Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1841, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.01.1841, Blaðsíða 23
25 Frá Bretum. JíaÖ inun varla ofhermt, s5 ríkji bretadrottn- íngar sje nú allra ríkja voldugast í heimi. J)a5 er aö sönnu ekkji eíns víölent eíns og Rússaveldi, nje heldur eíns mannmargt og ríkji Kjinverja, því þaÖ er lítib ineír enu 180 þúsundir ferskeíttra inílna á stærö, og mannfjöldinn naumast125 mill- iönir. Enn það er líka hvurkji í víðlendi eínu nje mannmergð, að stirkur ríkjanna er fólgjinn, lieldur í hvurutveggju, og þó miklu freinnr í sið- ferði og meutan, og auðæfunum sem henni eru samfara, og þeírri stjórnarlögun er annast allt þetta. Jvessvegna mundi menn kalla Frakkland jafnvold- ugt ríkji Kjínverja, þó Kjinlaud sje 10 sinnura fjöl- mennara og margfalt vífelendara. Enn það sein gjörir ríkji Breta voldugra enn Frakka, eður hvurr- ar anuarrar þjóðar, er jafnast vib þá í raentun, er bæði mannmergð sú og víðlendi, er á var minnst, og líka sá hlutur, að eígnir þeírra eru um alla veröldu, enn skjipastóll þeírra so mikjill og góð- ur, ab þeír eíga hægt með aö koma þar fram, er þeír vilja. 1 slíku ríkji má nærri gjeta, afe margt inuui gjörast tiðindavert á ári livurju, og so hefir enn verið þetta ár; enn lijer verður þó að eíns drepið á það , er inerkjitegast þikjir. ltáðherrar Viktóríu, drottníugar, sein í firra voru, hafa haldið völdum sinum þetta ár. þeír eru allir úr flokkji Whig-manna (eíns og í firra ér sagt), og eru því heldur firir að koma á nokkrum endurbótum, og jafna lítið eítt frelsi milluin manna. Hafa þeir optast komið sinu fram, enn þó hafa þeír Torys
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.