Vísir - 03.12.1963, Blaðsíða 12

Vísir - 03.12.1963, Blaðsíða 12
12 V1SIR . Þriðjudagur 3. desember 1963. Lítil íbíið óskast fyrir mæðgin. Vinna bæði úti. Barnagæzla, hús- hjálp möguleg. Tilboð merkt „MAY 'DAY“ sendist blaðinu fyrir mið- vikudagskvöld. Ung norsk stúlka óskar eftir her bergi (helzt sem næst Sunnutorgi), sem hún getur unnið fyrir með barnagæzlu eða öðru slíku. Tilboð ■endist Vísi merkt „Norsk“. Unga reglusama stúlku vantar 2ja herbergja íbúð. Uppl. f síma 10637 milli kl. 7-9 eftir hádegi. Ibúð. 1—2 herb. og eldhús óskj- ast til leigu. Sími 17535. Ibúð óskast nú þegar. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Sími 37641. Reglusöm stúlka utan af Iandi óskar eftir herbergi helzt í Mið- eða Austurbænum. Sími 41858 eftir kl. 6 á kvöldin. Lítið herbergi og elhús til leigu í Hlíðunum strax. Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudagskvöld merkt „Hlíðar 21“. Tvö herbergi og eldhús til leigu í Garðahreppi ,strax. Tilb. sé skilað fyrir 5. þ.m. merkt: Reglusemi 312. Herbergi til leigu. Hverfisgötu 16a, íbúð síðar. Dívanar til sölu. Risherbergi til leigu í Drápuhlíð 1. Uppl. kl. 6 — 8. 1. hæð. 4ra herb. íbúð til leigu. Tilboð sendist Vísi fyrir miðvikudagskv. merkt: „Ný“. Ungt barnlaust par óskar eftir að taka á leigu 1-2 herb. og eldhús. Reglusemi heitið. Sfmi 50524. 2 herbergi og eldhús óskast til leigu strax, helst í Vesturbænum. Algjör reglusemi, skilvís greiðsla. Sími 12424. Óska eftir herbergi, h,elzt í Hlíð unum, fyrir reglusaman dreng 17 ára í þrifalegri vinnu. Má vera kvistherbergi. Simi eftir kl. 7 20318 Barnlaus hjón óska eftir íbúð 1-3 herbergi og eldhús. Uppl. eftir kl. 7 að kvöldi í síma 24613. Tvær stúlkur óska eftir herbergi í byrjun janúar. Helzt nálægt Hús- mæðraskóla Reykjavíkur. Sími 11399 milli kl. 7 og 8 e. h. Tveir reglusamir piltar óska eftir herbergi og fæði, helzt í Vogun- um eða Kleppsholtinu. Uppl. í síma 35489 alla virka daga. Einnig er til sölu Teak borðstofuskápur að Sólvallagötu 27, 1. hæð. Sjómaður óskar eftir góðu for- stofuherbergi. Er sjaldan heima. — Sfmi 34514 eftir kl. 7. Tvær reglusamar stúlkur óska eftir stóru herbergi og aðgang að eldhúsi. Uppl. í kvöld eftir kl. 6 í síma 37963. Óska eftir íbúð til leigu. Erum barnlaus. Fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Sfmi 14787 til kl. 6 og 41263 eftir kl. 6. STÚLKA ÓSKAST Vántar röska stúlku — Ás Hólmgarði — Sfmi 34995. STÚLKUR ÓSKAST Tvær starfsstúlkur óskast Hótel Skjaldbreið. ;ti== SAUMAKONA ÓSKAST Saumakona helst vön buxnasaumi getur fengið vinnu strax. Til greina kemur að vinna hálfan daginn. Sími 23169._|_ MENN - ÓSKAST Járnsmiðir og hjálparmenn óskast. Góð vinna. — Járnsmiðja Gríms og Páls, sími 32673 og eftir kl. 7 f síma 35140. SENDISVEINN ÓSKAST Sendisveinn óskast síðari hluta dags. Þarf að hafa hjól. Félagsprent- smiðjan. Spítalastíg 10, sfmi 11640. ATVINNA ÓSKAST Tveir skólapiltar (18 ára) óska eftir einhvers konar vinnu, hafa báðir bílpróf. Sími 40167 og 40656. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Sími 15476 Bakaríið Bergstaða- stræti 48. AFGREIÐSLUSTÚLKA ÓSKAST Stúlka óskast strax til afgreiðslustarfa í desember. Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur Aðalstræti 12. — Sími 14082. _ AUKAVINNA ÓSKAST Laghentur ungur maður óskar eftir atvinnu á kvöldin eftir kl. 7 og um helgar. Er vanur ýmsum störfum. Hef bíl. Uppl. í síma 32410 eftir kl. 6 daglega. MÓTATIMBUR - TIL SÖLU Lítið notað mótatimbur til sölu Stærðir 1x4 tommur og 1x6 tommur. Sími 12473 eftir kl. 7 í kvöld. SJÓNVARPSTÆKI - ÓSKAST \ Óska eftir sjóvarpstæki. Má vera í lélegu ástandi. Uppl. í síma 18200 i eftir kl. 7 næstu kvöld. SVEFNSÓFAR OG SÍMABORÐ j Svefnsófar og stólar, eins (sett), svefnbekkir frá 2.800.00, sófaborð frá 1250.00, sfmaborð, verð frá 1070.00. — Húsgagnaverzl. Hverfisgötu-50, sími 18830. liliiiiliiilliiliiiAiA Gólfteppi 3,25x3,65 til sölu. Sími Geri við saumavélar, kem heim. Sfmi 18528. SÍMI 211 SENDIBILASTÖÐ- IN HF. BORGARTÚNI 21. Ter að mér alls konar raflagnir, nýlagnir og viðgerðir. Sfmi 35480. Sendibílastöðin Þröstur, Borgar- túni 11, sfmi 22-1-75. Húseigendur tökum að okkur Tökum að okkur hitaskiptingar, kíselhreinsun og pípulagnir. Sími 17041. Kæliskápaviðgerðir. Sími 41641. Hreingerningar, vanir menn vönd uð vinna. Jími 24503, Bjarni. Hreingerningar, vanir menn, vönd uð vinna. Sfmi 24503. Bjarni. Kæliskápaviðgerðir. — Set upp kælikerfi í verzlanir, veitingahús o. fl. og annast viðhald. Geri einn- ig við kæliskápa. Kristinn Sæ- mundsson. Sfmi 20031. Hreingerningar. Vanir menn. — Sími 14179. Saumavélaviðgerðir, Ijósmynda- vélaviðgerðir. Sylgja Laufásveg 19 (bakhús). Simi 12656, Kunsstopp og fatabreytingar, fata viðgerðir. Laugaveg 43 B. — Sfmi 15187. Kemisk hreinsun. Skyndipressun. Fatapressa Arinbiarnar Kuld. Vest urgötu 23 Bifreiðaeigendur. Nú er rétti tím- inn til að bera n í bretti bifreiða. Sími 3-70-32. Tek að mér að gera hreint og mála. Unpl. í sfma 40458. •ar’ r. rr;:'~ Strekki storcsa og dúka. Fyrri við'skiptavinir eru vinsaniíega beðn ir að panta tímanlega. Sími 12333 og 23464.________ Kjólar eru saumaðir á Bergstaða- stræti 50, 1. hæð. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. i síma 21837. Kvenbíistjóri óskar eftir inn- heimtu eða annarri vinnu. Hef góð an bíl. Tilboð merkt: Landrover, sendist Vísi fyrir föstudagskvöld. Afgreiðslustúlka óskast strax. Veitingastofan Óðinsgötu 5. Dömur athugið. Tek sniðna kjóla í saum. Framnesvegi 30, 2. hæð. Geymið auglýsinguna. Tapazt hefur gullarmband við Lido s. 1. sunnudag. Finnandi vin- samlega hringi í síma 12467. Karlmannsgullarmbandsúr fundið. Uppl. f síma 33653. Karlmannsúr tapaðist í Sundhöll- inni sl, fimmtudag, Sími 36112. Tapazt hefur karlmannsarm- bandsúr, gerð Longines, með leð- urarmbandi. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 37755. Fundarlaun. Sá, sem fann stakan svartan kvenskó, nýjan, sem tapaðist nýl. á Laugavegi gegnt Laugavegi 28, vinsaml. geri aðvart í síma 32556. FÉIAGSUF 19495. Sem nýr Pedegree barnavagn til sölu. Sími 34673. Til sölu borð og 4 stólar. Sími 40426. Barnavagn. Nýr Pedegree barna- vagn til sölu, litur blár og hvftur. Sími 51009. Ný cowboy föt á 7 — 9 ára strák til sölu. Verð kr. 550.00. Sími 35605. Tii sölu ódýrt: Svefnbekkur, telpuskautar með skóm á 11 — 12 ára. Lítið eldhúsborð. Dýnuhöfuð- púðar og ottoman. Tómasarhaga 45. Sími 16036. Westinghouse- sterio- grammó- fónn með 2 hátölurum til sölu. — Einnig lítið notaður danskur dúkkuvagn og dragt. Herbergi ósk ast á sama stað. Sími 24962. Herraföt til sölu. Sími 33728. — Svefnstóll tii sölu. Sími 18292. Notaður og nýr kvenfatnaður til sölu. Kápur frá kr. 500. Kjólar frá 1 100. Sími 33728 næstu daga. ___ Til sölu Pedegree barnavagn. — Sími 36825. Til sölu póleraður stofuskápur og pólerað sófaborð og Service- þvottavél. Sími 35786. Piparsveinar. Ung kona (32 ára ekkja), vel menntuð, í góðri stöðu og með eitt barn, vill kynnast myndarlegum, greindum og reglu- sömum manni 35 — 45 ára. Allar upplýsingar ásamt mynd, sem end ursendist, óskast sendar blaðinu fyrir 10. des. Merkt „Alyara“. Kenni ensku, dönsku, íslenzku. Les með skólafólki. — Kenni börn um lestur. Sími 16585. Seljum sem fyrr til jóla: Morg- unkjóla, sloppa, svuntur í öllum stærðum. Skemmtilegar umbúðir. Sími 23056. Barmahlíð 34, I. hæð. (Geymið auglýsinguna). Húsgögn. Seljum sófaborð 170x 48 cm. kr. 1500. Sófaborð 120x41 cm. kr. 840. Útvarpsborð kr. 350 Símaborð kr. 480. Smíðað úr teak. Húsgagnaverkstæðið Ránargötu 33 A. Gólfteppi. Vel með farið notað gólfteppi óskast. Stærð 3x3,5 m. (má vera minna. Uppl. í síma 16133 Lítil þvottavél með suðu, barna vagn og hjónarúm til sölu. Sími 14399. Til sölu ný þvottakör úr eik. Hátún 3, beykisvinnustofan. Hoover þvottavél til sölu, minnsta gerð. Sími 22811. Telpnaskautar til sölu, no. 38. Sími 23376. Rauð kápa (model) með muskral skinni til sölu. Sími 12758. Nýleg Rafha-eldavél til sölu. — Verð 2800 kr. Álftamýri 48, 3. h.t.h. Óska eftir að kaupa notað gólf- teppi. (stórt). Sími 23181, Óska eftir vinnu, helzt við ræst- ingu. Sími 33938. Ódýrt pfanó og segulbandstæki til sölu. Sími 50969 eftir kl. 7. Barnakojur óskast. Sími 19884. Lopapeysur til sölu. Sími 38439 og 36511. Ný ensk modelkápa 44—46 á kr. 3.200, til sölu. Sími 32120. Notaður miðsöðvarhitadunkur óskast. Hringið f síma 22817. Vil kaúpa 2 notaðar góðar barna Ieikgrindur með botni, strax. Sími 16250, 19442 og 32556. Tveggja ára sófasett til sölu vegna brottflutnings. Sími 35610. Til sölu barnapeysur útprónaðar og lopapeysur. Tek í prjón peys- ur. Sími 41984. 1 ÝMISIEGT ÝMISLEGT HÚSBYGGJENDUR - ATHUGIÐ Til leigu eru litlar steypuhræruvélar. Ennfremur rafknúnir grjót og múrhamrar með borum og fleygum. Upplýsingar í síma 23480. BAZAR - í IÐNÓ Bazar í Iðnó á morgun, miðvikudag. Hefst kl. 1.30. BÍLSKÚR eða hliðstætt vinnupláss óskast fyrir trésmíði ca. 30 ferm. Sfmi 37004. BÓLSTURVINNA Getum enn bætt við okkur klæðningum og viðgerðum á bólstruðum húsgögnum til jóla. Húsgagnaverzlunin, Miðstræti 5 Sími 15581. LÍTIL ÍBÚÐ helst með húsgögnum óskast f 2 —3 mánuði frá 1. janúar handa opin- berum starfsmanni utan af landi. Einnig kæmi til greina stór stofa og eldhús eða aðgangur að eldhúsi. Uppl. f síma 10105 kl. 9—13. ÍBÚÐ ÓSKAST 2 herb. íbúð óskast til fimm mánaða. Fyrirframgreiðsla. Sími 35088. _____________ ______ IÐNAÐAR- eða SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI nálægt höfninni, ca. 130 ferm., til leigu. Sími 17737. KFUK — AD. Saumafundur og kaffi í kvöld kl. 8,30. Tendrun ljóss í upphafi jólaföstu Vitnisburðir. Bazarinn verður laugardaginn 7, des,- Vinsamlegast skilið munum sem fyrst.* Ekki síðar en föstudags kvöld 6. des. — Stjórnin. 3S%KXía«SlKHSSBnaBHBBMnHMNHnHi HÚSNÆÐI - ÓSKAST | Litil íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 24447. Síld & Fiskur IÐNAÐARHÚSNÆÐI - TIL LEIGU 100 ferm. iðnaðarhúsnæði til leigu í Reykjavík. Uppl. í síma 40418 milli kl. 20-21. im^iHHrrMniHHMmnnBHrnninn'rriri—:—-,,r——n wim

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.