Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1841, Blaðsíða 47

Skírnir - 01.01.1841, Blaðsíða 47
49 ríkjisina skjera úr fivi máli, og varð fiað úrskurí- ur þeírra, a& herra Francesco ætti ekkji tilkali til stjórnarinnar. Níar deílur hófust um þetta leíti me5 Espartero og hjeraðstjórnendunum, og horf&i nokkra stund til vandræÖa. þeír vildu, a& fulltrúa- rá&inu (Senat eður þeím í efri stofu fulltrúaþíngs- ins) skjildi upp seigja, og sögöu það hefði jafnt og aðrir fulltrúar brotifc lög ríkjisins. Enn bæði var það, a& tveír þriðjúngar fuiitrúaráðsins áttu eptir stjórnarlögum ríkjisins að vera við, enda hafði og Kristín drottníng so á kveðifc, og við það varð nú að sitja. Að öðru leíti komst nú friður á i rikjinn, og máttu raenn loks eptir lángan tima vera óhræddir um líf sitt og eígnir. Stjórnenðurnir veíttu þeím, er sekjirhöfðu orðifc um afbrot í móti stjórn landsins, frá þvi 19. dag júlim. 1837, fullt frelsi og eigur þeíra, þær er óuppteknar vorn, enn Ijetu mál þau niður falla, er höfðuð voru firir slikar sakjir; þó voru þeir menn undan skjildir, er verið höfðu í liði með herra Karli, og haft síslur á hendi firir liann, og ekkji voru teknir í sætt í Bergara i firra, enn öðrum Karls mönnum voru gjefnar upp sakjir, ef þeír vildi sverja eíða Isa- bellu drottningu. Undir árslokjin kom miskliður milli stjórendanna í Madrid og Portúgalsmanna, er reís af því, að samningur haf&i verifc gjörður (1835) miilum ríkjanna, þess efnis, afc Spánverjar mætti flitja varníng sinn eptir Duero npp til Spáns, og gjalda af eptir samkomulagi; enn stjórn- endurnir í Portúgal hafa alla jafna undan dreigið að löggjilda saraningjinn. Espartero lieímtafci þá að Portúgalsmönnum, að þeír skjildi gjöra sjer úr- 4 /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.