Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 6

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 6
6 Þingmál, löggjöf og stjðrnarfar. lögn í efri deild og var hún samþikt þar. Úrslitin nrðu þau, að hluta- félagBbankann skildi aetja á stofn, en landsbankinn standa og halda því fjármagni, sem nú hefur hann. Á þessu þingi voru samin ní tolllög og lög um heilbrigðissamþiktir í kaupstöðum, kauptúnum og sjóþorpum og enn lög um greiðslu verkkaups, þar sem ákveðið er aðdaglaunamönnum ogstarfsmönnum við verzlanir, verk- smiðjur ognáma^ og hásetumog starfsmönnum á veiðiskipum, sé borgað í pen- ingum nema kaupið sé hluti af aflanum, og eins þeim, er á landi vinna að út- gerð skipanna. Lög voru og samin um geðveikrastofnun. Enn voru gerð lög, sem heimila landsstjórninni að skrifa sig firir iandssjóðs hönd firic hlut- um í hlutafélagsbanka, með þvi að gefa út skuldabréf firir hlutaupphæð- inni með 1. veðrétti í jarðeignum landsjóðs; þð má ckki hlutaupphæðin nema meira en 20% af virðingarverði jarðanna. Auk þess er landsstjórn- inni heimilað að taka lán firir landsjððs hönd alt að 800000 kr. til hluta- kaupa. Af þingmannafrumvörpum, er eigi urðu útrædd, skal hér nefna frum- varp til laga um kosningar til alþingis. Er þar farið fram á að fjölga kjörstöðum og hafa heimulega atkvæðagreiðslu. Prumvarp til laga um eignarrétt á sömdu máli varð og eigi útrætt. Þinginu var slitið 26. ágúst. Nú verða talin nokkur lög, er samþikt hafa verið á árinu, og stjórn- arbréf. Konungr gefur út opið bréf 18. janúar, er kveður alþingi til reglu- legs fuudar 1. júlí, og 17. maí gefur hann út konungsbréf um setning þingsins og sama dag annað um Ienging alþingistímans og enn sama dag boðskap til alþingis. Stjórnarráð íslands gefur út reglugerð firir rækt- unarsjóð íslands 8. júlí. Lán má að eins veita gegn fasteignarveði og ekki út á rneira eu % af virðingarverði. Vegstir er 3% á ári og skal verja öliu láninu til jarð .bóta þeirra, er nefndar liafa verið í lánbeiðn- inni. Sá sem viil fá lán verður auk annara skilríkja að senda vottorð frá sveitarstjórn um að hann hafi unnið að jarðabótam áður og eins um það, hvernig þeim jarðabótum er varið, sera hann ætlar að verja Iáninu til. Konungur gefur út opið bréf um þingrof 13.'seftembor og sama dag um níar kosningar til alþingis. Sama dag samþikkir hann lög um sam- þikt á landareikningunum firir 1898 og 1899 og fjáraukalög firir sömu ár, póstlög, lög um próf í gufuvélafræði við stírimannaskólann í Reikja- vík, lög um forgangsrétt veðhafa firir vögstum, lög utn heilbrigðissam- þiktir í kaupstöðum, kauptúnum og sjóþorpum og viðaukalög við lög 31.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.