Alþýðublaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 16
MUUUUtiMUHMIUmMUHUUtMMUMn'liMtHmMmMIHMUMMMIUWMmMHHUUI entritt og Queen Elisabetli samkeppnina. ' Á hijóinleikunum í Moskvu höfðu þeir vinirnir, sem báðir eru naersýnir, áhyggjur af því, að þeir sæju ekki, þeear þeir gæfu hvor öðrum merki, en þeim skeikaði aldrei aila liljóm Ieikana, sem voru lirífandi, að því er sagt er í bandaríska vikuriíinu Time. Fleiri Jjjóöir hafa ekki átt þess kost að lxeyra þessa ágæ'.u Vladimir Asjkenazy, Malcolm Frager. Samleikur aust- urs og vesturs Eeykjavík, 13. júní, — HKG. RÚSSNESKI píanósnilling- vrinn Vladimir Asjkenazy og bandaríski pXanójsaiillingurinn Malcolm Frager halda sameigin lega tónleika í Háskólabíói 18. júní næslkomandi. A efnis- skránni verða verk fyrir tvö píanó eftir Mózart, Schxunann og Chopin. Ajkenazy og Frager eru góð ir vinir. í fyrra héldu þeir sam eiginlega litiómleika í Moskvu við hrifningu áheyrenda. Frager og Asjkenazy kynnt- ust árið 1958, þegar Asjkenazy kom í fyrsta sinn til Bandaríkj anna í hljómleikaferð. Frager var þá kynntur fyrir Asjkenazj’ sem stúdent frá Colxxmbiahá- skólanum með ágæ’.iseinkunn í rússnesku. Báðir lxafa unnið stóra sigra síðan. Frager hefur unnið I.ev- fulltrúa austurs og vesturs leika saman fyrr en íslcndingar nú. Malcolm Frager er væntan- legur tii íslands 14. júní. Auk hliómleikanna með Asjkenazy mun hann halda sérstaka hljóm leika í Háskólabíói mánudaginn 22. júní kl. 21.00, og eru þá á efnisskránni verk eftir Haydn, Schumann, Brams og Bartok. 12 MILLJÓNIR TIL GATNAGERÐAR Alþýðublaðið kost- ar aðeins kr. 80.00 á mánuði. Gerizt á- skrifendur. Sunnudagur 14. júní 1964 12 -14 VIÐKOMUSTAÐIR DJÚPBÁTSINS í SUMAR ísafirði 12. júni —KG. Út er komin sumaráæXun fyrir Djúpbátinn Fagranes, sem tekinn var í notkun síðastliðið liaust. í tilefni af útkomu áætlxmarinnar ræddi forstjóri h. f. Djúpbálsins Matthías Bjarnason, alþingismað- ur við fréttamenn. Samkvæmt áætluninni, sem gildir fyrir júlí-september, fer báturinn frá ísafirði inn isafjarð- ardjúp á þriðjudögum og föstudög um með viðkomu á 12-14 stöðum, en heldur síðan aftur beina leið til ísafjarðar frá Melgraseyri. Á þriðjudögum er ferðin í sam bandi við komu sérleyfisbifreiðar- innar frá Reykjavík klukkan 5 til Melgraseyrar. Á miðvikudögum er farið til Melgraseyrar að moi-gni en áætlunarbifreiðin legg ur af stað suður klukkan 10.30. Frá ísafirði til Ögurs og til baka er farið árdegis á laugar- dögum. V/s Fagranes, sem er '143 brúttó lestir, getur flutt 4-5 einkabíla í einu og kostar flutningur þeix-ra með út og uppskipun 290-400 kr., eftir stærð. Styttir það leiðina frá Bjarkarlundi til ísafjarðar unt 184 km. að fara með bílinn sjó- leiðis frá Melgraseyri og um 132 km. að fara frá Ögri. Á tímabilinu 15. júlí til 15, Framh. á bls. 4. SJÓNVARPS- MÓTMÆLI Reykjavík, 13. júní. — EG. T BLAÐINU hefur borizt mótmæla- ályktun gegn sjónvarpinu, sem 72 listamenn liafa skrifað undir. — Ályktunin er í bréfsformi til banda ríska sendiherrans á íslandi. í bréf inu er þess farið á leit, að sendi- herrann beiti áhrifum sínum til þess að útsendingar sjónvarps- stöðvarinnar verði felldar niður á þjóðhátíðardaginn. Reykjavík, 13. júní. — HP. UM 12 milljónum króna verður að likindum varið til gatnagerðar- framkvæmda í Kópavogi, Garða- fareppi og á Seltjarnarnesi á þessu ári, en þar verður í sumar unnið SÍLDIN Reykjavík, 13. júni. — GO. SÍLDVEIÐI var lítil í nótt. —• Veiðisvæðið er nú um 200 mílur <úí ’ frá RaufaThöfn og síldin er aifee sem fyrr og djúpt á henni. 11 nótt og í morgun hafa 15 skip tílhynnt um afla sinn til síldar- leitarinnar og eru þau nú á leið til Vopnafjarðar, Siglufjarðar og Eyjafjarðarhafna, en allt er nú ÉííUt á Ilaufarhöfn og bræðslan Igengur ekki eins og bezt getur ®rðið. Veður er gott á miðunum, ea strekkingur á leiðinni og ekki ferðaveður með hlaðin skip. Skipin sem tilkynnt liafa eru •fœesi Snæfell 1400, Engey 1400, Íílafur Friðbertsson, 1300, Lómur "1250, Höfrungur II. 1000, Arnar- -tíkes 750, Gylfi II. 600, Eldborg íl.300, Sigurvon 1500, Mánatindur 750, Ámi Magnússon 1100, Grótta 1150, Einar Hálfdáns 650, Nátt- eóo og Eliiði 1100. 70 læra að fljúga hjá Þyt - ný vél bæði að lagningu nýrra gatna, und irbúningi undir malbik og viöliald eldi'i gatna. í Kópavogi veröur sennilega variö um 3,3 miiijónum króna til gatnagerðar, í Seltjarnar neshreppi um 3,2 milljónum og nálægt 5 milljónum í Garðahreppi. Tillögur bæjarverkfræðings í Kópavogi um gatnagerðarfram- kvæmdir á þessu sumri, en lík- legt má telja, að cftir þeim verði farið í meginatriðum, eru þessar: 4 nýjar götur verði ruddar og und irbyggðar, en það eru Vogatungá, Bræðratunga, Dalbrekka og Ás- braut. Munu þær samanlagt- vera tæplega 1,1 km á lengd. Þá er lagt til, að í sambandi við varan- lega gatnagerð Verði lagðar gang- Árekstur og slys stéttir meðfram Kársnesbraut, Digranesvegi og Álfhólsvegi, — eða á tæplega 1,8 km samtals. Þeg- ar er lokið grjóthreinsun af götum bæjarins fyrir 700—800 þús. kr. á þessu ári. Loks er í athugun að gera tilraun með að bera olíumöl á eina götu. Til nýrra gatna og varanlegrar gatnagerðar í Kópa- vogi er nú áætlað að verja um 2,5 milljónum kr. í sumar, auk þess fjár, sem varið verður til grjót- hreinsunar. í Seltjarnarneslireppi verður á árinu varið um-3,5 milljónum kr. til gatna- og. holræsagerðar, og Frh. á 4. síðu. FLUGSKÓLINN ÞYTUR hefur ný lega fengið nýja kennslufiugvél af gerðinni Cessna 150. Er vél þessi keypt ný til landsins og á Þytur von á annarri vél sömu tegundar innan skamms. Alls munu nú um 70 nemendur stunda flugnám við skólann og 28 þeirra hafið nám frá áramótum. Hixi nýja Cessna vél er smíðuí fyrst og fremst sem kcnnsluvél, én skortur hefur verið á slíkujii vélum á markaðnum undanfarixi Frh. á 4. síðu. Reykjavík, 13. júní. — EG. MJÖG harður árekstur varð mílli tveggja bifreiða á mótum Vitastígs og Hverfisgötu klukkan rúmlega hálf eitt í nótt. Farþegi í annarri bifreiðinni skarst illa í andliti við áreksturinn og var fluttur á Slysa varðstofuna. Áreksturinn varð með þeim hætti, að Land-Rover bifreið yar á leið’austur Hvei-fisgötu, en Buíck fólksbifrei.ð að koma upp Vitaskíg, skulLu bifiæiðarnar saman á hom- inu, og skemmdust svo mjög, að fá varð hjálpartæki til að flytja þær af staðnum. Farþeginn, sbm slasaðist, heitir Hannes Scheving.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.