Skírnir

Árgangur

Skírnir - 17.06.1911, Blaðsíða 103

Skírnir - 17.06.1911, Blaðsíða 103
Jón Sigurðsson sem stjórnmálamaður. 199 m. spirituosa, kaffi, tóbak, sykur og fleira1), ef við ættum að annast fjárhag vorn sjálfir. Um 1860 fór stjórnin að hugsa um fjárhagsmálið fyrir alvöru; bar einkum til þess það, að ríkisþingið danska var orðið dauðleitt á því að fjalla um íslenzk fjármál, sem þingmenn eftir margítrekaðri yfirlýsingu sjálfra þeirra báru eigi hið minsta skyn á, og auk þess þóttu þeim út- gjöldin fara æ vaxandi; því það var eitt af hygginda- brögðum Jóns Sigurðssonar, að heimta alt af meira og meira lagt til landsins, og voru einkum embættismenn ósparir á því að biðja um launahækkun. Þetta leiddi til þess, að skipuð var í nafni konungs 20. sept. 1861 nefnd 5 manna, sem átti að segja álit sitt og gera tillögur um fyrirkomulag á fjárhagssambandinu milli Islands og kon- nngsríkisins fyrir fult og alt. I þessa nefnd var Jón Sig- urðsson skipaður, en nefndarmenn gátu ekki orðið sam- ferða; hann stóð uppi einn síns liðs með kröfur sínar, sem hinum þóttu alt of gífurlegar. Meðnefndarmenn hans vildu byggja á ástandinu, eins og það þá var orðið fyrir rás viðburðanna, en það var að sumra þeirra dómi svo, að staða landsins væri blönduð og einkennileg, með því það væri í sérstöku sam- bandi við Danmörku, en Jón Sigurðsson hélt því fram, að byggja yrði á sögulegum grundvelli, sem sé sáttmála þeim, sem gerður var 1262; hann krefst þess því eðlilega, að Danmörk borgi Islandi andvirði allra seldra konungsjarða og stólsjarða ásamt rentum, því þær voru eftir hans skoðun á sambandinu, eign landsins eptir sem áður, eða andvirði þeirra, en alls eigi konungsins, og enn síður ríkisins eign; því næst heimtaði hann bætur fyrir það tjón, sem ein- okunin hafði bakað íslandi; til endurgjalds fyrir þetta tjón heimtaði hann 50,800 dala árgjald, og alls krat'ðist hann að ríkissjóður svaraði árlegu föstu tillagi, er næmi um 120 þúsund dölum, en hins vegar ætlaðist hann til, að af b Bréf hls. 198.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.