Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1841, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.01.1841, Blaðsíða 13
15 von mundi rætast, eínkum þaS, a8 vináttan fór nokkuð aö kólna milli Breta og Uússa, og því lík- legra aS drægi saman meö Bretum og Frökkum. það var og annað, að Thiers birti fulltrúunum (12. dag maim.), að Bretar hefði veítt Frökkum leííi til, að flitjia moldir Napoleons kjeisara frá Elinarei til Frakklands. Ljetu Bretar þessi orð filgja: ”stjórnendur Breta bregða sem skjótast við að veíta Iður andsvör, og liafa þess vísa von , að Frakkar muni af því sjá Ijósan vott þess, hvursu annt þeím er um, að uppræta hinar siðustu menjar þjóðrígs þess, er olli ofriðí í millum Frakka og Br:ta, meðan kjeísarinn lifði. Stjórnendur Breta hafa þess visa von , að sje slíkt skaplindi nokkur- staðar til enn, muni það verða jarðað í sörau gröf og moldir kjeísarans.” Ráfcgjafar frakkakonúngs beiddu fulltrúana, að veíta eína millíón ”fránka” til að sækja líkjið, og til hátíðahalda þegar það irði grafið, og til minnisvarða eptir kjeisarann. Fulltrúarnir gjörðu mikjinn róm að máli þeírra, og vildu suinir, að menn skjildi þegar með ópi fallast á uppáslúngiuia. Og væri það eígi lög, að ekkji skuli neítt samþikkja firr enn tveím dægrum eptir að það er fram borið, mundi því hafa orðið fram geíngt. ’Trinsinn” af Joinville, sonur Loð- viks konúngs, var sendur til Elinareiar að sækja líkjið, ng fóru þeír með honum, Gourgatið, Ber- trand og Las Cases, er filgt höfðu kjeisaraunin í útlegð, og verið með honum til dauðadægurs. Hafi það verið tilgángur Thiers mefe uppástúngu þessa, að minna Frakka á þá tímana, þegarFrakkar voru sem voldugastir, og þoldu ekkji ágáng nokk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.