Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 13

Skírnir - 01.01.1901, Blaðsíða 13
Hagur landsmanna. 13 hefir verið unnið að því að brjóta landið. 1 gróðrarstöðinni eru gerðar tilraunir með alt það, er til nitsemdar horfir. Hafa þegar verið gerðar töluverðar tilraunir með kartöflur. Sú tegund, sem mesta uppskeru hef- ur gefið er Queen of the Wally 14234 pund af dagsláttunni, og var hver kartafla að meðaltali 7, 8 kvint. Auk þess hafa verið gerðar tilraunir með róur. Af fóðurrófum var mest nppskera af dagsláttu 17885 pund (Dales hybrider), en af rófum til manneldis 16330 (gulrófufræ frá Dan- mörku) og 15552 pnnd (næpur, rauðar ameríkskar). Tilraun var og gerð með hafra og gekk vel, þar sem áburður var, 4923 pund af dagsláttu. Lapplenskt bigg var og reint og grasfræ, en ekkert verður enn sagt með vissu nm það. Bönaðarþingið tók í þjónustu Búnaðarfélags íslands Guðjón búfræð- ing Guðmundsson til að leiðbeina í kinbótum húsdíra og hirðingu þeirra. Svo sogir í sögum vorum, að landið var skógi vagBÍð milli fjals og fjöru, og svo Bkal enn verða. Taka íslendingar nú mjög að leggja stund á skógrækt. Þess hefur fir verið getið í fréttum þessum, að tré voru sett niður á Þingvöllum og veitti alþingi nokkum stirk til þess. Dingið 1901 veitti 11000 kr. til skógræktar um næsta fjárhagstímabil. Lands- stjórnin befur umráð ifir fé þossu, en hefur aftur fengið þau Prytz há- skólakennara og Ryder sjóliðsforingja. Fengu þeir síðan Flenaborg nokk- urn skógræktarmann til að annast þetta. Þessi sami Flensborg var hér á landi sumarið 1901. Leit hann þá eftir hversu þrif þeirra trétegunda væri, sem gróðursettar hafa verið á Þingvöllum, á Grund í Eiafirði og á Hálsi i Fnjóskadal og á Akureyri. Á Þingvöllum, Grund og Hálsi eru skógrœktarteigar (þ. e. girtur tcigur, sem tré eru gróðursett í, er standa skulu þar alla sina ævi), en á Akureyri er grœðireitur (þ. e. reitur, þar sem tré eru grædd, er síðan eru flutt hvert á land sem vill og gróður- sett þar). Á Þingvöllum hafði bergfura og reinir þolað best, og nokkrar viðitegundir litu allvel út, en bjarkir og hvítgranir hafði vorhretið leikið hart, en rauðgrön ein, sem var þar innanum hafði beBtu heilsu. Á Grund hafði vorkretið gert mikið tjón. Hafði frostið lift nígræðingunum upp, svo þeir lágu fallnir og náðu naumast moldinni með rótuuum. Reinir hafði þolað best eins og á Þingvöllum og Cembrafuran var og í góða Iagi, víðitegund ein sömuleiðis. Á Hálsi var svipað umhorfB, en þar höfðu geitur og sauðfé tekið höndum saman við frost og ann&ð böl, til að drepa nígræðiugaua eða kippa vegsti úr þeim. Hargt hefur skemst á flutningn- um og verður þvi framvegis ómissandi firir Islendinga að koma upp nóg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.