Alþýðublaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 14
 Það er engru líkara en heilar sumra manna séu eins og ' steypa hrærðir í graut og í ákveðnu formi. i IMESSUR Asprestakali. Almenn guðsþjónusta í Laugar- ásbíói á morgun kl. 11. f. h. — Sr. Grímur Grímsson. i.augarneskirkja. Messa kl. 11. f. h. — Ath. breytt an messutíma yfirsumarið. — Sr. Garðar Svavarsson Grensásprestakall. Breiðagerðisskóli. Messa kl. 2. •— Sr. Felix Ölafsson. ISálí'atjörn. Messa kl. 2. fjteínsson. Sr. Garðar Þor- Neskirkja. Messa kl. 10 f. h. — Fólk er beðið að athuga breyttan messu- ííma. — Sr. Jón Thorarensen. Langholtsprestakall. Messa kl. 11 f. h. — Sr. Árelíus Níelsson. Hallgrímskirk ja. Messa kl. \11 f. h. — Sr. Jakob Jónsson. Háteigsprestakall. Messa í hátíðarsal Sjómanna- skólans kl. 11 f. h. (ath. breyttan sbreytian messutíma). Kópavogskirkja. Messað kl. 2. — Sr. Gunnar Árnason. Bústaðaprestakall. Messa í Skálholtskirkju kl. 3. — Sr. Ólafur Skúlason. Fríkirkjan Messa kl. 2 e. h. —• Sr. Þor- steinn Björnsson. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2 e. h. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson messar í fjarveru minni um helgina. Safn- aðarstjórnin vekur athygli á safn aðarfundi eftir messu, um sóknar- gjöld. — Sr.' Emil Björnsson. Minningarspjöld Fríkirkju- safnaðarins í Reykjavík — eru seld á eftirtöldum stöð- um: í verzluninni Faco Laugavegi 37 og verzlun. Egils Jakobsen, Austurstræti 9. K. F. Almenn samkoma í húsi félags ins við Amtmannsstíg annað kvöld kl. 8,30. Sverrir Sverrisson, skólastjóri, talar. Allir velkomn ir. Barnaheimillð Vorboðinn Böm sem eiga að vera á barna- heimilinu í Rauðhólum, mæti sunnudaginn 14. júní kl. 10,30 í porti við bamaskóla Austurbæjar Farangur barnanna komi Laugar- daginn 13 júní kl. 1 á sama stað. ★ Langholtssöfnuður. Er til viB- tals í safnaðarheimili Langholts- prestakalis alla virka þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5-7, svo og klukkustund eftir þær guðs þjónustur, er ég annast. — Sími 35750. Heima: Safamýrl 52. Sími 38011. — Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Frá mæðrastyrksnefnd Konur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili mæðrastyrks- nefndar að Hlaðgerðarkoti, Mos- fellssveit talið, við skrifstofuna sem fyrst, skrifstofan er opin álla virka daga nema laugardaga frá 2—4 sími 14349. Orlofsnefnd húsmæðra Reykjavík 8.30 9.00 9.20 11.00 12.15 14.00 16.00 16.40 17.30 Sunnudagur 14. júní ■Létt morgunlög. Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dag- bláðanna. Morguntónleikar. — (10.10 Veðurfregnir). Messa í hátíðarsal Sjómannaskólans. Prestur: Séra Jón Þorvarðsson. Organleikari: Gunnar Sigurgeirsson. Hádegisútvarp. Miðdegistónleikar: Richard* Strauss 100 ára. Þorsteinn Hannesson kynnir óperana „Sal- óme“. Flytjendur: Christel Goltz, Julius Pat- zak, Hans Braun o. fl. söngvarar ásamt Fíl- harmoniusveit Vínarborgar. Stjórnandi: Clemens Krauss. Sunnudagslögin. — (16.30 Veðurfregnir). Á listahátíð: Ræða Halldórs Laxness frá opnun hátíðarinn- ar endurtekin. — Einnig fluttur forleikurinn „Minni íslands" eftir Jón Leifs. Barnatími (Skeggi Ásbjarnarson). a) Ólafur Ólafsson kristniboði lýkur lestri á „Sögum úr sveitlnni“ eftir Albert Ólafss. b) „Ævintýrið í skóginum"; Samtalsþáttur með söngvum og dýrahljóðum, fluttur af Hugrúnu skáldkonu og Oddi Wannebo. (Endurtekið frá s.l. vetri). c) Gísli J. Ástþórsson les sögu sína „ísafold fer í síld“; V. í 18.30 „Þó að margt hafi, breytzt": Gömlu lögin sungin og leikin. 18.55 Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. — 19.30 Fréttir. 20.00 Á listahátíð: Útvárpið flytur verk eftir tvo nýlátna íslenzka listamenn. a) Dr. Sigurður Nordal prófessor les ljóð eftir Davíð Stefánsson skáld frá Fagra- skógi. b) Björn Ólafsson og Árni Kristjánsson leika þrjú lög fyrir fiðlu og píanó eftir Helga Pálsson tónskáld. 20.35 Erindi: Trölldómur Egils Skallagrímssonar. Arnór Sigurjónsson rithöfundur flytur. 21.00 „Hver talar?“ Þáttur undir stjórn Sveins Ás- geirssonar hagfræðings (lokaþáttur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (valin af Heiðari Ástvaldssyni dans- kennara). 23.30 Dagskrárlok. , Það er hart aö verða fef mð heiður ðinn, - en haiöurinn er svona skriiítm ~ pótt bíHét vlð alvöru’ "barpjómíimí, þegar Wðið . er uis ueirn lítian" • «É« hefur opnað skrifstofu að Aðal- stræti 4 uppi þar sem tekið er á móti umsóknum um orlofsdvalir fyrir húsmæður á öllum aldri, dvalið verður í Hlíðardalsskóla að þessu sinni, skrifstofan er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laug ardaga, sími 21721. Stúkan Framtíðin nr. 173. •- Fundur verður n. k. mánudag 8. júní kl. 20.30 i Góðtemplarahús- inu. Heiðursges.ir verða doktor Richard Beck og kona hans Mar- grét Beck. — Dagskrá: Ávörp ræðuhöld og söngur, kaffiveiting ar eftir fundinn. Allir templarar velkomnir. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1,30 til 3,30. Frá Menningar og minningarsjóði kvenna — Á þessu ári hafa sjóðn- um borizt eftirtaldar gjafir. Til minningar um Guðrúnu Jónsdótt- ur, Þrándarstöðum kr. 1.500, frá dóttur hennar, til minningar um Guðrúnu Sigurðardóttr, Stokks- eyri kr. 2,500, frá eiginmanni henn ar og dætrum, til mmningar um Guðríði Tómasdóttur og Sigríði Benediktsdóttur kr. 10.000 frá Gunnari Stefánssyni, stórkaup- manni. Auk þess hefur borizt til viðbótar við fyrri minningargjaf- ir til minningar um Kristínu Stef ánsdóttur. Ásum kr. 1000 frá Guð rúnu Guðmundsdóttur, til minn- ingar um Elínu R. Briem Jónsson kr. 10.000 frá nokkrum systkina- barnabörnum hennar. S.iálfsbjörg MiSnningajrspjölo Saálflsbjargar fást á eftirtöldum stpðum: f Rvík. Vesturbæjar Apótek, Melhaga 22, Reykjavíku, Apótek Austurstræti. Holts Apótek Langholtsvegi. Hverfisgötu 13b. Hafnarfirði. Sími 10433. Lyfiabúfiir Nætur- og helgidagavarzla vikuna 6. — 13. júní er í Vesturbæjar Apóteki. «1 =1 VEÐURHORFUR: Suðaustan stinningskaldi og rign- ing. í gær var suðaustan kaldi og stinningskaldi með rigningu sunnanlands, en annars staðar hæg suð- austan átt og þurrt. í Reykjavík var suðaustan átt, hiti 9 stig. Kerlingin segir, að hús verk séu það sem hún geri, en enginn taki eftir því fyrr en hún geri það ekkl . . . 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.