Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 50

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 50
60 Bandaríki Norður-Ameríku. in yfir því í sérstakri þingsályktun, nð Clayton-Bulwer samningurinn væri úreltur og flr gildi fallinn. Þetta þótti óheyrilegt og gagnstætt öllum þjóðarétti, að ganga þannig frá gömlum samningi án samþykkis hins samningsaðila. Þótti öllum auðsætt að þingið gerði þetta af ásettu ráði, svo að Bretastjórn yrði eigi auðið að fallast á samningsbreytinguna. Mundu svo Bandaríkin ætla að fara sínu fram um skurðinn samningslaust og halda því fram, að þau bindi sig engum samningum við Norðurálfu- þjóðir um þau mál, er eingöngu vörðuðu Vesturálfulönd. Af þessu varð um hríð nokkur fáleiki milli Bandamanna og Breta, og urðu blaðamenn einkum tannhvassir um þetta mál, En Bretar áttu vandamálum aðsinna austur í Asíu, og auk þesB hlekkjaðir á báðum höndum af Bflastriðinu, og Bljákkaði því í þeim von bráðara. En innan árs hafði alt jafnað sig. Undir árslokin kom Pauncefoote lávarður, sendiherra Breta í Washington, aftur fram með nýjan samning af Breta hendi; var þat reyndar gengið að öllum kröfum Bandamanna, Bretlandi enginn tilsjónarréttur áskilinn með skurðinum, en Bandaríkjunum falið þetta alt saman einum.. Að þessu gengu bæði stjórn og þing í Bandaríkjunum snemma á þessu ári (1902). Þegar nfl auðsætt þótti, aðBandaríkin mundu ætla að grafa skip- skurðinn gegn um Nicaragua, fór að verða aumlegt hljóð í hlutböfum Pa- namaskurðfélagsins; en það er frakkneskt hlutaféiag, sem keypt hafði af Lesseps-félaginu, þegar það fór á höfuðið, réttindi þess og unnin störf- eignir og áhöld, og ætlað að reyna að ljöka við skurðinn, og látið vinna nokkuð af verkinu, en komist skamt áleiðis fyrir fjárskorts sakir. Eélag- ið hafði metið eign sína á margar miliónir dollara og gert sér góða von um að Bandarikin mundu kaupa af sér eignina. Eu nú er ótlit var fyr- ir að Bandaríkin mundu grafa skurðinn gegn um Nicaraga, var ekki annað sýnna en að eign Panamafélageins yrði bókstaflega að engu, ekki eyris virði. Þegar Panamafélagið Bá fram á þetta, gerði það þá síðustu tilraun, til að bjarga heldur litlu en engu, að bjóða Bandaríkjunum alla eign sina og róttindi fyrir einar fjörutíu millíónir dollara. Þetta þágu Bandaríkin og gengu að kaupinu; kom það nó upp úr kafinu, að Banda- menn höfðu alla tið álitið Panama-leiðina miklu hagfeldari, en slegið fram öllu guminu um Nicaragua-leiðina í þeim tilgangi einum að fá gott verð á Panama-eigninni. Er nú alt útlit til að Bandaríkin munu nó vinda bráðan bug að því að fullgera Panama-skurðinn. Stórkostlega eykst nú ár frá ári verzlun Bandaríkjanna við útlendar þjóðir, einkum útflutningur þeirra á alls konar iðuaðarvarningi. Styður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.