Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1841, Blaðsíða 56

Skírnir - 01.01.1841, Blaðsíða 56
58 helst þótti umbúta purfa raeð Svium. Var þab iirst og fremst fulltrúaþíujrjið sjálft, |<ar sem við búið var, að irði það fært í lag, mundi þar fleiri endurbætur eptir fara. Enn það sem mest þótti ábótavant við alþíugjisskjipan Svía, var fulltrúa- kosningjin, þar sern þjóðinni var skjipt í fjóra flokka, lenda raenn, klerka, borga búendur og sveíta, enn hvur flokkur kaus menn úr sinn liði til þingsins. Var mönnum þannig opt og einatt firirmunað að kjósa þá til fulltrúa, er þeír hefði lielst viljað, og þar á ofan varð ekkji all-lítiII fiokk- ur þjóðarinnar útundan, er hvurkji mátti kjósa nje kosinn verða til fulltrua. Voru það ótignir em- bættismenn og allskonar iþróttamenn, og jarðeíg- endur sem hvurkji voru lendir inenn nje bændur. Eiiii þegar á þingjið kom, voru fulltrúarnir enn sundur greíndir í fjóra flókka, eptir því sera áður er talið, og urðu að mestu leiti að ræða mál þau livur firir sig, er firir þá voru lögð. Enn þó að menn biggist við uokkrum endurbótum á þíng- sköpum Svía, höfðu menn þó naumast vænst ann- ars, enn að sú skjipan sem á var mundi verða í uokkru löguð, og þeim mönnum mundi gjefinn atkvæðarjettur, er cingan höfðu, enn aldreí höfðu menn gjört sjer i hugarlund, aðhinnifornu skjip- an mundi verða gjörsamlega umturnað, og önnur gjörð í stað hennar; því menn töldu þess vísar vonir, a& klerkar og einkuin lendir menn mundi verða því með öllu mótfalluir, vegna þess að sú lögun er á var fjekk þeím mest ráðin í hendur. j>ó er nú so komið, að því hefir orðið framgjeíngt á fulitrúaþíugjinu, að hjer eptir skuli hvurkji full-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.