Vísir - 03.12.1963, Blaðsíða 3

Vísir - 03.12.1963, Blaðsíða 3
V í S IR . Þriðjudagur 3. desember 1963. ið vex stöðugt og hver einasta laikfangaverzlun landsins hefur á boðstólum fjölbreytt úrval af leikföngum frá Reykjalundi. -X Pað er mikið að gera á Reykja lundi þessa dagana. Jólin eru í nánd og starfsfólkið hefur vart undan að framleiða og senda út leikföng. í gær skruppum við upp að Reykjalundi til að skoða hina fjölbreyttu leikfangafram- leiðslu þar og eru í Myndsjánni í dag nokkrar af þeim myndum, sem við tókum í ferðinni. Um 150 manns starfa nú að Reykjalundi, þar af um 90 sjúkl ingar. Aðalframleiðsluvörurnar eru leikföng, búsáhöld, bygging Við hittum að máli Magnús Jónsson, fyrrverandi skipstjóra, sem vinnur við tréleikföngin og sagði hann okkur að á ári hverju framleiddi Reykjalundur milli 2—3 þús. vörubíla og svip að magn af brúðuvögnum, en með aukinni fjölbreytni leik- fanga úr plasti hefur nokkuð dregið úr leikfangaframleiðslu úr tré. -X Tvær tegundir af plastbílum virðast ætla að njóta gífurlegra vinsælda á jólamarkaðinum. Það eru slökkviliðsbíll og grjótflutn- ingabíll, og áætlað er að Reykja 8 þús. slökkviliðs- 1 / \ bílar fyrir Árið 1953 var hafin Ieikfanga arvörur og plast vatnsrör, sem lundur framleiði nú fyrir jólin framleiðsla úr plasti á Reykja- njóta nú síaukinna vinsælda. um 8 þús. bíla af hvorri teg- Þrjá síðustu mánuði ársins und. stendur yfir aðal „vertíðin" í lundi. 1 fyrstu var um mjög fá- ar tegundir að ræða og fram- leiðslumagnið Utið. Nú sendir leikfangaframleiðslunni. Auk , . , , „ , plastleikfanganna framleioip Reykjalundur frá ser milli 20 Reykjalundur nokkrar tegundir og 30 nýjar tegundir af Ieik- af Ieikföngum úr tré, svo sem föngum á ári. Framleiðslumagn- vörubíla og brúðuvagna. Magnús Jónsson staflar upp trévörubílum sem framleiddir hafa verið hjá Reykjalundi siðan 1946. Ofan á staflanum sézt ný tegund af vöru- bílunum, sem væntanleg er á leikfangamarkaðinn. ■ffi'r-SHWRWÍS Magnús og Tauta koma oft inn til Runólf sem freistar þeirra í hillunum hjá honum. -íssonar lagermanns, því það er margt Tveir vistmenn sjást hér vinna að samsetningu plastbíla. (Ljósm. Vísis B.G.) m

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.