Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 40
40 Bfiaptríðið. árið komn að þeim Bfiar ámfita liðmargir undir forustu Delareys og réð- ust á þá; er þar styzt af að segja að brátt slö felmti á Breta og brast flötti í lið þeirra: féllu þar af Bretum 3 foringjar og 40 hermenn: 5 foringjar og 72 menn særðust, en Bfiar tóku um helming alls liðsinB til fanga, þar á meðal Methuen lávarð sjálfan og Paris majór. Methuen lávarður fékk skot í mjöðmina og brotnaði Iærið. Bfiar gáfu lausa að vanda alla fangana fám dögum síðar, og þar á meðal Paris majór, en hjfikruðu Metbuen lávarði sem bezt þeir máttu, og sendu hann á vagni til herbfiða Breta undir eins og hann var ferðafær. Dess má vel geta, að þegar skýrt var frá þessum sigri Delareys i neðri málsstofu Breta, stóð upp írskur þingmaður Svift Macneill og hróp- aði „hfirra“, en ýmsir landar hans á þingmannabekkjunum tóku undir með honum, og urðu Bretar því mjög gramir, og blöð þeirra víðsvegar um rikið. Her sá er Bretar höfðu í Höfða-lýðlendu, til að halda þegnum sínum þar í skefjum, var þvi nær allur frá lýðlendum Breta, einkum í Byjaálf- unni, bæði hermenn og foringjar; og þar eð lýðlendan var öll lýst undir herlögum, var valdið allt í höndum foringja þessara, og þóttu þeir heldur illa með fara vald sitt, miklu ver en Bretar sjálfir. 11. Okt., sama dag- inn sem Bretar skutu Lotter hershöfðingja í Middelburg, náðu þeir og á vald sitt Sheepers hershöfðingja Bfia; fundu þeir hann á bóndabæ þar sem hann lá rfimfastur dauðveikur. Sheepers var maður háaldraður, ið mesta góðmenni og virtur og elskaðut af öllum Búum, jafnt í Höfða-Iýð- lendu sem í Óraníu og Transvaal. ,Áströlsku foringjarnir, sem lögum og lofum réðu í Höfða-lýðlendu, drógu inn dauðvona mann fyrir herdóm, og gáfu honum að sök, að hann hefði að einhverju leyti átt að brjóta al- mennar hernaðarreglur, en öldungurinn var svo fárveikur, að draga varð málið í tvo mánuði; Ioks varð hannþósvo hress eftir Nýársleytið, að hann gat með veikum burðum mætt í réttinum, höfðu hinir þá skjótt við, dæmdu hann til dauða og skutn hann. Dað er mælt, að af öllum níð- ingsverkum Breta í þessu stríði hafi ekkert mælst jafn-illa fyrir og þetta, einkanlega í Höfða-Iýðlendu þar sem Sheepers var alþektur, enda er það margsannað síðan, að dómurinn hafði við engin minnstu rök að styðjast. 16. Desember átti Kritzinger hershöfðingi i smáorrustu við brezkan herflokk; varð hann þá sár og fengu Bretar tekið hann meðan hann var að reyna að bjarga særðum landa sínum, er hnigið hafði af hestbaki. Bretar drógu hann og fyrir herrétt og gáfu honum sömu sakir sem Sheepers; en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.