Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1841, Blaðsíða 18

Skírnir - 01.01.1841, Blaðsíða 18
20 búíö aö í samfleítt tíu ár, enn liefi þó gjörtFrakk- land fært um, að standa í móti umskjiptum þeím, sem leiöa kjinni af atburöunum [>ar eistra.’’ Og enu seígir [>ar: ”Jeg vona enn sem firr, aö friÖ- urinn millum [ijóðanna í NorÖurálfunni muni ekkji haggast. Ilann er ómissandi sameiginlegu gagni [>eirra ailra saman, hamíngju manna og framföritm mentanar. Jeg ber það traust til Iðar, að [>jer munið stiðja mig til, að balila honum við, og eins munda jeg reíða mig á Iður, ef sómi þjóðarinnar og álit biði oss niau viðbúnað.” Ilinir niu raö- herrar Ijetu hætta herbúnaÖiniim um stund, [>cgar er [>eír voru komnir til valda, og Ijetu fara heím aptur skjipaflota Frakka úr Miðjarðarhafi. [>að fannst uú og á tali fulltrúanna, þegar fara átti að svara konúngsræðunni, að meíri hluti [eírra var [>ví mótfallinn, að ófriður tækjist að so stöddu; og er [>að ekkji að undra, [>ar flestir af þeíin eru efnamenn, sem af ófriðuuin mundi hafa margfaldan óhagnað. Enn samt sást það á öllu, að þeír vildu ekkji þola ágáng nje ójöfnuð nokkurrar annarrar þjóðar. Innan skamms tima tóku og ráðherrarnir aptur að lialtla áfrain herbúnaðinum, so að þegar siðast til frjettist, höfðu þeír meír enn 500 þús- uudir manna búna til hernaðar , og er það sem stendur sumra manna grunur, að Loðvik konúugur og nokkrir af ráðgjöfum haus muni ckkji jafn- fúsir á frið nú og firri, eínkum síðan þeír lieírðn ræðu bretadrottníngar, er liún flutti þegar þíngjið liófst þar í málstofiinum í veturj því í þeírri ræðu var ekkji með eiuu orði minnst á viðskjipti Breta og Frakka, og þótti Frökkum það ílls vottur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.