Alþýðublaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 9
Báta leikur. GARDÍNUBÚÐIN Nýkomin Gardísette - efnin GARDf NUBOÐIN Ingólfsstræti (Gegnt Gamla bíói). og allur flotinn rólar til og frá við bryggjuna eftir vindkviðunum, stundum liggja þeir beint út frá henni og stundum á skjön. Ferjan liggur undir krana og lestar sem- ent og hinum megin við Sements- verksmiðjugarðinn liggur Sandey. Frá verksmiðjunni heyrast véla- skellir og úr fjarlægðinni bland- ast beir notalega við murrið í ljósa vélum bátanna og það er tjöru- lykt á bryggjunni og ýldulykt við húsin og flugnager í fiskúrgangi. Og „það er sólskin pg hi'ti og sjór- inn sléttur og blár“ og börnin Ieika sér á Langasandi hinum meg inn við höfnina og Akraborgin rennir að bryggjunni með sama elegans og ævinlega. Það eru þrír bilar á dekkinu og slangur af farþegum. Mörgum er að því nokkur hugléttir að geta híft bílana um borð í Akraborg og sloppið þar með við leiðinlegasta bílveg á öllu íslandi, Hvalfjörðinn. Akraborgin getur flutt fimm Volks wagenbíla, segir Þórður skipstjóri, tvo á sitthvort borðið og einn á lestarlúgunni. Hún má flytja 186 farþega, en þeir eru sjaldan svo margir. Viðstaða Akraborgar á Skagan- Frambald á siðu 10. María Kristín Thoroddsen veifar mömmu sinni. skipstj. á Höfrungi III. Trúlegt er að hann ætli að leggja í hann í kvöld. Obbinn af flotanum fór að- faranótt þriðjudagsins og svq mik- ið er víst, að Garðar verður að fara fyrir mánudaginn, eða þá ekki fyrr en eftir að sá óheilladagur er liðinn. Það ku vera fastur sið- ur í flestum verstöðvum að hefja enga vertíð á mánudegi. Við hina bryggjuna eru öðruvísi sjómenn á annars konar skipum. Það eru yngstu Skagamennirnir að æfa sig í sjómennskunnar list um borð í trillubáti, sem liggur utaná fjórum öðrum trillubátum NýkorrtiÖ mlkið úrval at Kven og barnaskóm Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17 — Framnesvegi 2. ALÞYÐUBLAÐiÐ — 14. júnf 1964 $

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.