Vísir - 03.12.1963, Blaðsíða 11

Vísir - 03.12.1963, Blaðsíða 11
V1SIR . Þriðjudagur 3. desember 1963. n - • FRÆGT FOLK ... .ta< AÆiA'-fVwÍ. 'b*Ví'-í Hún Brigitte litia Bardot undirritaði nýlega samning um leik í kvikmynd, sem fjallar um vissa leikkonu — Brigitte Bardot. Blaðafulltrúi hennar skýrði frá því í s.l. viku, að hún hefði þegar hafið leik í SBMiiB Brigitte Bardot. kvikmyndinni, en myndin er ætluð fyrir sjónvarp og fjallar aðaliega um leikkonuna með- an hún er að leika í annarri kvikmynd, „Heillandi vitleys- ingurinn“, þar sem hún leikur á móti kvennagullinu Anthony Perkins. Anthony Perkins. Það er haft eftir Perkins, að þegar honurn var fengið í hend ur hlutverkið, þar sem hann átti að leika 4 móti Brigitte Bardot, hafi hann verið búinn að þrá þaí í 10 ár. Um leið og hann fékk hlutverkið í hend ur flýtti hann sér að athuga hvort hann fengi ekki a. m. k. einn koss hjá mótleikaranum — og honum til mikiiiar gleði var svo. Annars hefur hann ekki þurft að kvarta yfir að hafa ekki fengið að ieika á móti frægum leikkonum — hann hefur þegar haft í faðmi sín- um Melinu Mercouri, Soffíu Loren, Ingrid Bergman, Romy Schneider, Jeanne Moreau og Janet Leigh. Hin mikla hrifning, sem gamlar kvikmyndir með Gretu Garbo njóta um allan heim hafa mjög hresst upp á Ieikkonuna. Nýle i pantaði hún sér samkvæir.isklæðnað fyrir vet- urinn í einu af tízkuhúsum New Yorkborgar og mun verð- deild kvennaskólans, og Benedikt Arnkelsson, cand. theol. Loks verður samkoma á vegum félagsins í húsi KFUM við Hverfis- götu f Hafnarfirði, og talar þar séra Magnús Guðmundsson frá ■ Ólafsvík. Sú samkoma hefst kl. 20,30. Blað félagsins, Kristilegt stúd- entablað, kemur út þennan dag og verður selt á samkomunum. Allir eru velkomnir á samkomurnar. Komið er út á vegum félagsins, Kristilegt stúdentablað, sem kemur ætíð út fyrir 1. desember ár hver. Er það fjölbreytt að efni. Þennan fallega, sakleysislega fugl elta hundruð veiðimanna upp um fjöll og fimindi, skjótandi og drepandi, til þess að geta átt á- nægjulegri jól. Svo mikið kveður að þessu, að veiðimenn eru nú sagðir mun fleiri en fuglarnir. Aðeins í Hrísey á rjúpan grið- land, og þar vappar hún um í húsagörðum bnendum tii yndis og ánægju. Blöð og tímarit Kristilegt stúdentafélag gengst fyrir almennum samkomum fyrsta desember, svo sem venja hefur ver- ið undanfarin ár. Koma þar fram yngri og eldri stúdentar. í Reykjavík verður samkoma félagsms í húsi KFUM, Amtmanns. stíg 2B, og hefst hún kl. 20,30. Ræðumenn verða Svandfs Péturs- dóttir, stud. philol., og Sverrir Sverrisson, skólastjóri. Þá verður almenn samkoma í Akraneskirkju á sama tíma. Þar tala Stína Gísladóttir, stúdenta- # # % STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir miðvikudaginn Vogin, 24. sept. til 23. okt.: 4. desember. Það er ekki óhugsandi að þú Hrúturinn, 21. marz til 20. sjáir einhverjar af gömlum von- apríl: Þér ættu að geta boðiztum þínum og óskum rætast f góð tækifæri til að framfylgja dag, sérstaklega ef þú hefur gert ýmsum af þínum hjartans á- hugamálum, og horfurnar á sviði rómantískra mála eru góðar. Nautið, 21. aprfl til 21. maí: Þú munt þurfa að beina athygl- inni meira inn á brautir he.m- ilismálanna heldur en verið hef- þinna og samstarfsmanna, ef þú ur að undanförnu, þvf að ýmis heldur rétt á spöðunum f dag. mái þarf nú að leysa þar. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. Tvíburamir, 22. maí til 21.des.: Deginum yrði vel varið til júní: Það væri vel til fundið að að annast bréfaskriftir tii þeirra verja deginum til að afla sér aðila, sem skyldir eru manni og meiri þekkingar um það starfs- búa f fjarlægum landshlutum svið, sem maður kann að vinna eða erlendis. viðeigandi ráðstafanir að undan- förnu til að svo gæti orðið. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Allt bendir til þess að þér bjóð- ist hagstæð tækifæri tii að afla þér viðurkenningar yfirmanna á. Batnandi manni er bezt að lifa. Krabbinn, 22. júnf til 23. júlí: Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Sameiginleg fjármál verða nú talsvert á döfinni og hag- Persónuleg fjármál verða tals- stætt að taka þau til umræðu vert á döfinni undir núverandi og athugunar með tilliti til þess afstöðum og því hagsteett að að auka tekjurnar. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Straumarnir eru þér and- stæðir í dag og því hyggilegast gera einhverja.r ráðstafanir til að auka tekjurnar. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst: Þú hefur straumana með þér í fyrir þig að láta öðrum eftir að dag og átt því auðvelt með að stjórna gangi málanna, og leit- skapa þér svigrúm í sviðsijós- ast við að vera sem samstarfs- inu. Láttu öðrum því í té upp- fúsastur. Fiskarnir, 20. febr. ,til 2Ö. márz: Aðáiáherzlan verður á vinnustað þínum í dag, hvort utum vilja þinn á sfem J^viðum. tá'a.V.- > fiestiir Meyjan, 24. águst til 23. sept.: Þú kannt rð kenna nokkurrar sem það verður heima fyrir eða þreytu í dag og ættir því að einhvers staðar fjarri heimilinu. láta öðrum eftir að standa í Þú átt auðvelt með að tryggja þunga straumsins við fram- þér samstarf félaga þinna. kvæmd viðfangsefnanna. •fsaa Mér fannst endilega að ég sæi Hjálmar þarna. Ég skulda honum eiginlega heimboð, og lofaði að bjóða honum í mat einhverntíma þegar ég steikti buff. Minningarsp j öld Minningarspjöld Blómsveigar- sjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur fást keypt í Bókaverzlun Sigfúsar Evmundssonar, Austurstræti 18, já' frú 'Emilíu Sighvatsdóttur, reigagerði 17, ft-öken 'Guðfinnu Jónsdöttur Mýrarlíóltí v/feákka- stíg, frú Guðfinnu Benediktsdótt- ur Laugarásveg 49, frú Guðrúnu Jóhannsdóttur Ásvallagötu 24, Skóverzlun Lárusar G. Lúðvíks- sonar, Bankastræti 5 og Áslaugu Ágústsdóttur, Lækjargötu 12 b. "renssa Kalli Og tillagan var samþykkt með miklum gleðihrópum. Þið eruð vitrir menn, hrópaði höfðinginn glaður, og faðmaði Kalla að sér. Og þér getið verið viss um að ég mun fara algerlega eftir stjórn- arskránni, þegar ég kem til Nome- ycos. Þið getið. verið’ vissir um, sagði Libertínus, að ég mun njóta frelsis míns hér á eyjunni. Að svo mæltu skiptu kóngarnir um höfuðföt, og byrjuðu að búa sig undir sín nýju hlutverk. kóng- urínn Greta Garbo. ið hafa numið um 700 þús- und íslenzkum krónum. Greta sagði við afgreiðslu- fólkið: — Stundin er komin. Ég verð að fara að klæða mig eins og mér sæmir. Skyldi hún um leið taka nið- ur svörtu gleraugun? Yfirmennirnir á' Sirocco hafa landgön^uleyfi, og eru staðráðn- ir í að skemmta sér vel þessa einu nótt, sem þeir verða í Moro. Julia kem . inn í káetu Rips og segir við hann: — Ég þori að veðja, að þú ert að Iesa um sjó- ræningja, en hættu því nú og komdu með mér eitthvað út í borgina. — Þú segir allt svo elsku 3ga, svarar Rip, hvernig í ósköp- unum gæti ég neitað þér. í eina næturklúbbnum í Moro sitja þau Sable og Bug og bíða róleg fórn- ’ arlamba sinna. — Þeif hljóta að fara að koma, segir Sable. Það er bezt að þú látir þig hverfa. Hann stendur á fætur. Það ert þú, sem ræður, svarar hann og gengur út. THEY'LL BE’ COMIN'S IN ,amv MINUTE, B\ BETTER FA / YOU PUT EVERYTHINS SO SWEETLY, JULIA,. WHO (?F=FIJ5F?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.