Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1841, Blaðsíða 5

Skírnir - 01.01.1841, Blaðsíða 5
7 sú fregn mörgura á óvart, aS Bretar, Austurríkj- ismenn, Prussar og Rússar hefSi gjört |>ann saran- ing viS soldán og sín i milli 14. dag júiimánaSar í Lundúnaborg, aS þeir mundi þraungva Ala til hlíSni viS soldán, ef hann gjeíngji ekki aS kost- ura þeím, er þar voru honura settir. Enn þeír voru kostirnir, aS Ali jarl skjildi hafa Egjiptaland handa sjer og niSjum sinum, enn nokkurn hluta sunnan af Sirlandi (jarlsdæmiS sákJra) æfilangt, ef hann þekktist þaS boS innan fjórtán nátta, eptir a& honum væri birt þaS; ella skjildi hann hafa Egjiptaland eítt, og hafa þó játt því boSi innan annarra fjórtán nátta. Enn hvurn kostinn sem hann tækji, skjildi hann senda aptur til Mikla- garSs herskjip soldáns, og láta fara heím til Egjiptalands herliS sitt úr öllura þeím iöndum, er hann hefSi ifir aS ráSa, og vera þó undirmaSur soldáns. Bretar og Austurríkjismeun skjildi þegar senda skjipaliS inn í bótn á MiSjarSarhafi, og banna Ala alla herfliitnínga sjóleíSis milli Egjipta- lands og Sirlands. Ekkji er þaS ólíklegt, aS Ali liafi nokkuS treíst á liSveítsIu Frakka. Og þegar skjilmálar þessir voru bornir upp firir honum, svaraSi hann roeS undanbrögSum eínum, og so leiS frestur sá, er honum var settur, aS hann játti ekkji skjilmálunum; enn fresturinn var á enda 5ta dag septembers. þ>ess verÖur hjer aS gjeta, er ekkji mun hafa stutt alllitiö aö því, aö samningurinn í Lundúnaborg var gjöröur so snögg- lega. Skömmu áöur gjörSu ”Marónítar” *) á Líb- "Márdnilar” cru triiflokkur kristinna manna, cr skjildist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.