Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1841, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.01.1841, Blaðsíða 6
8 anonsfjöllum uppreist í móti Ala; {iví Ibrahim sonur lians bauð þeíin að láta af hendi vopn sin, og óttuðust þeir, að þá mundi þeir teknir til lier- fara. Uppreístin breiddist skjótt út, því ríkii þeirra feðga er mjög óvinsælt á Sirlaudi. Nokkur likindi eru og til, að aðkomumenn liafi skarað að 0 kolunum. I firstunni gjekk uppreistarmönnum ekkji ilia, því þeír vóru hinir áköfustu. Að sönnu rjeðust þeír á borgjiruar Sætt (Sa'id, Sidon) og þríbirgji (Tripolis), og urðu frá að hverfa við allmikið manntjón; enn siðan settust þeirumBei- rut (er forðura hjet Berylos), og höfðu nær unnið hana, er borgarmenn feíngu hjálparlið frá Egjiptalandi. J>ví þegar er Ali jarl varð vísari um ófriðinn, sendi hann her á skjipum til Sir- lands, og voru þau skjip komin heím aptur til Alegsandursborgar, þegar floti Breta og Austur- rikjismanna kom til Sirlandsstranda. Uppreíst- arinenn vantaði bæði góð samtök og góða firirliða, og urðu því að bera lægra hlut, og varð upphlaup- ið bælt niður uin stund. Enn «). dag septem- bers kom skjipafloti Breta og Austurríkjismanna til Sirlands; var lieriið soldáns flutt þángað sjó- leiðis, og bráðum rjeðust bandamenn til uppgaungu, og settu herbúðir sínar við Dschunieh, enn skjipa- floti þeírra vann hvurja borg við ströndina á fætur annarri. Grciddist nú bandamönnum skjótt vegur til ”Maróníta”. Buðu Bretar hvurjum að koma, er vildi, og þiggja vopn og allan herbúnað, og við aðalkjirkjuna Jpegar i firstu kristni, og haía siban haldið til á Libanonsfjoltum. |>elr eru kjenndir við. mtinklifi hins helga Maros.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.