Morgunblaðið - 25.10.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 25.10.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1998 51 í DAG BRIDS llmsjón Guðniiiiiilur l’áll Arnarsiin HÉR er spil sem leynir svo- lítið á sér. Suður er sagnhafi í sex spöðum og fær út tromp: Norður gefur; allir á hættu. Norður A D103 V ÁK864 ♦ KD752 * - Suður A ¥ KG9852 ♦ 93 *Á4 KG4 Vestur Norður Austur Suður - 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 tíglar Pass 3spaðar Pass Pass 5spaðar Pass Pass Pass 6spaðar Austur tekur á spaðaás- inn og spilar aftur spaða. Vestur er með, svo trompin eru nú öll mætt. En hvernig á að spila? Ellefu slagir sjást og það ætti að vera einfalt að fría einn rauðan slag til viðbót- ar. En hvort ætti að spila tígli eða hjarta fyrst? I fæstum tilfellum skiptir það máli, en ef tígullinn liggur ilia, er betra að prófa hjartað á undan: Norður A D103 ¥ ÁK864 ♦ KD752 *- ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 26. október, verður áttræður Þórður Jónsson, Dalbraut 25, Reykjavik. Hann vai' lengi vélstjóri á Skaga- strönd, vann að æskulýðs- málum, skátastörfum og var fréttaritari og ljósmyndari Morgunblaðsins þai’. Síðari hluta starfsævinnar var hann vélstjóri á togurum. Eiginkona hans var Guðríð- ur Bergsdóttir. Hún lést ár- ið 1996. ÁRA afmæli. Á morgun, mánudaginn 26. október, verður sjötugui' Gísli Teitsson, fram- kvæmdastjóri, Bauganesi 28, Reykjavík. Eiginkona hans er Þóra Stefánsdóttir, bókasafnsfræðingur. Hjón- in eru erlendis. Vcstur Austur A 74 A Á6 ¥ G2 ¥ D1075 ♦ G9863 ♦ 10 * Á1075 * D98632 Suður A KG9852 ¥93 ♦ Á4 * KG4 Segjum að sagnhafi taki strax ás og kóng í tígli. Þeg- ar austur hendir laufi í síð- ari tígulinn er ljóst að ekki er hægt að búa til tágulslag. Og þá er ekki um annað að ræða en spila hjarta þrisvar og trompa. En nú er aðeins ein innkoma eftir inn í borð (lauftrompun), svo hjartað verður að falla 3-3. Sem það gerir ekki og því tapast spil- ið ef byrjað er á tíglinum. Með því að byrja á hjart- anu er hægt að nýta mögu- leikana í báðum litum. Ef báðir fylgja í ÁK, er hægt að fría slag á hjarta og nýta hann, svo það er sama hvemig tígullinn liggur. En ef í Ijós kemur að annar mótherjinn á ekki nema eitt hjarta, er hægt að fara í tígulinn. rj A ÁRA afmæli. 15. I V/ október sl. varð sjö- tugur Guðmundur K. Egils- son, safnvörður, Hvassaleiti 26. Eiginkona hans er Hervör S. Guðjónsdóttir. í tilefni afmælisins tekur hann á móti gestum í Fé- lagsheimili Rafmagnsveit- unnar við Elliðaár, sunnu- daginn 25. október, milli kl. 16 og 19. f? A ÁRA afmæli. Á morg- Ov/un, mánudaginn 26. október, verður sextug Bima Ámadóttir, húsmóðir og for- maður Froyju, félags fram- sóknarkvenna í Kópavogi, og gjaldkeri Kvenfélagasam- bands Kópavogs, Kópavogs- braut 82. I tilefni þessara tímamóta tekur hún ásamt eiginmanni sínum, Stein- grími H. Steingrímssyni, á móti ættingjum og vinum í Gjábakka, félagsheimili eldri borgara að Fannborg 8, Kópavogi, sunnudaginn 25. október, kl. 15-18. Með morgunkaffinu 1 1 1 5- SKAK llmsjón Margeir Pétursson Staðan kom upp á Ólymp- íuskákmótinu í Elista í Kal- mykíu um daginn. Boris Alterman (2.600) frá ísrael var með hvitt, en Kínverjinn Peng Xiaomin (2.550) hafði svart og átti leik. Hvitur var að hróka langt, sem var beint í gin ljónsins: 18. - Rxa2+! 19. Rxa2 - Da4 (Svartur vinnur manninn til baka og hvíta kóngs- staðan er í rúst) 20. Bd3 - Dxa2 21. Bh6 - Bxh6+ 22. Dxh6 - Dal + 23. Kc2 - Bxd3+ 24. Kc3 - Da5+ 25. Kxd3 - Hf7 26. ktoíflf Hg3 - Da4 27. Hcl - Db3+ og hvítur gafst upp. Atkvöld Hellis mánudag kl. 20 í félagsheimili Hellis, Þönglabakka 1 í Mjódd (hjá Bridgesambandinu). Keppni í undanrásariðli í Evrópukeppni taflfélaga í Narva í Eistlandi lýkm- í dag. Tvær íslenskar sveitir eru á meðal keppenda, Is- landsmeistarar Taflfélags Reykjavíkur og Hellir. ÞÚ hefur aldrei lært að slaka á. Það er meðfæddur híefileiki. ÉG ætla að kæra fataþjófnað. STJÖRVUSPA eftir Frauees Drake VOG Afmælisbarn dagsins: Þú ert ákafur ræðumaður með brennandi áhuga á öllu er viðkemm• hag almennings. Hrútur (21. mars -19. apríl) Það er mikill kraftur í þér núna svo það væri upplagt að nýta þá í þágu góðra málefna og láta gott af sér leiða. Naut (20. apríl - 20. maí) í** Mannleg samskipti eru þér efst í huga og þú leggur þig fram við að rækta vini og vandamenn. Það styrkir böndin. Tvíburar ^ (21. maí - 20. júní) uA Þú nýtir kraftana í þjónustu við aðra. Gættu þess að vera ekki of gagnrýninn við fólk nema þú viljir endanlega losna við það. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Þú færð nú útrás fyrir sköp- unarhæfileika þína og geng- ur ákveðinn til verks. Hafðu kærleikann og fordómaleysið með í för. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Gættu þess að bera virðingu fyrir menningu og trú ann- arra, sérstaklega ef þú ert á þeirra heimavelli. Láttu ekki gömul sár hindra þig. Meyja (23. ágúst - 22. september) <ÉfL Nú ertu tilbúinn til þess að tala um tilfinningar þínai' við þá sem skipta þig máli. Ein- lægni þín verður til þess að þeir gera slíkt hið sama. V°g XTX (23. sept. - 22. október) 4* 4* Ef þú þarft endilega að eyða peningum skaltu frekar gefa til líknarmála heldur en að kaupa eitthvað sem þú hefur engin not fyrir. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Hafðu þig upp yfir smáborg- arahátt þeirra sem öfunda þig. Þér hefur gengið vel og veist að þú hefur fyllilega unnið fyrir þvi. Bogmabur (22. nóv. - 21. desember) Six Þú ert ekki eins og þú átt að þér og ættir að vera heiðar- legur við sjálfa þig og aðra. Aðeins þannig kemstu út úr þessari úlfakreppu. Steingeit (22. des. -19. janúar) 4K Allt leikur nú í höndum þér en þú skalt gæta þess að láta það ekki stíga þér til höfuðs. Gleymdu ekki þeim sem hafa staðið með þér. Vatnsberi (20. janúar -18. febrúar) Þú munt verða fyrir von- brigðum þegar sannleikurinn kemur fram í dagsljósið. Láttu það ekki hindra þig í að koma áformum þínum í verk. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert að endurmeta Mútina og gera nauðsynlegar breyt- ingar. Það skiptir öllu nú að viðhalda innri stöðugleika meðan þetta gengur yfir. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Kaupa samkvæmiskjóla? Ekki ég! Aðeins einn bjóll af hverri gerð. Aldrei meira úrval, aldrei fleiri litir. Ailir fylgihiutir. Stærðir frá 10-24. Opið virfea daga hi. 9-18, laugardaga bl. 10-14. Fataleiga Garðabæjar, Garðatorgi, sími 565 6680. Sauma gardínur - blindroldun Lengjan á 1.000 kr. Bíðið ekki eftir jólaösinni. Sími 587 4517. Týnast handklæðin Lausnin er sérmerkt handklæði. Fáanleg í 6 litum í st. 70x140 sm. Merking áberandi og falleg. Tilvalið í skólann og íþróttimar. Aðeins kr. 1.490 með nafni. ÍR-ingar! Einnig fáanleg sérmerkt hand- klæði með félagsmerkinu ykkar kr. 1.970. t i Sendingarkostnaöur bætist viö vöruverð. Afhendingartími 7-14dagar PÖNTUNARSÍMI virka daga kl 16-19 557 1960 (DS LOGMANNSSTOFAN FLYTUR af Laugavegi 71 á Laugaveg 7, 2. hæð Opnum á nýjum stað mánudaginn 26. október J * P . . « Svala Thorlacius hrl. S. SifThorlacius hdl. Kristján B. Thorlacius hdl. Sérhæfum okkur í uppgjöri slysabóta og annarra skaðabóta, hjónaskilnaðannálum, skiptum dánarbúa, gerð kaupmála og eijðaskráa, auk annarrar almennrar lögfræðiþjónustu og ráðgjafar. Símanúmer haldast óbreytt: 562 2500, fax 562 2585 netfang thorlacius@if.is PEUGEOT Ljón 4 vetsiMfid Samband Ijóns og sporödreka einkennist af ástríöu og tilfinningum. Á yfirboröinu er allt meö kyrrum kjörum þó undir niöri kraumi mikil orka. Gleymiö ykkur samt ekki 1 of mikilli keyrslu. Staldriö viö og leyfiö hvort ööru aö kafa undir yfirboröiö og kynnast náiö, þiö sjáiö ekki eftir því. J ö F U R N Y Y L A V E G I SÍMI 554 2600
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.