Alþýðublaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.06.1964, Blaðsíða 6
VARAST Józkur dýra æknir, 38 ára að aldri, sem aldrei hafði kennt sér neins alvarlegs meins, fór að verða hálf:lappur þegar tók að líða á vor ð. Hann hafði höfuðverk og hann svimaði, einkum á dag- inn, er hann ók á miíli sveitabæj- anna 1 bíl sínum. Hann hélt, að of- reynslu væri um að kenna og tók sér því frí í maí og fór í bíitúr til Suður-Evrópu. En honum versnaði aðeins við það og fyrsta verk hans □ HANN leit á vin sinn. — Þú ert svo hugsandi á svip- inn. Er eitthvað sérstakt, sem veldur þér áhyggjum? Það er óhætt að segja það. Ég er ástfanginn af yndislegri ungri stúlku. Hún krafðist þess af mér, að ég hefði gamla háttinn á og bæði föður hennar um hönd henn- ar — og ég lét mig hafa það. — Og hann sagði nei? — Nei, hann yfirheyrði mig um fjárhagsás æður mínar — og ég komst ekki hjá að láta uppskátt, að ég á skitnar 25 þúsund krónur í banka. — Og þá kom afsvarið? — Onei, þá spurði hann mig hvort ég gæti lánað honum þær. □ RÚSSAR eru flestum mönn- um blíðlyndari og í djúpi hverrar þegar hann kom til baka var að leita læknis. Læknirinn skoðaði hann mjög nákvæmlega án þess að finna á- stæður höfuðverkjarins. En skyndi lega fékk hann hugmynd. Hann stakk upp á því við dýralækninn, að hann keypti sér litla plastplötu al þess að hafa hangandi í bíl sín- um. Þessi p ata er þannig útbúin, að hún sem er gul á lit, dökknar ef hún er í kolsýringsmenguðu lofti. rússneskrar sálar leynist talsverð viðkvæmni. Þessu til sönnunar viljum við nefna dæmi af rússneska sendi- herranum í Bonn, Andrei Smir- noff. Eftirfarandi sagði hann eitt sinn í vinahópi: — Á legstein minn á að rita þessi orð: Hér hvílir sovétdipló- matinn Andrei Smlrnoff. Lífi hans var til einskis lifað. Það var helg- að þýzk-sovézkum vináttuböndum. Næsta dag setti dýralæknirinn plötuna í bílinn hjá sér og hann var ekki búinn að aka í hálftíma þegar hún var orðin kolsvört. Höfuðverknum og svimanum olli ko sýrlingseitrun og dýralækn irinn hresstist strax og búið var að lagfæra útblástursrásina, en leki í henni hafði valdið eitrun- inni. Hefði hann haldið áfram að aka á bílnum óviðgerðum, hefði það endað með því að eitrunin hefði svipt hann meðvitund og slys hefði getað hlotizt af. | Það þarf ekki ýkja mikið magn j af kolsýrlingí til þess að menn j missi meðvitund. Sérfræðingar eru á einu máli um, að sum hinna svonefndu „óskiljanlegu umferð- arslysa” eigi rætur sínar að rekja til kolsýringseitrunar. Þessi slys verða þegar bíll á góðum vegi, sem er á hæf egum hraða, lendir "allt í einu úti í skurði eða framan á bíl, sem kemur á móti á rétuim vegarhelmingi. Svo til öll umferðarslys eru öku manninum að kenna. Aðeins í örfá skipti er hægt að sakast við vega- gerðma eða bilaviðgerðamann með nokkrum rétti. Ef maðurinn við stýrið væri alltaf í jafngóðu á- smndi og bíllinn, sem hann ekur, væru skýrslur um umferðars'ys ekki jafn óhugnanlegar og nú er. BAK VIÐ TJÖLDIN Hvað er óvenjulegt við áletrunina á húsinu og hvar er þetta hús. Þessi áletrun er búin að standa þarna árt:m saman og ekki víst að inargir hafi tekið eftir hinum óvenjulegu mistökum, sem málaranum hafa orixö á í áletruninnii Opið allan SÓLARHRINGINN eru »11 N í sólarhringinn öfug,-þ. e. spegilmynd af N. (Ljósm.: S. Nik.). Heimssýningargestum og öðrum farþegum til Bandarík[anna, viljum við benda a écetlun okkar til New York, — og þó sérstaklega hinar vinscelu og ódýru 21 dags ferðir, — þar sem farseðillinn kostar aðeins kr. 8044.00, béðar leiðir. Einn- ig viljum við benda farþegufn okkar ó það, að ef þeir œtla til einhverra ann- arra borga innan Bandarikjanno eða Kanada, þé eru í gildi sérstakir samning- ar é milli Pan American og fiugfélaganna, sem fljúga é þeim leiðum, og eru því fargjöld okkar é þessum leiðum þau lœgstu sem völ er é. Pan American er eino flugfélagiS, sem getur boSiS ySur beinar ferSir meS þotum ó milli Keflavíkur og Berlínar, meS víSkomu í Presfwick — þessi ferS tekur um þaS bil 4 tímo og kostar aSeins kr. 10.244.00, bóSar leiSir. Fró Berlín eru mjög góSar samgöngur til allra helzlu borga Evrópu. Ef ferSinni er heltiS ó Olympiuleikana i Tokio, sem í dag er enganvegin fjarstœS hug- mynd fyrir Islendinga, mó gera ferSina aS HnattferS, meS viSkomu ó Heimssýningunni, Olympiuleikunum og ýmsum merkustu borgum heims. í slíkri ferS getur Pan American ón efa boSiS langsamlega ódýrust fargjöld og bezta þjónustu. Pantanir ó hótelherbergjum, flug ó öllum flugleiðum heims og aðra fyrir- greiðslu getum við venjulega staðfest samdœgurs. PAIV AlVÍERfCAIV WORLD'S MOST EXPERIENCED AIRLINE AOALUMBOÐ G HELGASON & MELSTEÐ HF ... HAFNARSTRÆTl 1&-SÍMAR 10275-11644 s -4. júní 1964 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.