Alþýðublaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 12
 m mim Ella símamær (Bells Are Iíinging) Jndy Holliday og Dean Martin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TARZAN OG TÝNÐI LEIÐANGURINN Sýnd kl. 3. HÁSKÓLABÍÓ Götulíf. (Terrain Vague) Mjög athyglisverð og lærdóms rík frönsk mynd, sem f jallar um unglingavandamálin í stórborg- lnni. Aðalhlutverk: Danielle Ganbert. Jean-Louis Bras. Bönnuð bömum. Danskur texti. [ Sýnd kl. 7 og 9. MJALLHVÍT OG DVERGARNIR SJÖ Þýzk litmynd um þetta heims- fræga ævintýri. Islenzkt tal. Sýnd kl. 3 og 5. í F" H A F NA RF J ARKA RB í Ó Morðið í Lundúna-þokunni Ný þýzk-ensk spennandi, Ed- gMT Wallace mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LIFAÐ IIÁTT Á HELJARÞRÖM með Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. & Sími 1-13-84 Á glæpamannaveiðum Sýnd kl. 5 og 9,15. HVAÐ KOM FYRIR BABY JANE? Sýnd kl. 7. meðal mannæta og VILLIDÝRA Sýnd kl. 3. Hróp óttans ' Afar spennandi og dularfull amerísk mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. ELDGUÐINN Sýnd kl. 3. LOUISA Bráðfyndin og fjörug amerísk gamanmynd. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Ævintýrið á Afríkuströnd Spennandi mynd um svaðil- farir með Stephen Boyd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AFTURGÖN GURN AR mðe ABbott ogr Costello. Sýnd kl. 3. ■ii.nnmi D Sjómenn í klípu. (Sömand i Knibe) Sprenghlægileg, ný dönsk gam anmynd í litum. Dirch Passer, Ghita Nörby og Ebbe Langberg ki. 5. 7 og 9. s. 3 Sími 50 184. Engill dauðans (E1 Angel Exterminador) Heimsfræg verðlaunamynd eft ir kvikmyndasnillinginn Luis Bunuel. Blaðaummæli: — Er þetta bezta myndin, sem sézt hefur hér á nokkru kvik- myndatjaldi? —, Ég veit það ekki, en hvílíkt listaverk. H.E. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Bnún yfir Kwaifljótið Sýnd kl. 5. TRIGGER í RÆNINGJA- HÖNDUM Roy Rogers. Sýnd kl. 3. TONABÍO i«ohc'« n Rikki og karlmennirnir (Rikki og Mændene) Víðfræg, ný, dönsk stórmynd í litum og CinemaScope. Chita Nörby og Poul Reichardt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning .kl. 3: LONE RANGER OG TÝNDA GULLBORGIN - igþ L WÓDLEIKHBSIÐ -SflRÐflSFURSTINNflH Sýning í kvöld kl. 20 Bandalag íslenzkra listamanna: Listahátið Ópera, ballett og fleira mánudag kl. 20.30 Myndir úr Fjallkirkjunni þriðjudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 tU 20 Sími 1-1200. LAUGARÁSBÍÓ Vesalingamir Stórmynd i litum og Clnema Scope. Eftir hinu heimsfræga akáldverki Victor Hugo. t aöalhlutverki: Jean Gabin Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Danskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Bamasýning kl. 3: ROY OG TRIGGER Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Tek að mér hvers konar þýSing ar ór og á ensku EIÐUR GUÐNASON, Iðggiltur dómtúlkur og skjala- þýðandi. Skipholti 51 — Sími 32933. Pússningarsandur Simi 41920. SANDSALAN við EUiðavog s.f. ósigtaður við húsdymar eða kominn upp á hvaða hæð sem Heimkeyrður pússningarsandur og vikursanduv, sigtaður eða er, eftir óskum kaupenda. *,)» Trúlofunarhringar Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu. Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12. FRÁ LISTÁ- Musica Nova í dag kl. 3,30 að Hótel Borg. •Flutt verða tónverk eftir Gunnar R. Sveinsson, Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Pál P. Pálsson, Magnús Bl. Jóhannsson, Atla Heimi Sveinsson. Flytjendur: Pólýfónkórinn, stjórnandi Ingólfur Guð- brandsson, Ingvar Jónasson, Einar Vigfússon, Þorkell Sigurbjömsson, Einar G. Sveinbjörnsson, Gunnar Egils- son, Sigurður Markússon, Magnús Bl. Jóhannsson. Aðgöngumiðar imiganginn. í kvöld kl. 8,30, Listamannakvöld í Tjarnarbæ. Eftirtaldir listamenn flytja verk sín: Jón úr Vör, Stefán Júlíusson. horsteinn frá Ifamri, Jón Dan, Þorleifur Bjarnason. Tilraunaleikhúsið Gríma flytur AMALIA, leikþátt eftir Odd Björnsson. Leikstjóri: Erlingur Gíslason. Leikendur: Bríet Héðinsdóttir, Kristín M. Magnús, Karl Sigurðsson, Stefania Sveinbjörnsdótir og Erlingur Gíslason. Aðgöngumiðar við innganginn. Mánudaginn 15. júní í Þjóðleikhúsinu kl. 20,30. Ópera, ballett og tónleikar. Ópera eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Stjórnandi: Höfundur. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Söngvarar: Eygló Viktorsdóttir, Guðmundur Guðjónsson, Kristinn Hallsson og Hjálmar Kjartansson. Baliettinn „Les Sylphides“, músik eftir Chopin, Félag íslenzkra listdansara. Sviðsetning: Elizabeth Hodgshon. Hljómsveitarstjóri: Páll P. Pálsson. : Tónleikar: Sinfóníuhljómsveit íslands leikur verk eftir Karl O. Runólfsson og Jón Nordal, Stjórnandi: Igor Buketoff. Aðgöngumiðar hjá Lárusi Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri, bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og í Þjóð léikhúsinu. Þriðjudaginn 16. júní kl. 20,30 í Þjóðieikhúsinu. Myndir úr Fjallkirkju Gunnars Gunnarssonar. Lárus Pálsson og Bjarni frá Hofteigi tóku saman. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Leikarar: Björn Jónasson, Helga Bachmann, Rúrik Haraldsson, Arndís Björnsdótt- ir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Valur Gíslason, Stefán Tliors, Þórarinn Eldjárn, Herdís ÞorValdsdóttir, Guðbjörg Þor- bjarnardóttir. Aðgöngumiðar hjá Lárusi Blöndal, Skólavörðustíg og VesturveH, bókaverzlun Sigfúsar Eynnmdssonar og í Þjóð leikhúsitiu. Föstudaginn 19. júní, ^okasamkvæmi að Hótel Sögu. Veizlustjóri: Dr. Páll ísólfsson Aðalræðumaður: Tómas Guðmundsson. Ósóttir aðgöngrumiðar seldir kl. 4—5 í dag í anddyri Súlna salarins, Hótel Sögu. J2 14- J'úní 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.