Alþýðublaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 15
svo hún þyrfti ekki að styðjast við eintómar ágizkanir. Hún fölnaði. — En hvað þetta 1 er óhuenanlegt. Peter. Þetta er nákvæmlpga bað sama og ég sá. Svo flýtti bún sér að bæta við: — Var Wessler á sviðinu. þegar þetta skeði? Hvernig tók hann ~ þessu? Ég svaraði. að það væri allt í lagi með hann. Lenz virti Theo sföðugt fyrir sér. — Os bér emð alveg viss- ar um, að bað var konuandlit, scm þér sánð f sneglinum, ung- frú Ffoulkes? — Jú. aivee viss. Andi.itið var afmyndað af kvnlnm. en ég gat ekki séð hárið hví hún beygði höfuðið svo mikið aftur. En af klæðaburðinnrn að dæma, er ég viss um. að betta var kona. Hún var með eitthvað brúnt um háls- inn. í>að leit út. fvrir að vera loð kápukragi — úr liósbrúnu skinni. ' Theo stóð á feét.ur og tók að ganga um gólf. — Ég verð að komast til botns í bessu, áður en ég fer heim. Peter. Ég trúi ekki á drauga eða hpss konar vitleysu. Én ég hef brotið heilann mjög um þetta.Fyrir framan spegil- inn stendur klæðaskánur með for hengi. Ef eirrhver hefur falið sig þar, en ekki dregið forliengið al- veg fyrir, getur maður aðeins séð andlit viðkómanda. Og þann- ig held ég, að þetta hafi verið. Þetta var jú miög skynsamleg skýring. Ef einhver hafði falið • sig þar, var mjög auðvelt fyrir þann hinn sama að læðast út, áður en við Gerald komum upp. Það skýrði einnig. af hverju Ijós- ið hafði verið slökkt. þó að Theo hefði skilið það eftir logandi. — En jafnvel þó að það sé skýringin, sagði Theo, hvers vegna í óskönunum hefur ein- hvern langað til að hræða mig? — Þú hefur auðvitað ekki.ver- ið annað en aukaleikari í upp- færslunni, kiáninn þinn, sagði íris, sem kom nú inn með te á bakka. — Ef dr. Lenz skjátlazt, og það er í rauninni einhver, sem hefur sett þetta á svið, þá hefur meiningin auðvitað verið sú, að hræða Cromstoek. Eins og ég sagði við Peter áðan, þá er , ég viss um. að bað er þessi ógeð- felldi húsvörður. sem á sök á öllu . saman-----hann hefúr auðvitað viljað hefna sín vegna þessa með ungu konuna s<na. eða eitthvað í þá áttina. Hvað viltu marga syk urmola? ið að ráðum dr. Lenz og'hætt öllum tilraunum til að draga stórkostlegar ályktanir í þessu máli. Tilhugsunin um eitthvað djöfullegt hermdarverk á Wessl- er, sem var burðarás leikritsins, var of ógnvekjandi. — Reyndu nú að vera skyn- söm, sagði ég. -— Hvern gæti langað til að hræða Wessler? — Það skal ég segja þér, Theo nam staðar fyrir framan mig með hendur í vösum. Hún líktist helzt fangav.erði í kvennafangeísi. — Mirabella! Hún hefur verið and- styggileg við Wessler frá fyrsta degi. Henni er skrattans sama þö hann hafi orðið fyrir hræðilegu samt okkur hinum. Og hvers vegna í ósköpunum skyldi hún gera nokkuð svona brjálæðis- legt? 16 — Það veit ég ekki. Ég veit jú ekkert. Ég veit það eitt, að ef það er í raun og veru ein- hver, sem vill gera Wessler illt, þá skal ég vera manneskja til að-koma í veg fyrir það. Nú blóð roðnaði hún, og tók upp tözkuna sína. — Jæja, sagði hún beizk- lega. — Nú er ég búin að gera mig að algjöru fífli, svo að nú er líklega bezt fyrir mig að fara. Hún brosti feimnislega til dr. Lpnz, kinkaði kolli til írisar og gekk til dyra. En áður en hún næði að komast út, fékk hún hræðilega hóstakviðu. Hún stóð grafkyrr og þrýsti höndimum að hálsi sér. — Fjandinn sjálfur, sagði hún svo. — Getið þér ekki gefið mér eitthvað við þessum andstyggilega hósta, dr. Lenz? Eða er það kannske eitthvað, sem lieyrir ekki undir yðar sérgrein? Lenz tók fram penna og pappír og skrifaði fyrir hana lyfseðil. lega leit hún beint framan í mig með hinum skæru, rólyndislegu augum sínum. — Ég skammast mín vegna hegðunar minnar. Það var andstyggilegt af mér að ráð- ast svona að Mirabellu. Skoðum og stillum bflana Fljótt og vel. BÍIASKOÐUN Skúlapotu 32. Simi 13-100. fi RYÐVORN — Hugsaðu ekki meira um það. Hún brosti einkennilega. — Guð, hvað mér tekst alltaf að flækja mig inn í allt mögulegt, Peter. Og ég sem sór, að það skyldi verða í síðasta sinn . . . SÆNGUR Endumýjum gömlu sænguraar Seljum dún- og fiðurheld v«r NÝJA FH>URHREINS*J NIN Hverfisgötu 57A. Síml 18T3Í8 Grensásveg 18, sími 1-99-45 Ryðverjum bflana me8 : Tectyl. DD f/fri't '/%' S*Gl£2. 'írrhr Einangrunargíer Framleitt einungis úr ðrvala rlert. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. KorkiÖjan h.f. siysi, og að maður þess vegna verður að taka dálítið tillit til hans. Hún var bálreið, þegar hann tók bezta búningsklefann. Ég þori að veðja, að það er hún, sem hefur fundið upp á einhverj- um viðbjóðslegum brögðum til að fæla hann í burtu, og það er aðeins fyrir tilviljun að Crom- stoek lenti í þessu. Ég varð forviða yfir hinu nið- urbælda hatri í rödd hennar. Theo var einhver sú gæflyndasta manneskja, sem maður gat hugs- að sér. Mig hefði aldrei getað drevmt um, að hún bæri slíkar tilfinningar í brjósti til Mira- bellu. — Ég er vanur að ráðleggja codein við hósta, ungfrú Ffoulk- es, sagði hann. — Og haö fæst að eins gegn lyfseðli. Hann strauk hökutoppinn. — En þér megið ekki taka of mikið af því, þetta er hættulegt lyf. tOP»riáhl r.t.B. B0« U woptmm.g«l< É&íWVÍW,'-1 ■— Kæra Theo, sagði ég þolin- móður. — Nú gengur þú of langt. Mirabella var alls ekki stödd i leikhúsinu, begar þú varðst fyrir sýninni. Og þegar Cromstock sá þetta, þá var liún á sviðinu á- — Jæja, þetta er kannske eit- ur? Theo stakk lyfseðlinum í töskuna sína. — Ástarþakkir. Nú get ég jú reynt codein á vinum mínum næst, þegar ég fæ löng- un til að eitra fyrir þá. Góða nótt, kæru börn. Sofið þið vel. Ég fylgdi henni til dyra. — Vertu nú ekki að velta þessu of mikið fyrir þér, sagði ég. — Viðhorf okkar til bessa máls verða áreiðanlega önnur og betri á morgun. Hún svaraði ekki. Hún fitlaði við hurðarhúninn með löngum, fallega löguðum fingrum. Skyndi 'i}\ _____ wuwio .(yw.gpT' __Þeir skrifa héraa eitthvað um eftirlaun ars gamall, pabbi? TF- 5óa\í „ Hvað ert þú anitt — Þrjá sagði Theo. Hun tók hollann, svalg teið í einum sopa og skellii svo bollanum aftur á undirskálina. — Ég — ég held líka, að það hafi verið elnhver, sem vildi hræða Cromstock. En ég get ekki almennilega komið þessu heim og samnn. Þetta skeði jú í búningsklefa Wesslers, ekki satt? Ef að húsvörðurinn, eða ein hver annar hefur viljað setja þetta á svið fvrir Cromstock, hvernig gát hsnn þá vitað, að Cromstock kæmi einmitt inn í þann klefa? Hún roðnaði sk.vndi lega. — Mér finnst einhvern veg inn, að þessu hafi aðeins verið stefnt gegn einum manni — Wessler. j Ég óskaði, að við hefðum far- ÓU reynir að bæ.tá gratið, þar sem loftið lekur út- Til Þess notar fiánn heftiplástur úr sjúkfakassanum. __ Samkvæmt straumum og vindátt ættl báturinn að vera einhvers staðar hér núna. Það er samt ekkert á því að byggja, hann gæti í rauninni verið hvar sem er á þessu svæðL - Hvað sögðu þeir í flugbjörffunarsveit- inni? Þetta verður allt í lagi. Ég hlustaði á þig í símanum, Stebbi, og eí bátúrinB sekkur, þá er lífi mínu lokið. ALÞÝÐUBLADIÐ — 14. júní 1964 &T

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.