Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 52

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 52
52 Bandariki Norður-Ameríktt. Við fráfall McKinleys varð varaforsetinn Theodore Roosevelt for- seti að lögnm. Hann er fæddur í New York 1868, gekk á Harvard há- skóla, komst á ríkisþingið í New York 1882 og þótti þegar mikið að hon- um kveða; tveim mánuðum síðar var haDn orðinn foringi samveldisflokks- ins þar á þinginu. Það er einmælt að varla muni réttvísari og ráðvand- ari maður til vera í öllum flokki samveldismanna í Bandaríkjunum held- nr en hann. Jafnframt er hann einbeittur maður og stórauðugur. Hann var skipaður umsjónarmaður embættismanna og embættisveitinga 1889, og lét Cleveland forseti hann halda því embætti þótt hann annars væri af andstæðingaflokki hans. 1895 varð hann yfirlögreglustjóri í New-York, en 1897 æðsti aðstoðarmaður sjóliðsráðgjafa Bandaríkjanna. Þá er ofrið- urinn hófst við Spán, bjó hann út á sinn kostnað flokk riddaraliðs, er hann var sjálfur foringi fyrir, og bauð stjórninni sína þjónustu. Þessi flokkur var kallaður „Roosevelt’s Rough Riders", og varð nafnfrægur fyrir sína framgöngu á Cuba. 1898 var hann kosinn ríkisstjóri í New York og átið 1900 tilnefndu samveldismenn hann til varaforsetaefnis við kosningarnar; það var honum þvernauðugt, en lét þó undan að lokum með að þiggja tilnefninguna; en eftir það hann þá hana, barðist hann manna ötulast fyrir kosningasigrinum, enda er hann maður ósérhlíflnn. í New York hafði nú Tammany-hringurinn setið að völdura um hríð, og haft bæjarstjórn og lögreglustjórn á sínu valdi; en við^kosningarnar i Nóv. tókst inum ráðvanda hluta bæjarmanna að verða ofan á, og gátu kosið Dr. Seth Low fyrir borgarstjðra. Mikið hneyksli vakti Roosevelt og óvild til sín i suðurríkjunum, fyrsta mánuðinn sem hann sat að völdum, með því að hann drýgði þá ó- hæfu að bjóða heim til sín til kveldverðar merkum háBkólakennara, sem drottinn hafði skapað svartan á hörundslit. Þegar ekkert lát ætlaði að verða á skömmum snnnanblaðanna um forsetann, tóku auðmenn og merkismenn þar nyrðra hver á fætur öðrum að bjóða blámanninum (Prof. Booker K. Washington) í heimboð. Þar á meðal er þess getið, að gjald- keri Yale háskólans bauð honum til sín og spurði jafnframt Mr. Bisnell, sem verið hafði einn af ráðgjöfum Clevelands, hvort hann vildi ekki borða með þeim. „ Jú, með ánægju skal ég koma“, sagði Bisnell, „og blessaðir látið þér öll blöðin vita það". Porsetafrúnni varð einnig að vekja nokkurt hneyksli, þótt minna væri, meðal hefðarkvenna þjóðarinnar. Auðugar konur i Bandaríkjunum kanpa sér fjölmarga klæðuaði á hverju ári, og verja almennt bvo sem 3,000—
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.