Alþýðublaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 4
IBotsfundur (Framhald af 1. síðu). Líklegt er að farið hafi verið í •dysina áður, því að bein lágu lvvergi samfelld, heldur á tvist og iböst um dysina. Engin vopn fund- <ust, en hins vegar 2 hárkambar, 2 tiringir úr bronzi, perlufesti með íglerperlum og rafi, þórshamar úr «ilfri og kjálki úr grís. Talið er ovembjorg Crramhald af 1. SÍ0U). (íar einnig sem gestir í sömu svn- ingu rússneski ballettdansarinn Ttudolf Nureyev og brezka ballet- <Jansmærin Margot Fontein. Nú hafa okkur borizt myndir a£ ..Sveinbjörgu, þar sem húnr dansav J. liinni nýsi.árlegu og sjálfstæðu .sviðsetmngu John Crankos á -Svanavatmnu í Stuttgart. Hér á imyndinni sést hún í dansi íit!u jsvananna, — „pas de six“ — í .sextetánn í fyrsta þætti Svana- vatnsins. Myndin var tekin í Stult fgart fyrir skömnvu. Þess má getá, .vð hin nýja útseming Jolm Crank- os á Svanavatninu lvefur víða íeng ið sérlega góða dónva, m. a. í JLondon, New York og Stuttgart. Við óskum Sveinbjörgu til <iam ingju með sigra sína á sviðmu. Og -yið nvegunv ekki gleyma því að -óska henni líka til lvamingju með afmælið, því að hún verður tvínig i dag, — aðeins tveimur dögum 4 undan lýðveldinu að hér hafi skrautbúið hefðar- fólk verið á ferð. Þetta mun vera þfiðji bátsfund- urinn í haug hér á landi. Engar kunnar sagnir eru hér í héraði um dys þessa, né um það hverja hún geymi. 12 mill jónir Frb. af 16 síðu. Verður það að teljast tiltölulega mikið í 1500 manna lvreppsfélagi. Þessu fé verður varið til undir- búnings undir malbik á Nesvegi og Skólabraut og holræsa- og vatnslagna í þeim götum og víðar, en síðan er fyrirhugað að malbika þær næsta. sumar. í Garðahreppi verður varið kringum 5 milljónum til gatna- gerðar í ár. Unnið verður áfram að gatnagerð við Vífilsstaðaveg og lokið við vestari hluta hverfisins þar. Stekkjarflöt, Smáraflöt og hluta af Garðaflöt, en þar lvefur nú þegar verið lokið við að leggja gangstéttir og graskanta. Þessum götum verður lokið í sumar, nema hvað ekki er víst, að slitlag verði sett á þær. Þá Verður unnið að gatnágerð á Arnarnesi, sem nú er að byrja að byggjast. Þar verða ' göturnar Blikanes, Hegranes og Æðarnes lagðar í sumar, komið þar fyrir lögnum og gengið frá götun- um sem malargötum. Þessar götur eru samtals um 1 km á lengd, og þegar búið er að leggja þær, verða um 50 nýjar lóðir byggingarhæfar á Arnarnesi. í fyrrahaust var lokið lögn götunnar Mávaness utarlega á nesinu og vatns-, skolp- og hita- veitulögnum komið þar fyrir, og urðu þá 25 fyrstu lóðirnar á Arn- arnesi byggingarhæfar, svo að sam tals verða orðnar byggingarhæfar um 75 lóðir í haust. Eftir er þó enn að leggja gangstéttir og setja slitlag á Mávanes. Þá verður loks unnið að gatnagerð í fyrirhuguðu iðnaðarhverfi í Lyngholtslandi. ' Tilraun sú, Sem gerð var í haust- með að leggja út olíumöl á Stekkj- arflöt í Garðahreppi þykir hafa tekizt vel, og er í ráði að halda því áfram síðar, þó að enn sé ekki ákveðið, livort slitlag það, sem næst verður lagt á götur í Garða- hreppi, verður malbik eða olíu- möl. Sem stendur er einkum einn hængur á að leggja þar út meiri olíumöl, en hann er sá,, að hent- uga blöndunarvél vantar í því skyni. 19. 19. j ú n í , ársrit Kvenrétt- indafélags íslands er komið út. Kitið flytur fjölda greina, sagna og Ijóða eftir íslenzkar konur. — íslenzk kona segir frá lífinu í FIó- renz, íslenzkur jarðfræðingur frá nótt á Etnu, eyfirzk sveitakona flettir blöðum í dagbók sinni svo að nokkuð sé nefnt. Forsíðumynd er af Steinunni Marteinsdóttur, leirkerasmið. JÚNI ÁTTRÆÐUR Á MORGUN: Myndir 70 læra morgun- dagsins (Fmmhalcl af 16. síSu). ár. Ekki mun skólinn þó hafa 1 hyggju að leggja Piper Cup, sem svo margir hafa hafið flugnám á, heldur verða þær hafðar áfram í notkun, enda reynzt mjög vel. Reykjavík, 12. júní. — HKG. HINRIK AUNIO og Einar Guð- mundsson opna í dag málverka- sýningu í Sýningarsalnum við Freyjugötu. Þeir hafa í samein- ingu gert sérhverja mynd á sýn- ingunni, sem þeir kalla Myndir morgundagsins. Myndir morgundagsins eru hyer lannarri líkar, —striginn er á ein hvern hátt úðaður plastmálningu í ýmsum litum. Hinrik Aunio er finnskur að ætt, skreytingamaður að mennt. Hann hefur dvalizt á íslandi í 6 ár og er giftur íslenzkri konu. — Einar Guðmundsson er sonur Guðmundar frá Miðdal. Hann hef- ur unnið við leirkerasmíð í 14 ár, I Listvinahúsinu, þar til það var rifið. Djúpbáturinn (Framhald af 16. síSu). ágúsb verða farnar hópferðir á sunnudögum og mun hver ferð taka um 9-10 tíma. Fargjald í þess um ferðum verður 250-300 krónur, en þeir sem vilja skoða hið fagra og f jölbreytilega landslag við Djúp ið geta einnig notfært sér þriðju- dags- og , föstudagsferðirnar. Þá fá þeir hringferð um Djúpið;fyrir 180 krónur. Aðbúnaður farþega á hinum nýja Djúpbát er allur hinn ákjós- aniegasti og farþegar geta keypt Nemendur hjá Þyt eru nú um 70 talsins og segir forstöðumaður skólans, Sigurður Klemenzson, að stöðugt færist í vöxt að menn taki A-próf eða einkaflugpróf. Og til þess að koma á-móts við þá menn Verður nú á næstunní stofnaður við skólann flugklúbbur fyrir á- hugaflugmenn. Verður markmið hans að gera mönnum auðveldara að leigja vélar og eins verður á vegum klúbbsins námskeið, þar sem menn geta rifjáð upp bókleg fræði. Beinn kostnaður við einka- flugpróf mun nú vera minnst 18 þúsund krónur. Flugskólinn Þytur Iiefur nú starf að í 14 ár og er elzti starfandr flugskóli á landinu. Héfur skólinn yfir að ráða 7 flugvélum að hinni nýju meðtalinni. Kennarar við skólann eru fjórir, auk þess sem fleiri taka þátt í kennslu á bók- legum námskeiðum. — Hefur kennsla í fluginu sjálfu nú verið samræmd, þannig að, hver kenn- ari kennir nákvæmlega það sama og er það gert undir umsjá for- stöðumannsins, Sigurður Klemenz sonar, en hann starfaði um nokk- urra ára skeið í Bretlandi og tók þó meðal annars þátt í sérstökum námskeiðum fyrir flugkennara, fæði og aðrar veitingar um borð. Tjáði skipstjórinn á v/s Fagra- nesi; Ásberg Kristjánsson frétta- mönnum, að skipið hefði reynzt f alla staði hið prýðilegasta. hans er nú annað heimili Mari- jóns. Marijón fæddist eins og fyrr segir 15. júní 1884 í Oddakoti á Álftanesi en fluttist til Hafnar- fjárðar. Hann gekk ekki mennta- v.eginn en skólaganga hans var erfiðisvihna frá bárnsaltíri, bæði á sjó og landi. í þeim skóla hefir Márijón hlotið lofsverðan vitnis- burð á löngum. og ströngum vinnu degi. Márij.ón hefir hvarvetna komið sér með ágætum, enda lipur- menni snar og viðbragðsskjótur,. geðþekkur og glaðvær. . Húsbændum sínum hefir hann ætíð verið trúr og félögum fölskva :laus. Þrátt fyrir háan aldur og erf- iði um dagana, er Marijón ungleg ur í. útliti, gamanyrtur og. síkát- ur. Um leið og Marijóni eru send-- ar hugheilar hamingjuóskir á heiðursdegi ævi hans, 15. júní 1964, vona vinir hans að honum megi auðnast að lifa langan og bjartan dag við kvöldskin fag- urra endurminninga. Marijón verður á morgun stadd ur á heimili sonar síns Magnúsar og konu hans að Hólmgarði 37, í Keykjavík. Hafnfirðingur. Á' MORGUN er 80 ára vinsæll ■Og mætur Hafnfirðingur, Marijón Bönedikt son, verkamaður. •: í 7,4 ár hefir hann alið aldur Æinn í Hafnarfirði og á þeim árum íekið virkan þátt í uppbyggingu i)æjarins úr, smáu og snauðu fiski 1?orpi í mannmargt og velmegandi Tóæjarfélag. Marijón man gjöria sögu -Og reynslu sárrar fátæktar Tiiarðsnúinnar baráttu fyrii-brauð- *3triti og húsaskjóli, sem oft var .jharðsóttur munaður a'-þýðustétt- &nna í upphafi þessarar aldar. í Sú bitra barátta opnaði augu ÍMarijóns fyrir nauðsyn að nýta ísamtakamátt verkalýðsins til þess jað knýja fram réttiátar kröfur til imannsæmandi framfæris. í Hann gerðist því ungur félagi í ^Verkamannafélaginu Hlíf og lief- fár alla tíð síðan verið í fremstu Iröð hinnar traustu, vakandi og á- ^iiugasömu sveitar verkalýðsins í illafnaí'firði. f Alþýðuflokknuni hefir liann á- ývalit fylgt og hann kann vel að Vega og meta öll þau gifcuríku ístörf, er flokkurinn liefir unnið ífyrir verkalýðinn í kaupgjalds og Télagsmálum. í Þann 15. september 1909 kvænt gst Marijón hinni ágætu dugnaðar og myndarkonu, Jóhönnu Símon- ardóttur, sem iátin er fyrir 11 ár- um. Með lítil efni en bjargfasta og bjartsýna' trú, reistu þau heimiit er var þeim lielgur reitur og liam ingjustoð í 44 ára farsælli sambúð. Þau eignuðust fjögur mannvæn leg börn, Sigríði, sem látin er fyrir allmörgum árum, Svöfu,. Magnús málarameistara og Sí- mon sjómann. Ennfremur ólu þau upp dótturson sinn Benedikt Kjariansson málara meistara, en hjá honum og konu MARIJÓN BENEDIKTSSON 4 14. júní 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.