Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 7

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 7
Þingm&l, Iðggjöf og fitjórnarfar. 7 jan. 1896 um varnir gegn útbreiðslu næmra sjúkdðma og nokkur önnur lög. Hinn 27. seft. samþikkir hann fjáraukalög flrir árín 1900 og 1901, lög um bólusetningar. Hinn 8. november samþikkir konungur fjárlög fir- ir árin 1902 og 1903, tolllög firir ísland og nokkur önnur lög. Hinn 20. desember samþikkir hann lög um almannafrið á helgidögum þjððkirkjunn- ir, lög um samþiktir um ábirgðarsjóði firir nautgripi og onn nokkur önn- sr lög. Als samþikti konungur 40 lög þotta ár. Landshöfðingi gefur út reglugerð um viðurværi skipshafna á íslensk- um skipum 2. janúar, svo og um, hver læknislif skuli vera á skipi og h/e mikil, og öðlaðist hún gildi 14. mai 1901, en firir þorskveiðaskip er eldri reglugerð. Hinn 23. mai ritar ráðgjafinn landshöfðingja bréf um þiigsáliktun um strandgæslubát við Fagsaflða. Segir þar að þetta skip mundi kosta i minsta lagi 300000 kr., en að flotamálaráðaneitið telji sér eigí skilt að útvega slíkt skip. Hins vegar segir þar, að efalaust væri það miklu hentugra að hafa hér tvö varðskip en eitt og hafi því íslenska ráðaneitið hugsað ura að reina að fá fjárveiting úr rikissjðði til að fá slíkt skip, en að eigi sé þess að vænta, að slík veitiug fáist á hinum næstu missirnm. Enn ritar ráðgjafinn iandshöfðingja bréf um þingsálikt- un um kcnslu í lærða skðlanum. Hafði haun verið beðinn að komast eftir því hjá kirkju og kenslumálaráðaneitinu danska, hvort sú breiting á kenslu við lærðaskðlann, sem alþingi fór fram á 1897, mundi verðu því ti! firirstöðu að íslenskir stúdentar úr skólanum í Reikjavik fengi fram- vegis aðgaug að háskólanum. En ef það væri ekki var ráðaneitið beðið að leggja firir næsta þing (þ. e. þingið 1901) frumvarp, cr færi í sömu átt. Kirkju- og kenslumálaráðaneitið leitaði álits háskðlans um málið og létu allar 5 deildir hans í ljós álit sitt, en ráðaneitið vísaði eíðan til þess. Fjðrar þcssara háskðladeilda töldu það rangt að annað gilti hér i þeim efnum en í Danmörku, en geta verður þess lögfræðisdeildinni til maklegs lofs, að hún sagði að það mál væri islenskt sérmál og heírði því undir ís- lenskt löggjafarvald og ekki danskt. Ráðgjafinn segir í bréfi sinu, að hann vilji ekki gera þetta að umtalsefni, en er auðsjáanlega samþikkur hinum deildunum, telur sjálísagt að vér bíðum eftir Dönum í þessu og vill því eigi leggja neitt frumvarp firir þingið þar að Iútandi.—Auk þessa hafa verið útgefin mörg landshöfðiugjabréf um smærri raál, rcglugerðir og samþiktir, or hér irði of langt að telja. Nú skulu taldar breitingar á embættaskipun og síslana: Hinn 5. jan- úar setti landshöfðingi Brinjðlf skrifara Þorláksson Böngkennara við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.