Skólablaðið - 01.05.1914, Blaðsíða 16

Skólablaðið - 01.05.1914, Blaðsíða 16
80 SKOALABLÐIÐ þetta rit þeim sem leikfimi kenna eða hafa gamam af að kynna sér hið nýjasta og besta í þeirri grein. Guðmundur Breiðfjörð, n blikksmiður í Reykja- vík smíðar einföld og ódýr baðáhöld, sem sýnd eru með mynd- inni. þau eru hentug á hverju heimili og í smáskólum má vel notast við þau. Verð 5-6 kr. Heimiiisiðnaðarféiagið. Námsskeið í vefnaði og trévinnu hefst 15. þ. m. f barna- skólahúsinu og kennaraskólahúsinu. Þeir sem ætla sér að komast að, geri sem allra fyrst vart við sig hjá undirskrifuðum. Námsskeiðið stendur í 6 vikur, til júníloka. Jón þórarinsson, ^Laufásvegi 34. Yf irken 'iarastaðan við barnaskólann í Vestmannaeyjum er laus. Umsóknarfrestur til 30. júní þ. á. Umsóknarbréf sendist til skólanefndarinnar hér. Vestmannaeyjum 31. mars 1914. Sigurður Sigurfinnsson. Útgefandi: Jón Þórarinson. Prentsmlöja D. Östlund*

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/236

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.