Alþýðublaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 10
 lifii wMtmM Heildsölubirgðir: Kristján Ó. Skagfjörð h.f. Keykjavík L AU GARD ALS V OLLUR Sunnudagskvöld kl. 20,30 Valur - J.B.K. Á AKRANESI KL. 16. 4.A. - KR Ath. Ferð með Þórði Þ. Þórðarssyni frá B.S.R. í Lækjargötu lcl. 13,30 á sunnudag. — Farmiðar seldir frá kl. 10 f. h. Ekið til Reykjavíkur strax eftir leik. Js Mótanefnd. Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Frá 1. júlí n.k. hættir Einar Helgason að gegna heimilislæknisstörfunj fyrir Sjúkrasamlag Reykja- vikur, vegna ráðningar til sjúkrahússtarfa. Fyrir þann tíma þurfa því samlagsmenn hans að snúa sér til sámiagsins og velja heimilislækni í hans stað. Hafið samlagsskírteinin meðferðis. W Sjúkrasamlag Reykjavíkur. U Handsetjari óskast fRENTSMIÐJA ALÞÝÐUBLAÐSIMS' Missa þeir borgararéft? ÞANN 18. maí síffastliðinn úr- skurffaffi Hæstiréttur Bandaríkj- anna, aff tveir kaflar „Laga um innflytjendur og veitingu borg- araréttinda” væru ógildir, þar eff þeir færu í bága viff stjómarskrá landsins. Samkvæmt nefndum köflum téðra laga glatar maður, sem öðl- azt hefur amerískan borgararétt, þeim rétti við vissar aðstæður, ef hann hefur dvalizt í þrjú ár í fæðingarlandi sínu, eða þar sem hann hafði borgararétt áður, eða við fimm ára Svöl í öðru landi. Vegna þessa nýuppkveðna úr- skurðar Hæstaréttar geta þeir að- ilar, sem öðlazt höfðu amerískan borgararétt en glatað honum vegna framahgreindra ástæðna, sótt um, að mál þeirra verði tek- ið til endurskoðunar. Slíkar um- sóknir ber að senda Ameríska sendiráðinu, Laufásvegi 21, Rv. fFrá Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna). Vinnuvélar til leigu AKRABORGBN Leigjum út hrærivélar. litlar steypu- Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra, með borum og fleygum og mótorvatnsdælur. Upplýsingar í síma 23480. vHFLGaS0N; SOÐRRV06 20 M 2001 grANit leqsieínoK nq ° ptöiUK ° Eyjélfur K. Sigur jónsson Ragnar A. Magnússon Löggiltir endurskoðendur Flókagötu 65, 1. hæð, sími 17903 íöihi % í s&na að \ ~ (Framhald úr Opnu). lyp er ekki nema stundarf jórðung ur í þetta sinn og roeð henni yfir- gef ég Akranes, þar sem ég hef nu haft rúmlega 4 klst. viðstöðu án þess að afreka neitt markvert amiað eti að sleikja sólskinið og sitja á Molakaffi. Þegar búið er að bakka frá og snúa, geng ég til skipstjórakáetu með Þórði. — Þið lækkuðuð fargjöldln í mai, Þórður. Hvernig hefur gengið síðan? — Mjög vel. Það hefur orðið greinileg aukning í farþegafjöld- anum. Svo hjálpar það til, að hérna á Akranesi er starfandi bíla- léiga og fólk getur keypt sér far- miða fram og til baka, farið upp eftir að morgninum, leigt sér bíl yfir daginn og farið svo til Reykja víkur um kvöldið. Svo fækkuðum við Borgarnesferðum niður í tvær á- viku, plús ferð annan hvern s.unnudag. ■— Hvað flytjið þið svo annað én mannfólk? ■— Það er nú mest lítið nú orðið. yið fluttum mjólk til 1. apríl í ár, en þá var farið að flytja hana á bilum. Áður fluttum við töluvert af áburði, en svo fundu einhverjir spekingar það út, að áburðurinn yæri stórhættulegur vegna sprengi hættu og okkur var bannsð að koma með hann inn í Reykjavíkur- •höfn. Nú er þetta bara smotterí og stundum ekkert. — Hafið þig aldrei farið út fyr- ir þennan ramma, Reykjavík, Akranes, Borgarnes? — Það er ekki hægt. Þetta er eins og strætisvagn og rígbundið áf áætlun. Svo er heldur ekkert svefnpláss fyrir farþega, bara bekk £ ' - Er mannskapurinn þá ekki -orðinn leiður á þessum tilbreyting ■Srlausu siglingum? — Tja, við erum 6 búnir að vera allan tím.-tnn á skirýnu. BáEÚr Stýrimennirnir, 1. vélstjóri, bryt- inn, einn hásetinn og svo ég. — Hvaff ertu búinn að vera .íéngi til sjós? — Lengi til sjós segirðu. Ja, ég for fyrst stýrimaður á skip þann 12. júní 1918, eða fyrir réttum '40 árum. Þá var ég skráður á bát sem hét Drekinn og var frá ísa- firði. Þetta var gamall enskur kútt ,er og var í flutningum fram í júli, þá var farið á síld. Þetta var lík- .[ lega eitt mesta síldarleysissumar sem komið hefur. Við fengum 75 tunnur á allri vertíðinni. Margir tíátar fengu ekki kvikindi, en einn og einn bátur sem byrjaði óvenju ■».,[ snemma fékk á 3ja þúsund' mál. Eftir þetta síldarævintýri fórum víff svo aftur í flutninga og ég fór af skipinu í september. Þá fór ég 'á bát sem hét Bifröst og með. hon í:Uin þrjár ferðir í Borgarnesi. fÞetta var 36 tonna bátur með 36 ha. vél. Við lentum svo í spönsku veikinni hér í Reykjavík. Mann- skapurinn var allur fluttur í land Eftir þetta fór ég svo á vetrar vertíð í Sandgerði á bát sem hét Kjartan Ólafsson og var frá Akra nesi. Viff fengum 250 skippund yfir úthaldið og þótti gott. Um voriff réðst ég svo stvrimaður á bát sem nefndist Ingibiörg og var í flutningum anstur í Hallgeirsey við Landeyjasand og var þar þang að til i september að ég fór IL stýrimaður á- Suðurlandið gamla. Við vorum á hví í strandferðum í tvö ár, en skinið var vægast sagt ekki heppBeot til síns brúks, því það var útbúið sem grinaflutninga skip og með stórar hurðir á síff- unum rétt ofan við siólínu. Þess ar hurðir vom ekki béttari en svo, að skipið var al'taf vaðandi i sjó á millidekkinu. Ttftir bessi tvö ár var þaff svo t.ekið í víðeerð hér í Reykjavik og snðnar niötur í síð- urnar fyrir dvrnar. Mig grunar, en er þó ekki a'veg viss. að þetta hafi verið fvrsta skinM sem plöt- ur voru soðnar í járnskip hér á landi. Lengra vomm við ekki komnir í samræffunum bogar Þórður lítur á klukkuna seoir að nú séum viff að verða komnir ‘il Reykjavikur og hann verði að fara fram í stjórn pall. Við erum að nálgast Engey og skipið skríður milli Fnsevjarvit- ans og bauianna. Hermann Jó- hannsson stendur við stvrið, Þórð ur er í glugganum bakborðsmegin. Frammi á hnýfH standa þrjár þýzk ar ungmeyjar á Devsum og galla- buxum, tvær þeirra dálít'S arískar útliti, hin þriðja suðrænni og þokkafyllri. Þær eru með forláta myndavélar og skjótandi í allar áttir leika þær alvöru'úrista. Hermann fær skimin um að stefna á olíugeyma BP á Klöpp við Skúlagötu. Mér fannst hann nú eiginlega stefna ögn meira £ stjór. Svo er beygjan tekin inn í hafn arkjaftinn og þá hafa þeir líklega stillt útvarpsklukkuna. Svo er sleg ið af á rojög hæga ferð, en skrið- urinn helrt á skipinu alla leið inn undir Sprengisand. Hermanni er sagt aff stefna aftan til á Trölla- foss og svo er snarbeygt I stjór og Akraborgin leggst í krikann sinn með bafeborðssíðu að. Þórður hringir á fulla ferð afturábak og svo á stopp þegar skipið er ferð laust og stillir vélsímann viðstöðu laust á „Notkun loklð“. Ferðinni er lokið og allir heilir í höfn. ^ . ' 10 14. júní 1964 — ALÞYÐUBLAÐIÐ veikur, nema ég. Eg slapp við veik ina og várff að halda til í skipinu þér úti.á höfninni í 3 vikur a'einn. Ef ég héfði veikzt' hefffi ég að öllurti líifindúm drépizt, pvUengin leið var að láta vita um sig. Dvalarstyrkir Menntamálaráös Á FUNDI stjórnar Rithöfunda- sambands íslands, sem haldinn var 9. þ. m. var úthlutað dvalar- styrkjum írá Menntamálaráði. ís- lands. 1 . Þeir, sem styrk hlutu voru rit- höfundamir Jón frá Pálmholti.og Jóhann Hjálmarsson, kr. tíu þús- pndir hvor. (Frá Rithöfundasambandi íslands). ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.