Vísir - 03.12.1963, Blaðsíða 10

Vísir - 03.12.1963, Blaðsíða 10
Nýkomið Svartar og mislitar peysur 100% ull. Pils, margar gerðir, allar stærðir. þingholtsstræti 3 simi 11987 RAM MAGERÐINI nSBRU GRETTISGÖTU 54| S í M I - 1 9 1 0 8 V í S I R . Þt-iðjudagur 3. desember 1963. 16250 VINNINGAR Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. Zephyr ’62 margskonar greiðsluskilmálar. Simca ’61, samkomul. um verð og greiðslur. Fiat 2100 ‘61, sem nýr bíll. Samkomul, um verð og greiðslur. Ford ’54, sendiferðabíll. — Verð og greiðslur samkl. DAF, 63, skipti koma til Morris 1100 ’63, skipti koma til greina á stadion. Taunus stadion ’60, falleg- — og vel með farinn. Zodiac ‘58, sem nýr bíll, samkl. um útborgun. Fíat 1100 ’54, verð 25 þús. ’löfum kaupendur að alls- konar bifreiðum fyrir fast- eignatryggð skuldabréf. RAUÐAR/S SKÚLAGATA 55 — SÍMI 1581J Höfum á boðstólum glænýja bátaýsu, ekta sólþurrkaðan saltfisk, glænýja rauðsprettu og steinbít, reykt ýsuflök, súran hval, næt- ursöltuð og ný ýsuflök, kæsta skötu, lýsi og hnoð- aðan mör frá Vestfjörðum. Sendum með stuttum fyrir- vara til sjúkrahúsa og mat- sölustaða. FISKMARKAÐURINN, Langholtsvegi 128 Sími 38057 HRINGUNUM. g (Jjgu/lþfr*™ j TePpa- og húsgagnahreinsunin Simi 34696 á daginn Sími 38211 á kvöldin og um helgar Vélhrein- gerning og teppa- hreinsun ÞÖRF. - Sími 20836 Vélahreingem- ing og húsgagna- Vanir og vand- virkir menn. Fljótleg og rifaleg vinna ÞVEGILLINN Simi 34052. PÚSSNINGARSANDUR Heimkeyrður pússningarsandui og vikursandur, sigtaður eða ósigtaður við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir uskum kaupenda. SANDSALAN við Elliðavog s.f. Sími 41920, Hreingerningar c : glugga- hreinsun. — Fagmaður i hverju starfi. Þt -ÐUR OG GEIR Símar 3: 37 og 51875 SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængurnar. Eigum dún- og fiðurheld ver. Æða- og gæsadún- sængui og kodda fyrir liggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstig 3 — Simi 18740 Áður Kirkjuteig 29 «.( apsswsrv.w., Næturvakt 1 Reykjavfk vikuna 30-7. des. er í Vesturbæjarapóteki Nætur og helgidagavarzla i Hafnarfirði vikuna 30-7. des.: Kristján Jóhannesson Mjósundi 15, sími 50056. Slysavarðstofan i Heilsuverno arstöðinm er opm ailan sólar hringinn næturlæknit á sama L klukkan 18 — 8. Simi 21230. Holtsapótek Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl 1-4. 21.00 Þriðjudagsleikritið „Höll hattarans“, V. þáttur. 21.30 Einleikur á orgel: Carl Weinrich leikur tokkötu nr. 3 í E-dúr eftir Bach. 21.40 Söngmálaþáttur þjóðkirkj- unnar: Dr. Róbert A. Ottós- son söngmálastjóri talar um kirkjuorgelið, þriðji þáttur með tóndæmum. 22.10 Kvöldsagan „Kaldur á köfl- um“, X. (Vilhjálmur S. Vil- hjálmsson). Létt músik á síðkvöldi. 22.35 23.20 Dagskrárlok. tJtvarpið Þriðjudagur 3. desember. Fastir liðir eins og venjul. 13.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 14.00 „Við, sem heima sitjum“. 18.00 Tónlistartími barnanna (Guðrún Sveinsdóttfr). 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Kristinn Hallsson syngur. Við píanóið: Árni Krist- jánsson. 20.20 Minnzt aldarafmæiis Thors Jensen: Pétur Benediktsson bankastjóri flytur erindi. 20Ao Tónleikar: Sinfónísk til- brigði fyrir píanó og hljóm- sveit eftir César Franck. sjonvarpio Þriðjudagur 3. desember. 17. The Price Is Right 17.30 Encyclopedia Britannica 18.00 Arfts News 18.15 The Telenews Weekly 18.30 My Three sons 19.00 Tomorrow 19.55 Arfts News Extra 20.00 Lawrance Welk’s Dance Party 21.00 As Caesar Sees it 21.30 The Bob Newhart Show 22.00 Armstrong Circle Theater 22.55 Arfts Final Edition News 23.10 Playhouse 90. í Bl'óðum Í- flett Vort líf, vort líf, Jón Pálsson, er líkt og nóta fölsk. Hún laumast inn í lagið og lætur hátt við slagið. Og það er svo sem sama, hve vor sál er músikölsk. Steinn Steinarr. Snemma á átjándu öld var ung- lingspiltur á Iðu f Skálholtssókn, frábær að hagleik og Hugviti. Hann gerði sér flugham með vængjum úr fuglavængjum, og tókst svo vel, að hann gat hafið sig á loft í hamnum og flogið spölkorn. Örðugast veittist hon- um að halda jafnvæginu, höfuðið vildi niður en fætur upp. Samt áræddi hann að fljúga yfir Hvítá á Skálholtshamri en þar er áin örmjó, og heppnaðist honum það. En nú fundu menn sér skylt að stemma stigu fyrir ofdirfsku hans, tóku haminn af honum og eyði- lögðu, en bönnuðu honum að gera annan, enda lézt hann skömmu síðar. Heimild: Sagnir Br. J. Kaffitár ... ja, hvað heldurðu að gerzt hafi í gær, elskan... frúin á efri hæðinni kom bara f heimsókn svona líka aiminnileg, og fór að ræða við mig um veentanlega þátt- töku giftra kvenna í fegurðarsam- keppninni bjá honum Einari okk- ar allra... Hún er alveg eins og ég — hún vill fast skipulag, undir eftirliti og forystu kvenfélagasam takanna, og hún skýrði mér meira að segja frá mjög merkilegum hugmyndum, sem hún hafði feng- ið í því sambandi — til dæmis að giftar :onur komi fram á keppninni með grímur, svo að þær þekkist ekki, og þar með sé komið í veg fyrir þá hættu, að eiginmenn múti dómnefndinni til að greiða atkvæði gegn eiginkon- um sínum, sem þeir væru svo sem vísir til... og eins og hún sagði; andlitið sjálft hefur hvort eð er ekki svo mikið að segja, kropp- urinn er hvort eð er það eina, sem menn sjá... eða öllu held- ur vilja sjá ... og svo yrði keppn- in hálfu meira spennandi fyrir bragðið — og ætli það kæmi ekki á einhverja í áhorfendahópnum, þegar urslitin hefðu verið tilkynnt og þátttakendurnir felldu grím- una, sagði hún ... já, ég verð að segja það, að ég hef allt annað álit á henni eftir en áður... Strætis- vagnhnod Þótt fæstir séu miklir menn um jól, að mati sinna ljúfu eiginkvenna, þá finnast þeir, sem fá það mesta hól er flotið getur niður úr kúlupenna. Sem kallast frægir garpar, hver veit hvað, og hafa framið kynstrin öll af dáðum, svo afrek lík voru áldrei fest á blað, að öllum vorum fornu sögum skráðum. Því — viljirðu öðlast ódauðleika þann, sem '’iir þrá, hér má þér ráðið kenna: — Þú lýgur bara af list í ýkinn mnnn, sem lætur vel að halda L kúlupenna. Þá verður úr því úrvals jólabók, þín afrek seld í flottu gerviskinm — þó verðirðu aldrei meira en meðalblók í munninum á eiginkonu þinni.,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.