Morgunblaðið - 25.10.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25.10.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ 4 SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1998 45 Dagbók Háskóla * Islands DAGBÓK Háskóla íslands 25.-31. október. Allt áhugafólk er velkomið á fyrirlestra í boði Háskóla Islands. Dagbókin er uppfærð reglulega á heimasíðu Háskólans: http://www.hiis Mánudagur 26. október: Marga Thome, dósent, Námsbraut í hjúkrunarfræði HÍ, og Arna Skúla- dóttir, BS, masters-stúdent, Bama- deild Sjúkrahúss Reykjavíkur, flytja erindi á málstofu í hjúkrunarfræði sem nefcist: „Mat á hjúkrunarmeð- ferð fyrir ungböm með svefntruflan- ir sem leggjast inn á sjúkrahús og foreldra þeirra." Málstofan hefst kl. 12.15 í stofc 6 á 1. hæð í Eirbergi, Eiríksgötu 34. Dr. jur. Karsten Revsbech, pró- fessor í stjómsýslurétti við Arósa- háskóla, heldur fyxirlestur á dönsku á vegum lagadeildar sem nefcist „Udvikhngstendenser í dansk for- valtningsret" Fýrirlesturinn verður haidinn í stofc 301 í Ámagarði kL 16.15. Geir Agnarsson Raunrisinda- stofcun verður með fyrirlestur á mál- stofc í stærðfræði, sem hann nefcir: ,A-ðfelluieg mörk fyrir vissar Ramseytölur." Málstofan verður haldin í stofc 258 í VR-II, kl. 1525. Þriðjudagur 27. októben Dr. jur. Karsten Revsbech, pró- fessor í stjómsýslurétti við Arósar- háskóla, heldur fyririestur á vegum lagadeildar sem nefhist: „Miljohen- syn contra retssikkerhed i dansk miljpret" Fyrirlesturinn verður haldinn i stofc 101 í Lögbergi, kl. 16.15. Fimmtudagur 29. októben Þóra Steingrímsdóttír kvensjúk- dómafræðingur verður með erindi á málstofc læknadeildar sem nefcist: „Orkubúskapur legvöðva.“ Málstofen fer fram i sal Krabbameinsfélags ís- lands, Skógarhlíð 8, efstu hæð og hefst kl 16 með kaffíveitingum. Dr. Jón Axel Harðarson fiytur fyr- iriestur sem nefcist „Forsaga og þróun mynda miðstígsog efsta stígs í íslensku", í boði íslenska mál- fræðifélagsins kL 17.15 í stofc 311 í Ámagarði. Þorgerður Einarsdótttr verður gestur á rabbfundi Rannsókn- arstofc í kvænnafræðum. Umræðu- efrii fandarins að þessu sinni er: „Staða kvenna í háskólasamfélaginu. Norrænn samanburður." Rabbið er kl. 12-13 í stofc 201 í Odda. Dr. Kolbeinn Arnason, Verkfræði- stofcun Háskóla íslands, fjallar um „Fjarkönnun og umhverfíseftirlit" á málstofa umhverfis- og byggingar- verkfræðiskorar kl. 16.15 í stofc 157 í VR-II, Hjarðarhaga 2-6. fertu GARÐURJNN -klæöirjrignd KOHTA BODA KRINGLUNNl Simi 568 9122 Námskeið á vegum Endurmemit- unarstofnunar H1 vikuna 26.-31. október: 26. og 27. okt. og 2. nóv. kl. 8-13. Gæðakerfi - ISO 9000. Kennaran Pétur K Maack prófessor og Kjart- an J. Kárason framkvæmdastjóri hjá Vottun hf. 26. og 27. okL kl. 15-19. Árangurs- rík liðsheild. Kennari: Jóhann Ingi Gunnarsson, sálfræðingur og ráðgjafi. 26. og 28. okL kl. 20.15-22. Hver er að lesa sjúkraskrána þína? Hefur umræðan tun miðlægan gagnagrunn vakið spumingar um rétt þinn? Kennari: Dögg Pálsdóttir, hæstarétt- arlögmaður. 26. okL kL 9-17 og 27. okL kl. 9-12. Gæði raforku. Af hveiju þurfum við að hafe áhyggjur af gæðum raforku? Keimari: Bo Wahlström. Honum tíl aðstoðar verður Hákan Bergström en þeir era báðir verkfræðingar hjá STF í Svíþjóð, 26. og 27. okt. kL 15-19. Afleiðu- samningar og áhættustjómun. Kenn- ari: .4gnar Hansson, lektor HI og staðgengill framkvæmdastjóra FBA. 27. okL kl. 8.30-12.30. Gerð markaðsáætlana. Stjómun markaðsmála. Kennari: Jón Gunnar Aðils, MBA ráðgjafi hjá Forskoti. 27. og 28. október M. 9-12. Bygg- ingarreglugerð. Kennaran Elín Smáradóttír, SMpulagsstofaun og Magnús Sædal Svavarsson, bj’gging- arfulltrúi í Reykjavík. 28. okt. M. 8.30-12.30. Algengar eitranir hjá bömum. Kennaran Christer Magnússon, hjúkrunar- fræðingur og Curtis P. Snook, lækn- ir, báðir á slysa- og bráðamóttöku Sjúkrahúss Reykjavíkur. 28. okL M. 12.30-16 og 29. okL kL 12.30-17. Unix 2 Kennari: Helgi Þorbergsson Ph.D., dósent HÍ og tölvunarfræðingur hjá Þróun ehf. 28. okL M. 19-23. „Horft fram á við“, hagnýt markaðsfiræði fyrir lyfjatækna. Haldið í samvinnu við Lyfj atæknafélag Islands. Kennari: Magnús Pálsson, viðsMptafræðingur og ráðgjafi. 21. og 29. okL M. 8.30-13.30. Altæk gæðastjómun. Stöðugar framfarir með aðferðum hennar. Kennari: Höskuldur Frímannsson, rekstrar- hagfræðingur og ráðgjafi. 29. október M. 9-12. SMpulags- reglugerð. Kennari: Ásdís Hlökk Theodórsdóttír, SMpulagsstofaun. 30. okL kL 8.30-12.30. Símenntun í jarðfræði: I. Upprani frumstæðs og þróaðs bergs: Nýjar kenningar og aðferðir. Kennarar: Dr. Karl Grön- vold hjá Norrænu eldfjallastöðinni og Kristján Jónasson, jarðfræðingur, Náttúrufræðistofaun íslands. 30. október M. 13-16. Brunavamir. Lög, reglugerðir og leiðbeiningar um brunavamir í byggingum. Kennarar: Guðmundur Gu'nnarsson yfirverk- fræðingur og Gunnar H. Kristjáns- son, deildarverkfræðingur hjá Brunamálastofcun ríMsins. 30. okL M. 8.30-16. Gerð raflagna- teikninga. Kennarar: Ásgrimur Jón- asson og Þorvaldur Finnbogason, báðir rafiðnfræðingar. 30. okt. M. 9-16. Kyngingartregða. OrsaMr, einkenni og úrræðL I sam- starfi við félag talkennara og tal- meinafræðinga. Kennarar: Sigríður Magnúsdóttir, Þóra Másdóttir og Þóra Sæunn Úlfsdóttír talmeina- fræðingar og aðrir sérfræðingar á þessu sviðL Haldið á Akureyri 30. okL kL 9.15-17.15. Gerð kostnaðar- og verkáætiana. Kennari: Óm Stein- ar Sigurðsson, verkfræðingur hjá VSThf. Sýningar Þjóðarbókhlaða. 1. Sýning á þýdd- um íslenskum verkum I tengslum við þýðendaþing sem haldið var í sept- ember sL Sýningin stendur tíl 1. nóvember 1998. 2 Söguleg sýning : „Lækninga- rannsóknir í 100 ár“ í tilefni af 100 ára afinæli Holdsveikraspítalans (The Leper Hospital at Laugames), og 40 ára afinæli Rannsóknardeildar Landspítalans (Department of Clin- ical Biochemistry, University Hospi- tal of Iceland). Sýningin stendur frá 10. október fram í desember 1998. 3. í tílefiii af Ðegi dagbókarinnar sem var 15. október munu Lands- bókasafa og Þjóðminjasafa vera með sýningu á handritum sem stendur til 31. okL Stofaun Ama Magnússonar, Ama- garði við Suðurgötu. Frá 1. septem- ber tíl 14. maí er handritasýning opin þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtu- daga kL 14-16. Unnt er að panta sýn- ingu utan reglulegs sýningartíma sé það gert með dags fyrirvara. Orðabankar og gagnasöfn Öllum er heimill aðgangur að eft- irtöldum orðabönkum og gagnasöfa- um á vegum Háskóla Islands og stofnana hans. lslensk málstöð. OrðabankL Hefur að geyma íjölmörg orðasöfa í sérgreinum: http://www.ismaLhiis,/ob/ Lands- bókasafa íslands - Háskólabókasafh. Gegnir og Greinir. http://www.bok.hi.is/gegnir.html Orðabók Háskólans. Ritmálsskrá: http://wTVW.lexis.hi.is/ Rannsókna- gagnasafa Islands. Hægt að líta á rannsókn an’erkefni og niðurstöður rannsókna- og þróunarstarfs: http://www.risis Opið hús í Hólmgarði í dag ld. 14-16 verður opið hús í Hólmgarði 23, neðri hæð. Um er að ræða 82 fm 3-4 herbergja góða íbúð í húsi sem er í góðu ástandi í þessu vinsæla og faiiega hverfi. Fallegur gau-ður með iýsingu, dúkkuhúsi, rólu, sandkassa og sóipalii. Nánari upplýsingar gefur Viggó Jörgensson, löggiltur fasteignasali, í síma 895 5600 og 588 9999. íbúðin er laus. Fjarðargata 17 Sfmi 520 2600 Fax 520 2601 netfang as@as.is Heimasíða http://www.as.is MELABRAUT HAFNARFIRÐI Atvinnuhúsnæði á jarðhæð með ágætri lofthæð og 2 stórum inn- keyrsludyrum, alls 1087 fm. Góð skrifstofu- og starfsmannaaðstaða. Byggingarréttur á viðbót. Gott athafnasvæði. Mikil uppbygging á svæðinu. Möguleiki að skipta í tvö 540 fm bil. Sami eigandi óskar eftir stærra húsnæði á höfuðborgarsvæðinu. Nánari uppl. hjá Ás fasteignasölu, Fjarðargötu 17, Hf., sími 520-2600. FAbTEiGNASAlA LAUGAVEGUR 1 Tii sðiu Vorum að fá í einkasölu húseignina Laugavegur 1, Rvík. Um er að ræða um 336 fm framhús á götuhæð sem skiptist í 3 verslunareiningar og um 350 fm bakhús sem skiptist í kjallara og 2 hæóir. Bílastæði. Öll húseignin er í góðri leigu. Nánari uppl. veitir Haukur Geir hjá Fasteignasölu Islands. Fasteignasala ísiands, Suðurtandsbraut 12, sfmi 588 5060. Sími AJ5J5 • F:i\ Síiít 9II95 • Snluimila 2 1 Kirkjusandur 1-3-5 - sýningaríbúð Glæsileg 2ja-3ja herb. ný íbúð á jarðhæð sem snýr fil suðurs og vesturs. Góð verönd. Stórar stofur. Flisalagt bað. Húsvörður. Möguleiki á að kaupa stæði í bílageymslu sem er innangengt í. Ásett verð 8.350/tílboö Eignanaust fasteignasala, sími 551 8000 Opið hús Blikanes 22, Garðabæ 258 fm einbýlishús á 2. hæöum.sem skiptist í 2-3 stofur, arinstofu, 6 svefnh. Tvöfaldur bílskúr. Eign sem gefur mikla möguleika. Frábær staðsetning. Sölumenn okkar verða á staðnum, sýna húsið og veita allar upplýstngar um eignina frá ki. 14.00 -16.00 í dag. Opið hús Hraunbær 40,1. hæð 2ja tierb. 55 fm íbúð á 1. hæð. Falleg íbúð. Gott hús, góð sameign. Verð kr. 4,9 milij. Til sýnis í dag sunnudag frá kl. 14 -16. Bjalla merkt Gissur. TIL SÝNIS í DAG á milii kl. 14 og 16 r Barmahlíð 15, miðhæð og bílskúr Mjög vel skipulögð björt og rúmgóð 4ra herb. neöri hæð í fjórbýli ásamt nýjum rúmgóðum bílskúr. íbúðin, sem er 100 fm, nýtist mjög vel og er skemmtilega skipulögð. Sérinngangur og í hiti og gert ráð fyrir þvottaaðstöðu á baði. Rafmagn hefur verið endumýjað sem og allt gler og opnanleg fög. Getur verið laus 1. desember nk. Áhv. 5 millj. t húsbréfum. Verð 9,9 miilj. EIGNASALAN fík HÚSAKAUP t Suíiiurtándsbraut 52, við Faxafen • Fax 530 1501 ♦www.husakaup.is 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.