Morgunblaðið - 25.10.1998, Page 53

Morgunblaðið - 25.10.1998, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. OKTÓBER 1998 53 FÓLK í FRÉTTUM Herferð gegn kynj amismunun í Afganistan ►SP J ALLÞÁTT AST J ÓRN AND- INN Jay Leno talaði á blaða- mannafundi 22. október í Los Angeles þar sem hann tilkynnti að barist yrði gegn kynjamis- munun í Afganistan. Við hlið hans er kona í „Burqa“ sem er Iögboðinn klæðnaður kvenna í Afganistan. Eiginkona Lenos, Mavis, fer fyrir baráttunni og er markmiðið að vekja athygli fólks á meðferð talebana á yfir 11,5 milljónum kvenna í Afganistan. Geispað í sólinni ►LETILEGUR bavíani situr og geispar í sólinni í dýragarðinum í Miinchen. Hann lætur sér ekkert bregða þótt ljósmyndari mundi myndavélina á heitum haustdegi. Dýragarðurinn hýsir fimmtíu bavíana og draga þeir að fjölda gesta árlega. S i g r ú n Stuðningshópar j fyrir foreldra Nú eru foreldrahóparnir að byrja aftur. Hóparnir eru fyrir foreldra og aðra aðstandendur unglinga sem eiga við áfengis- og aðra vímuefnaneyslu að stríða. Skráning og nánari upplýsingar eru í símum 581-1799 og 581-1817. : FORELDRA P á 11 Leiðbeinendur og ráðgjafar eru þau Sigrún Hv. Magnúsdóttir, félagsráðgjafi og Páll Biering, hjúkrunarfræðingur. FORELDRASANTOK Grensásvegi 16 - Slmi 581 1817 ■ Fax 581 1819 Netfang: vimulaus@tv.is Frá 26. október til 19. desember 8 vikna aðhaldsnámskeið Gauja litla - þar sem feitir kenna feitum! Skráning í síma 896 1298 pentium'J OptiPlex™ meó Intel® Pentium®ll örgjörvum Dell, Dfell merkið og OptiPlex1*4 eru skrásett vörumerki Dell Computer Corporation. InteKH) inside merkið og Intel® Pentium® eru skrásett vörumerki og MMX er vörumerki Intel® Corporation. viðskiptatölvur Sértilhpð Gildirtil 28. október Dell OptiPlex™ GX1 Intel® Pentium® II350/100 MHz örgjörvi 32 MB minni • 4,3 GB diskur 15" Ultrascan skjár (Trinitron) • hljóðkort 3Com 10/100 netkort WakeUpOnLAN Verð kr. 138.205,- stgr. m. vsk * Dell OptiPlex™ G1 Intel® Pentium® II350/100 MHz örgjörvi 32 MB minni • 4,3 GB diskur 15“ Ultrascan skjár (Trinitron) 3Com 10/100 netkortWakeUpOnLAN Verð kr. 128.674,- ,tgr.m.vsk* *Verð fyrir aðila að rammasamningi Ríkiskaupa RK-302

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.