Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1836, Page 49

Skírnir - 01.01.1836, Page 49
49 kaMala, til virSíngar Alexander heítntini, Ri'issa- ketsara. A {leíra stiipli standa þessi orí: „Alex- ander 1., keísarinn allra ltússa, sein brant uudir sig ((pólska” {»jóÖ og gjörði henni gott, re/stur eptir biggíngu kastalans í ((Warscliau” 19. nóv- ember 1835”. Fleíra llefir Nikulás keisari hafst aö, og látið aðhafast, enn það sem hjer er talið. llaun gjerir sjer mesta far um, að auka og ebla vináttu og eindrægni milli stórhöfðíngjanna austur í álfimni, síii og Priissa-konúngs og Austurrikis- keisara; enn Tirki hefir hann í vasa sínura. Og með jiessu öllit saman higgst haiin að ebla höfð- íngjavaldið í Norðurálfu, og bægja þjóðunum frá að skipta sjer af ríkis-stjórninni; enu um það fer tvemium sögum, livurt þessi viðleítni lians muni að 80 stöddu leíða til nokkurra stórtíðinda. —- Frá „Pólökkum" er að nokkru leíti áður sagt, um leíð og gjetið var keísarans. Fátt er nú þaðan að frjetta nema það sem bágt er. Fjöldi hefir flúið ættjörðu síua, og eíga aldreí apturkværat. Hinir sem heiina eru ala margir aldur sinn í eíind og volæði. 16. ágúst voru þeír dæmdir, sein höfðu haft hlutdeild í uppreísninni 1831 — sumir í fángj- elsi, sumir í . þrælkunar-hús. Ofan á allt annað bættist kornbrestur og hallæri í landinu — so að nú horfist ekki vel á, hvurnig sem úr því rætist. — Fæstar af slafnesku þjóðunum, að frá- teknum „Pólína”- mönimm, hafa það orð á sjer, að vera mjög frelsisgjarnar. þessvegna var eíns og ditti öldúngis ofan ifir menn, þegar það frjett- ist í firra vor, að þeír í „Servin” væru farnir sjálfir að skipa málefnum sínuin, og hlíttu ekki 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.