Morgunblaðið - 25.10.1998, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 25.10.1998, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1998 53 FÓLK í FRÉTTUM Herferð gegn kynj amismunun í Afganistan ►SP J ALLÞÁTT AST J ÓRN AND- INN Jay Leno talaði á blaða- mannafundi 22. október í Los Angeles þar sem hann tilkynnti að barist yrði gegn kynjamis- munun í Afganistan. Við hlið hans er kona í „Burqa“ sem er Iögboðinn klæðnaður kvenna í Afganistan. Eiginkona Lenos, Mavis, fer fyrir baráttunni og er markmiðið að vekja athygli fólks á meðferð talebana á yfir 11,5 milljónum kvenna í Afganistan. Geispað í sólinni ►LETILEGUR bavíani situr og geispar í sólinni í dýragarðinum í Miinchen. Hann lætur sér ekkert bregða þótt ljósmyndari mundi myndavélina á heitum haustdegi. Dýragarðurinn hýsir fimmtíu bavíana og draga þeir að fjölda gesta árlega. S i g r ú n Stuðningshópar j fyrir foreldra Nú eru foreldrahóparnir að byrja aftur. Hóparnir eru fyrir foreldra og aðra aðstandendur unglinga sem eiga við áfengis- og aðra vímuefnaneyslu að stríða. Skráning og nánari upplýsingar eru í símum 581-1799 og 581-1817. : FORELDRA P á 11 Leiðbeinendur og ráðgjafar eru þau Sigrún Hv. Magnúsdóttir, félagsráðgjafi og Páll Biering, hjúkrunarfræðingur. FORELDRASANTOK Grensásvegi 16 - Slmi 581 1817 ■ Fax 581 1819 Netfang: vimulaus@tv.is Frá 26. október til 19. desember 8 vikna aðhaldsnámskeið Gauja litla - þar sem feitir kenna feitum! Skráning í síma 896 1298 pentium'J OptiPlex™ meó Intel® Pentium®ll örgjörvum Dell, Dfell merkið og OptiPlex1*4 eru skrásett vörumerki Dell Computer Corporation. InteKH) inside merkið og Intel® Pentium® eru skrásett vörumerki og MMX er vörumerki Intel® Corporation. viðskiptatölvur Sértilhpð Gildirtil 28. október Dell OptiPlex™ GX1 Intel® Pentium® II350/100 MHz örgjörvi 32 MB minni • 4,3 GB diskur 15" Ultrascan skjár (Trinitron) • hljóðkort 3Com 10/100 netkort WakeUpOnLAN Verð kr. 138.205,- stgr. m. vsk * Dell OptiPlex™ G1 Intel® Pentium® II350/100 MHz örgjörvi 32 MB minni • 4,3 GB diskur 15“ Ultrascan skjár (Trinitron) 3Com 10/100 netkortWakeUpOnLAN Verð kr. 128.674,- ,tgr.m.vsk* *Verð fyrir aðila að rammasamningi Ríkiskaupa RK-302
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.