Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1841, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.01.1841, Blaðsíða 65
67 Iiafa so mikib li5 bardagabúið, sem liann f>arf að greiða til liins {jóÖverska bandaliers, af því hanii er hertogi á Holsetulandi, sem er eítt af banda- ríkjum þjóÖverja, er í vetur bjuggu lið sitt. Ekkji hefir Iieldur orðið vart við nokkurt ósamlindi mill- um Kristjáns kouúngs og anuarra höfðingja. þó varð sá atburður á eíum danakonúngs viö Vestur- heíra, er olla mætti deílum við Breta, ef ekkji væri bót á rábin. Jarl konúngs á eiunum gjörði þar firir nokkru síðan þær tilskjipanir, er kveiktu hjá blámönnum von um, að Ijett muudi verða af þeím ánauð þeírri er á þeím liggur. Enn þegar ekkji varð úr því, og ní lög voru birt, er ekkji bættu mikjið kjör þeírra, tóku þeír að flía í eíar þær, er Bretar eíga þar í náud. Enn það eru lög Breta, að hvur sem kjemur í lönd þeírra verð- ur frjáls maður, þegar er liann heíir stígjið fæti sinum á land, hvurjuin sem liann var ánauðugur áður. Ilermenn voru til settir af Dönum, að hafa vörð og gjæta þess, að þrælarnir kjæmist ekkji undan. Enn so bar við eitt sinn, er þeir eltu nokkra þræla, að þrælarnir komust undan, enn ifirmaður uokkur í iiði Dana skaut ambátt eiua, er landi liafði náð, til bana. Ileimta nú Bret- ar, að sá er verk þetta vann, muni verða seidur þetra í hendur, til að þola dauða, firir það að hann hafí veigið á frjálsum manni. Danir vildu ekkji selja fram raanninn, og hefir konúngur sent hjeðan menn til Vesturheíms til að próva málið. Er þá vonanda, að það verði bert, sem orð leíkur á, að Bretar eigi ekkji land það, er ambáttin var á veígin, og inálið falli uiður. — Innanríkjis liefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.