Vísir - 03.12.1963, Blaðsíða 14

Vísir - 03.12.1963, Blaðsíða 14
V í S I R . Þriðjudagur 3. desember 1963. GAMLA BfÓ 11475 Syndir feðranna Bandr.rísk Urvalskvikmynd með íslenzkum texta. Robert Mitchum Eleanor Parker Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11384 Sá hlær bezt . . . Sprenghlægileg, ný amerísk- ensk gamanmynd með íslenzK- um texta. Norman Wisdom. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJÖRNUBÍÓ 18936 Þau voru ung Afarspennandi og áhrifarík am- erísk mynd. Michael allan — Tuesday Weld. I myndinni kem- ur fram Duane Eddy. — Endur- sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Sægammurinn Hörkuspennandi mynd í litum. - sjóræningja- Sýnd kl. 5. LAUGARÁSBÍÓ; SLm!r- Ný amer’sk stórmynd i litum og Cinemascope skemmtileg og spennandi Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð. Bönnuð innan 14 ára Miðasala frá kl 4 FRÁ GOSEY Aukamynd frá gosstöðvunum við Vestmannaey'"'r í cinema- scope og litum, tekið af ís- lenzka 'cvikmyndafélaginu Geysir. HATTAR húfur hanzkar slæður og perlufetsar. Mikið úrval. HATTABÚÐIN HULD Kirkjuhvoli. TÓNABSÓ iii82 '32075-38150 11 í LAS VEGAS y NÝJA BlÓ 11S544 Ofjarl ofbeldisflokkanna Stórbrotin og óvenjulega spenn andi ný amerísk mynd með John Weyne. Stuart Whitman og Ina Balin. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl, 5, 7 og 9. HÁSKÓLABIÓ 22140 Hörkuspennandi og vel gerð, ný, ensk-amerísk sakamála- mynd í iitum. Myndin sýnir nætu 'fið í skemmtanahverfi Lundúnarborgar. Jayne Mansfield, Leo Glenn Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum 'nnan 16 ára. Miðasala frá kl. 4. KOPAVOGSRiÓ-dWs T'ófrasverðið 'Á.Jfl ln EASTMAff CðlOR $ THE uNiiiofflfflwsrs 'nMosf INCReOISLE- v-WTv-- WEAPON * EV£R ( fi-íj THEATRE WIELÐED! Æsispennadi og vel gerð. ný, amerísk ævintýramynd I lit- um. mynd sem allir hafa gam- an af að sjá Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. Miðasala frá kl. 4 Æsladraugurinn Sýning í kvöld kl. 8.30. — Til ágóða fyrir húsbyggingasjóð L.R. — Næstsíðasta sinn. HART I BAK 152. sýning fimmtudagskvöid kl. 8.30. A jöngumiðasclan í Iðnó er opin frá 1:1. 2. Sími 13191. TJARNARBÆR 1^71 Leikhús æskunnar Einkennilegur madur Gamanleikur eftir Odd Björnsson. Allra s.' asta sýning miðvikudagskvöld kl. 9. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4 sýning- ardaga. Sími 15171. Parisarlif Bráðskemmtileg og reglulega frönsk mynd. Aðalhlutverk: Jacques Charrier. Macha Meril Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára HAFNARBÍÓ 16444 Ef karlmaður svarar Bráðskemmtileg ný amerísk litmynd, ein af þeim beztu!! Bobby Darin Sandra Deo Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFJÁRÐARBÍÓ 502Í9 Galdraoísóknir Fröýnsk s rrmynd gerö eftir >ínu heimsfræga leikriti Art- hurs Miller ,,i deiglunni" (Leik ið í Pjóðleikhúsinu fyrir nokkr um árum). Kvikmyndahandritið gerði . Tan Poul Sartre. Bönnuð törnum innan 16 ára. Sýnd kl. ,.30 og 9. BÆJARBÍÓ 50184 Leigumorðinginn (Blast of Silence) Ný amerísk sakamálamynd, algjörlega í sérflokki. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Kænskubrögð Litla og Stóra. Sýnd kl. 7. m ÞJÓDLEIKHÚSIÐ GISL Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngum alan opin trá kl. 13.15-20 - Simi 11200 SATT Var að koma út. SATT ÍBÚÐ ÓSKAST Óskum eftir að taka á leigu 2~4 herbergja íbúð fyrir starfsmann vorn. Ársfyrirfram- greiðsla. KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR Kleppsveg 33 — Sími 38383. Hallgrímsprestakall Reykjavík I Aðalsafnaðarfundur Hallgrímssafnaðar í Reykjavík verður hald- inn í Hallgrímskirkju sunnudaginn 8. des. n. k. Fundurinn hefst kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Sóknarnefndin. Aðalfundur Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra verður haldinn að Sjafnargötu 14 sunnudaginn 8. des. kl. 15,00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin. Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið TÓNLEIKAR í Háskólabíói, fimmtudaginn 5. desember kl. 9. Stjórnandi: Proinnsias O’Duinn Einleikari: Jón Nordal. EFNISSKRÁ: Schubert: Sinfonia nr. 3 Jón Leifs: Hinzta kveðja Mozart: Konsert fyrir piano og hljóm- sveit, A dur K 488. Sibeiius: Einfonia nr. 2, D-dúr. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti og bókabúðum Lárusar Blöndal Skólavörðustíg og Vestur- véri. YINUR FRÚARINNAR í þýðingu Páls Eggerts Ólasonar, er hugljúf og spennandi ástarsaga, sem aldrei geymist. Útgefandi f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.