Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1841, Blaðsíða 83

Skírnir - 01.01.1841, Blaðsíða 83
in, eSnr me<5 öðrum orðum, að tvöfalda tiund- ina, og síðan láta 5 hluta þeirrar álögu renna inn í konúngssjóð, enn hina 3 sem áður: til kirkna, presta og fátækra. j)ó að konungsfulltrúinn sje vauua að tala máli ríkjisstjórnaiinnar, var hann þó $á cini, að heita má, er inælti móti uppástúng- unni, af því hann var hræddur um , þær álögur mundi verða Islendingum óbærilegar. Urðu það endalok málsins, að 46 af fulltrúunum rjeðu til að biðja konúng að senda embættismanna nefnd- inni í Reíkjavík frumvarpið, enn 20 mæltu í mót. — þar oss að eíns er fullkunnugt hvað mikjið fluttst hefir af útlendskum varningji til Kaupmanna- hafnar árið 1840, enn ókunnugt hvafe farið hefir til annarra staða, og enn ókunnara hvurnig það hefir selst, þá skal að eins gjetið þess, er til Kaup- mannahafnar hefir fluttst. Af ullu komu hingað 0200 vættir (tveim þúsundum vætta meir enn árið á undan); var hún kjeipt úr útlöndum, og gjekk hvit ull á 27 skk. pundið, enn stundum á liðuga 28 skk., enn mislit ull á 26 skk. Af prjónlesi komu lijer um bil 60,000 rikjisdala virði, enn ekkji viturn vjer nákvæmari deíli á því. Af tólg flutt- ust liíngað 4400 vættir, og gjekk hún vel út firir 22 skk. eður 22* sk. pundið. Af æðardúni komu 4000 punda, og gjekk pundið ekkji roeír enn á 3 rikjisdali, eða 3 rbd. 2 mk., þar sem grænlendsk- ur æðardún gjekk á 4 rikjisdali og 4 mk., af. því hann var so miklu betur hreínsaður. Af lisi komu alls 5700 tunnur, og gjekk tunnan af hákallslisi á 24 rdd., og þegar best Ijet á 25 rdd. 2 mk., enn af þorskalisi á 21 rd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.