Morgunblaðið - 25.10.1998, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 25.10.1998, Blaðsíða 36
•36 SUNNUDAGUR 18. OKTÓBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ undirbúa nýjan skammt af lðgum og leggja drög að framhaldinu, en einnig hafði þeim verið falið að skrifa titillag kvikmyndar um Dredd dómara. Þeg- ar stund gafst á milli stríða 23. janúar veitti Richard Edwards ■ viðtal við japanskt tfmarit og lét I vel af samstarfinu og vinnu sem ' væri framundan, en þegar halda átti til Bandaríkjanna niu dögum síðar í viðtalaferð hvarf hann af hóteli sínu í Lundúnum og hefúr ekki sést síðan. Bíll hans fannst yfir- gefinn hjá Sevem-brú, en enginn hef- ur getað varpað ljósi á hvarf hans. Setið við sfmann í tvo mánuði Sem vonlegt er fóru í hönd erfiðir dagar fyrir félaga hans og þeir segj- ast hafa sedð við símann í tvo mánuði og beðið þess að heyra fiá eða af Ric- hard Edwards, en ákváðu síðan í apr- íl að ekki yrði lengur beðið; það eina FÁAR HLJÓMSVEITIR hafa gengið í gegnum annað eins og Manic Street Preachers, sem brotíð hefúr sér leið í welskum námabæ í að vera ein helsta hljómsveit Bretlandseyja nú um stundir. A leið sinni á toppinn hefúr sveitin sveiflast frá klúðurslegu pönki í alþjóðlegt kraftapopp og týnt tvamur þáttum f formúlunni, helstí aðstoðarmaður sveitarinnar lést úr krabbameini fyrir aldur fram og söngvari hennar og andlit útávið stytti sér aldur. Manic Street Preachers var í upp- hafi skipuð þremur ungum mönnum í welska námabænum Blackwood. Þeir hafa lýst því að helsta leið ungmenna til að skera sig úr þar í bæ hafi verið að klæða sig öðruvísi, þó fatnaðurinn hefði varla þótt byltingarkenndur f stórborgum. Einnig þóttí það í meira lagi magnað þegar einn skólafélaga þeirra, Richard James Edwards, sem síðar varð söngvari sveitarinnar, tók ■upp á því að setja kók í hárið á sér og koma þvi þannig til að standa út í loftíð. Kjarni Manic Street Preachers voru þeir frændur James Bradfield og Sean Moore, gitarleikari og trommu- leikari sveitarinnar. Moore flutti inn á heimili Bradfields á unga aldri þegar fjölskylda hans leystist upp og á ung- lingsárunum stunduðu þeir það að hlusta á tónlist, pönk, þungarokk, glimmerrokk og álfka samsull, og lesa Ijóð. Sjónvarpsþáttur um pönk- túnann í Bretlandi varð vendi- punktur í lífi þeirra, því eftír að i hafa horft á hamaganginn f hijóm- J sveitinni Clash voru þeir ákveðn- r ir í að komast í hljómsveit við L fyrsta tækifæri, eða að minnsta r kosti eftír að háskólanámi lyki. / Félagi þeirra, Nicholas Allen fa' Jones, sem í dag gengur und- / ir nafhinu Nicky Wire, varð t þó á undan að stofiia hljóm- "—_ sveit og kallaðist Betty BJue sem þeir I frændur sem þeir félagar gætu gert væri að halda áfram þrír. Sem tríó kom sveit- in síðan aftur í sviðsljósið í desember 1995 og í janúar árið eftír tóku þeir félagar upp þráðinn og byrjuðu að æfa upp ný lög fyrir væntanlega breiðskífú. Þrátt fyrir það segjast þeir aldrei gefa upp vonina um að Edwards skili sér og þannig rennur Qórðungur af öllum tekjum sveitar- innar í sjóð sem bíður hans. Fyrsta smáskffen, A Design For Life, kom út í apríl 1996 og sló ræki- lega f gegn í heimalandinu, og náði verulegum vinsældum víða um heim. Breiðskífan Everything Must Go kom síðan út í maí, seídist í bílförm- um og skilaði af sér þremur smáskíf- um til inn á topp tfu í Bretlandi. Hún var og oferlega í vali gagnrýnenda á plötum ársins um áramót. I Brit- verðlaunaafhendingunni í febrúar 1997 hlaut sveitin verðlaun sem besta hljómsveitin og Everything Must Go var valin besta breiðskífen. Þeir félagar segja í dag að þessar viðtökur hafi bjargað sveitinni; þeir hafi átt von á að ná í mesta lagi 100.000 eintaka sölu og fá að leika á nokkrum tónlistarhátíðum. I þess stað var Manic Street Preachers skyndilega orðin ein helsta rokksveit Bretlands, sem gaf þeim sjálfstraust að sögn til að halda áfram að þróa tónlist sína án tillits til vinsælda eða sölu. Þrátt fyrir það tók þá langan tíma að taka upp næstu breiðskífu, lengri tíma en þeir höfðu ætlað í upphafi. Á endanum tókst þeim að ljúka við skíf- una sem hlaut heitið This Is My Truth, Tell Me Yours, sem er tilvitn- un í welska sósialistann Aneurin Bev- an. Fleiri tilvitnanir eru í welska menningu og samtíma, enda segjast þeir félagar hafa viljað treysta taug- ina til föðurtúnanna. Fyrsta smáskíf- an kom út í vor, If You Tolerate This You Children Are Next, sem vísar til þeirra Breta sem héldu til Spánar að beijast gegn fasistum á sínum tíma, og breiðskffan fylgdi í kjölfarið. Hún hefur selst vel, enn betur en Everyt- H þegar þeir hituðu H upp fyrir Bon Jovi í H Bretlandsferð þess H síðamefnda. Ailt H hafði þetta sitt að segja um aukið álag á w þá félaga og tók stein- H inn úr þegar PhiIIip H Hall, sem stýrt hafði H sveitinni í rokkheimin- H um, dó um aldur fram, enda sögðu þeir í ytirlýs- H ingu við það tækifæri að m ef hann hefði ekki komið U til hefði hljómsveitinni aldrei auðnast að gera neitt af vití. í janúar 1994 kom út síð- asta smáskífan af Gold Against The Soul og þegar tónleikaferð til að fylgja henni eftír lauk hugðust hljóm- sveitarmeðlimir snúa sér að upptök- um á þriðju breiðskifunni. Richard Edwards vaí aftur á móti að brenna yfir af álaginu, sifelldum ■ tónleika- ferðum og stríði við fjölmiðla. Hann tottaði pyttluna meira en góðu höfi gegndi og þegar við bættist þung- lyndi var voðinn yís. Syo fór að lokum að hann var lagður inn á geðsjúkra- hús til að freista þess að ná áttum og fór síðan í vímuefnameðferð haustið 1994; Þrátt fyrir það hélt vinna áfram við þriðju skífuna, The Holy Biblé, sem var myrkari og persónulegri en fyrri verk þeirra félaga, ekki síst fyr- ir veikindi Edwards, én þó platan þætti vel heppnuð snerist umfjöllun íjölmiðla helst um það hvemig söngvarinn hefði það. Hann sneri aft- ur tfl starfa og sveitin lagði í tón- leikaferð um Evrópu og ekki annað að merkja af umsögn þeirra sem sáu hana í þeirri ferð að allt væri í besta gengu I snemma í. Líkt og I flestar ungmenna- BjH sveitir byTjaði Betty Blue á að leika lög HHT-. £jf|§ eftír aðra; Clash, Guns ‘n Roses, Ha- I hoi Rocks, The Smiths, Joy Division j og Public Enemy | > voru innblástur upp- [________________ hafsáranna. Fjórði liðsmaður Betty Blue var hryngítarleikari, sem entist ekki nema í eina smáskífú, Suidde Alley, en þá var komið á sveitina hið sér- kennilega nafn hennar. Um tíma voru þeir félagar þrír og þóttí illt hlutsldptí, enda vildu þeir síst af öllu líkjast The Jam. Þeir reyndu því fyr- ir sér með ýmsa liðsmenn, tfl að mynda söngkonu og anarko-pönkara sem lék á bassa. Góður vinur þeirra félaga og aðstoðarmaður, sem meðal annars hannaði umslag á áðurnefnda smáskífu, var Richey Edwards, sem var frægur fyrir sundnrgerð í klasða- burði og sérkennflega hegðan eins og getið er. Hann gekk til liðs við þá fé- laga og féll vel að því sem þeir voru að gera þó ekki hafi hann kunnað að syngja eða leika á gítar. Mestu skiptí þó fyrir sveitina að Riehey var sann- orists, kom svo út 1992 og í viðtölum vegna hennar lýstu þeir félagar því yfir að skífúnni væri ætlað að seljast í fleiri eintökum en Use Your Illusion Guns ‘n Roses, sem náði sextán milljón ein- taka söhi, og síðan myndi Manic Street Preachers hætta og vera minnst fyrir að hafa breytt farvegi rokksögunnar. Viðtökur voru blendn- ar, sem kom varla á óvart, enda hafði mjög skipst í tvo hópa hvemig menn kunnu að meta sveitina á annað borð. Þó ekki hafi platan náð að slaga uppí Guns fe Roses seldist hún prýði- lega sem fyrsta breiðskífa hljóm- sveitar, náði 250.000 eintaka sölu, og ekki annars að vænta en að næsta skífa myndi gera mun betur. Þeir fé- lagar fengu þó heldur óblíða meðferð í popppressunni sem lét vöndinn ganga í ljósi fyrri yfirlýsinga um að þeir félagar myndu hætta eftir fyrstu skífuna sem að auki átttí að ná tug- milljónasölu. Þrátt fyrir það héldu Manics-félagar ótrauðir áfram og guldu gráan belg fyrir svartan, enda sagði Richard Edwards að ætlunin hefði verið að vera falskur, ekki síst eftír það og jafiian talinn fimmti með- limur Manic Street Preachers. Í alvöru Phillip stýrði þeim félögum út úr Wales, meðal annars bjuggu þeir heima hjá honum í Lundúnum í hálft ár, og kom þeim í samband við stærra útgáfufyrirtæki sem gaf út næstu tvær smáskífur, Motown Junk og You Love Us. Þrátt fyrir þetta og í ljósi uppákoma í fjölmiðlum, þar sem þeir félagar slógu um sig með ljóðatílvitnunum og bókmenntalegum tflvísunum á milli þess sem þeir níddu aðrar hljómsveitir, átti popppressan erfitt með að taka þá al- varlega þó enginn neitaði því að tón- listín væri bráðgóð. í maí 1991 bar blaðamaður það upp á þá félaga eftir tónleika að þeir væru ekki alvöru hefur hlofið rúman skammt af kífi fyrir þögla meirihlutann færður um að hún ættí eftir að ná langt og ofsóttí tónleikahaldara til að koma sveitinni áfram. Einn þeirra lét loks undan og fyrstu almennflegu tónleikar Manie Street Preaehers voru haldnir í Lundúnum skömmu fyrir áramót 1989. Á tónleikunum var staddur framkvæmdastjóri smáfyrir- 'tækis sem bauð sveitinni samning og stuttskífan New Art Riot kom ut snemma árs 1990. Henni var bráðvel tekið, meðal annars viða valin smá- skífa vikunnar í popppressunni. Með- al þeirra sem hrifust af sveitínni var Phillip Hall, umboðsmaður, sem leit- aði þá félaga uppi og bauðst til að miða þeim áfram. Hann áttí snaran þátt í að koma sveitinm á framfæri hljómsveit sem væri að syngja af ein- lægm. Þetta fór svo í skapið á Richey Edwards að hann greip rakblað og skar í handlegginn á sér stórum stöf- um 4 Real, sem útleggst J alvöru“. Þetta vaktí eðlflega gríðarlega at- hygli, ekki síst vegna þess að Ijós- myndari var á staðnum, og í uppnám- inu sem fylgdi í kjölfarið tók nánast enginn eftir því að sex dögum síðan samdi sveitin _um tíu breiðskífur við Sony-risann. í kjölferið hófst vinna við fyrstu stóru plötuna. Fyrsta smáskífan hjá nýju fyrir- tæki var Stay Beautiful, þá kom Love’s Sweet Exile og sveitin komst inn á topplistann breska í fyrsta sinn. Fyrsta breiðskífan, Generation Terr- til að fletta ofan af hrænsni og sjálf- birgingshætti breskra poppblaða. Edwards lagflur inn Eftír mikla tónleikaferð til að fylgja skífunni eftír hófst vinna við nýja plötu, Gold Against The Soul, sein kom síðan út f júní 1993. Sveitin hatfði tekið kúrsinn frá poppskotnu rokki í átt að mjúkrokíd og þótti mörgum stefiia í ranga átt. Á plöt- unni var þó ein smáskífa, La Tristesse Durera, sem náði veruleg- um vinsældum, en ekki varð til að auðvelda samskipti pressunnar og sveitarinnar hve þeir félagar veittust að því sem þeir sáu sem hræsni í bresku þjóðfélagi. Ekki bætti úr skák lagi; í það minnsta fannst mönnum hún betri en nokkru sinni, ekki sfst lokatónleikamir í Astoria í Lundún- um þar sem allt var brotíð á sviðinu sem hægt var að brjóta, tæki og tól fyrir á aðra mflljón króna. AJlur hamagangurinn dugði þó ekki tíl að ýta breiðskffúnni upp á við, sveitin var að missa sambandið við aðdáendur sína fyrir naflaskoðun Edwards og þeir sveitarmenn sem eftír eru segjast hafa verið á hraðferð inn í blindgötu; Edwards hafi orðið sífellt erfiðari í samskiptum og lögin sem hann lagði til og textamir sífellt myrkari og torskfldari. Eftír stutt frí hittust sveitarmenn aftur í æfingarhúsnæði í Surrey tíl að hing Must Go ef eitthvað er. Þrátt fyrir það taka þeir frægðinni með ró, segjast ekki gleyma því að þeir séu verkamannasynir og tílheyri lágstétt. „Það er ekki hægt að kaupa sig upp um stétt, né heldur er hægt að kaupa sér verkamannabakgrunn. Damon Albam reyndi það og tókst ekki,“ segja þeir og undirstrika að stétt- laust þjóðfélag sé ekki til. „Við syngj- inn fyrir þögla meirihlutann, ekki rokkstjömur, heldur fólk sem vinnur í verksmiðjum og þvær upp og lagar tfl í garðinum hjá sér. Þegar við syngjum um þunglyndi er það ekki út frá reynslu okkar sem rokkstjömur, enda er það mtm algengara meðal húsmæðra, en rokkstjarna."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.