Skólablaðið - 01.05.1914, Blaðsíða 7

Skólablaðið - 01.05.1914, Blaðsíða 7
SKOLABLAÐIÐ 71 vil eg óska yður þess, að við æfileiðina alla - hvar sem sporin liggja og hvort sem þau verða mörg eða fá megi eiga einkunnarorðin: wDrottinn er minn styrkur®........... Foreldrafiindir. Marga góða grein liefi eg lesið í Skbl. um áhugamál kenn- atanna og nn rgu góðu hafa þær eflaust komið til leiðar, en engin þeirra hefur verið mér eins kærkomin og »Foreldrafuttdir« í desemberbiaðiitu 1913. Eg hef svo oft hugsað um, hve samvinna mundi æskileg milli foteldra og kennara og barna þeirra, sem í skólana ganga og gladdi það mig því mjög, er eg sá að fleirum mundi það áhugamál. Eg veit að flestir óska að vel sé farið með dýrrnætustu eignina þeirra, blessuð saklausu börnin og að þeir með glöðu geðí mundu vilja taka höndum saman við kennarana til þess að nppeltli barnanna yrði sem best og fuilkomnast. Eg hefi stöku sinnurn orðið vör við þrá hjá' mæðrunum eflir að kynnast kenn- aranunt, og er það mjög vel skiljatilegt. Börnin þarfnast ntik- illar umönnunar, sem engiun getur veiit þeirn eiits og móðirin og henni finst erfitt að verða að fela þau ókunnugum á hendur. Hún getur ekki ímyndað sér að kennarinn geti gengið börnunum í ntóður stað — enda væri fjarstæða að ætlast til þess — ög hana langar til að v.nna nteð honum, líta eftir og jafnvel fræðast í ýmsunt efnum. Það er auðvitað munur hver kennarinn er og hvort hann er karl eða kona, því að eins og konur reyndust bestu sáralæknar í fornöld af þvt að þær voru mjúkheutastar, svo eru þær einnig líklegri til að fara mýkri hönduni um börnin en karlmennirnir, jafnvel þó þeir séu sumir ntjög liprir. — Það er í eðli konunnar að elska börni . — En þekkingarleysi margra veldur því, að þeir álíta, að fyrst >arnið gangi i skóla þurfi ekki að skifta sér annað af því en gefa því fæði og klæði, grenslast svo ekkert eftir, hvað því muni þar , nt vera eða hvaða áhrif kennarinn hafi á það, svo er þeir dæma um, hvort kennarinn sé góður eða léiegur

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.