsnæði fyrir bama- gæsluna. Ekki þarf að tíunda að Ieik- fangakassinn kom að góðum notum. Kvóti á barneignir Á Indlandi er fiæðsluskylda fyrir böra fiá sjö ára aldri. Hins vegar er foreldrum í sjálfsvald sett hvort þeir notfæra sér hana Indverskt þjóðfé- ákveðna stétt og hafi ekki möguleika á að vinna sig upp úr henni í þessari jarðvist. Þegar þeir á hinn bóginn fæðast næst komast þeir í æðri stétt ef þeir hafa breytt vel i þessu IíS. Trúin er mönnum því ekki beinlínis hvatning til að reyna að rífa sig upp úr fatæktinni. Ekki er því að neita að maður er gripinn nokkra vonleysi yfir öllum þessum aragrúa af fólki og þeirri ör- birgð sem þama virðist ríkjandi. Við spurðum leiðsögumanninn hvort ekkert væri gert til að takmarka bameignir. Hann sagði að markvisst væri stefiit að því og til dæmis væra getnaðarvamir ókeypis. Jafnframt væra hjón hvött til að eiga ekki fleiri en tvö böm. Menntaða fólkið, milli- stétt og hærri stéttir tækju tillit til þessa en ekki fólk í lægstu stéttun- um. Það trúir því að bömin séu blessun guðanna og vill ekki gera neitt til að vanþakka hana. Fordæm- ið þarf að koma að ofan og þess vegna hefur það verið ákveðið að fiá árinu 2000 verði settur bameigna- kvóti á þingmenn og ríkisstjóm. Þeir sem eiga fleiri en tvö böm verða að hætta. Það er því útlit fyrir töluverð- ar breytingar á stjóm landsins, t.d. á einn núverandi ráðherra tíu stykki. Leiðsögumaðurinn hló mikið þegar hann sagði okkur frá þessu enda á hann bara tvö böm sjálfur! Hvert ertu að horfa? Allt tekur enda og einnig þessi ferð. Þegar brottfarardagur nálgað- ist litum við til baka, lásum yfir það sem við höfðum punktað hjá okkur og rifjuðum upp helstu viðburðina. Við reyndum að átta okkur á þvi hvað gerði það að verkum að þrátt fyrir hitasvækjuna, rakann, sldtinn og áganginn í öllu þessu fólki sem einlægt vildi hafa hönd í bagga með okkur ótílkvatt, mundum við kveðja Indland með söknuði. Og ef okkur byðist að fara þangað aftur yrðum við óðara til í slaginn. Líklega er það ævintýrið. Þetta er LOTUSMUSTERIÐ er úr marmara og dregur nafn sitt af lótusblóminu sem er þjóðarblóm Indverja. því að úr tanki sem tekur 20 lítra og er fylltur að morgni, hafa áður en degi lýkur verið seldir 40 lítrar. Fram yfir hádegi er mjólkin fersk og góð og er þá seld á u.þ.b. 15 rúpíur lítrinn. Þegar komið er niður í hálfan tank eða svo hleypur eigandinn að næsta vatnspóstí og sækir vatn til að drýgja afganginn. Hann heldur áfram að þynna mjólkina eftir því sem á daginn líður og þá mega við- skiptavinir dýfa hendinni niður í tankinn og súpa úr lófa til að kanna blönduna og prútta um verðið. Skil- yrðið fyrir því er þó að þeir ætli að kaupa að minnsta kostí fimm lítra Taj Mahal Á ferðalaginu komum við til Jaipur og Agra en bæði þar og í Delhi byggðu svokallaðir Mógúlkeisarar hallir og grafhýsi fyrir uþ.b. íjóram öldum. Að hluta til standa þessar byggingar enn. Við skoðuðum hveija höllina af annarri undir leiðsögn stoltra heimamanna. I minningunni ber hæst grafhýsið Taj Mahal. Keis- arinn Shah Jehan lét reisa það eftir andlát konu sinnar sem hann elskaði mjög heitt Áður en hún lést hafði hann heitið henni því að kvænast ekki aftur og að reisa grafhýsi sem héldi minningu hennar á lofti um alla eilífð. Þetta grafhýsi er í hugum fólksins tákn ástarinnar og hefur ekki orðið eyðileggingu að bráð, hvorki af nátt- Morgunblaðið/Kristín Steinsdóttir „ÁFENGIГ í smábæ úti á landi. lag er stéttskipt frá fomu fari og fólk í lægstu stéttunum virðist oft ekki sjá sér hag í að senda bömin í skóla þegar hægt er að láta þau byija ung að hjálpa til að vinna fyrir heimilin. Hindúar trúa því að þeir fæðist inn í eins og að ganga inn í nýja veröld, sorglega og ljúfa í senn. Venjulega leggur maður upp í ferðalag með ákveðnar væntingar. Við vorum bún- ar að lesa og heyra ýmislegt um land og þjóð en það hrekkur svo skammt. Það er ekki hægt að Iýsa Indlandi, maður verður að upplifa það. Efst í huga okkar eru brosandi andlit. Það var alveg sama hversu, geðvondar og skessulegar við vorum - þegar sölumenn og betlarar voru eins og býflugnasveimur í kringum okkur, aldrei skiptu þeir skapi. Þeg- ar þeir fundu að okkur ofbauð drógú þeir sig brosandi í hlé. Þeir era ágengir en ljúfir og kímnigáfan virð- ist yfirleitt vera í góðu lagi. Leiðsögumaðurinn sagði okkur að góða skapið hjá Indverjum stafaði að því að þeir horfðu alltaf niður fyrir sig. Þeir bera sig ekki saman við þá sem hafa það betra, heldur hina og þannig virðist endalaust vera hægt að finna sér hagstæðan samanburð og gleðjast yfir honum. Ósjálfrátt leiddum við hugann að mannlífsflór- unni á Vesturlöndum þar sem sam- anburðurinn er oftar en ekki með öf- ugum formerkjum og að okkur Iæddist hugsunin: Getum við kannski lært eitthvað af Indverjum þegar öllu er á botninn hvolft? Höfundur er rithöfundur. Það er alltaf gaman þegar nýr einstakiingur kemur í heiminn ■É >4 GOÐ HUGMYND FÆÐIR R F SÉR . . . . fiÐRfi ENN BETRI NYJfl ÖFLUGfl HEIMILISTÖLVflN FRfl COMPflQ fl VERÐI FRfl KR. 121.900 J§, Jpplggp . Jfc’- -» -W~K f ‘ 6 manaSo CÍ^ j, r jclo Internetoskrift fylgir isiandia iniemet ■ slce-r fillutn i’iö Nýja heimilistðlvan frá Compaq, Presario, er ein öflugasta og fullkomnasta heimilistðlva sem fáanleg er í dag. Auk alls búnaðar sem finna má í öðrum góðum heimilis- tölvum, svo sem ðflugs mótalds fyrir Intemetið og allt að 6,0Gb harðs disks, er hægt.að fá Presario tölvuna með innbyggðu DVD drifi sem gerir notendum kleift að horfa á bíómyndir á skjánum í bestu hugsanlegu myndgæðum. Compaq Presario er titbúin til notkunar beint úr K kassanum. TAKMARKAÐ MAGN • færa heimilis- bókhaldið PRESARIO Presrrio bySur upp ó óta! möguleika til vinnu og leiks c heimiíinu, m.a. aS: • faro inn ó InternetiS • sjó bíómyndir (DVD) • læra heima • sendc og fó tölvupóst • stunda bankoviðskipti ... og svo mætti enda- laust telja Gerðu þer ferð i Tæknival og kynntu þér eina fullkomnustu heimilistölvu sem markaðurinn hefur upp a að bjóða - a einstöku verði. Tæknival www.taeknival.is Skeifunni 17 • Sími 5S0 4000 • Opið virka daga 09:00 - 18:00 • laugardaga 10.-00 -16:00 AKRANES - Tðlvuþjónustan - 431 4311 • AKUREYRI - Tölvutæki -462 6t00 • EGILSSTAÐIR - Tölvuþjónusta Austurlands - 470 1111 • HORNAFJÖRDUR - TðJvuþjónusta Austurlands - 478 1111 • HÚSAVÍK - EG. Jónasson - 464 1990 • ÍSAFJÖRÐUR - Tölvuþj. Snerpa - 456 3072 REYKJANESB4ER -Tðlvuvæðing - 421 4040 SAUOAR KRÓKUR - Skagfirðingabúð - 455 4537 • SELFOSS - Tðlvu- og rafeindaþj. - 482 3184 VESTMANNAEYJAR - Tðlvun - 481 1122 Tækniva! - í fararbroddi í 15 ár
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.