Vísir - 03.12.1963, Blaðsíða 9

Vísir - 03.12.1963, Blaðsíða 9
V1S IR . Þriðjudagur 3. desember 1963. 9 „What is a glider?“ spyr frú Winston, sem er bandarísk, og kennir ensku við Menntaskólann á Laugarvatni, og nemandinn svarar á ensku og skýrir út hvað „sviffluga“ er. Kennslustund- in fór fram f „baðstofu" nemendanna á efstu hæð, sem er mjög vistleg eins og sjá má. Fyrir nokkru heimsóttu blaðamaður og Ijósmyndari Vísis skólaborgina að Laugarvatni, heimsóttu þar skólana og ræddu við nemendur og forráðamenn þeirra. Skólaborgín er mjög merkileg fyrir margra hluta sakir. Þar eru 5 skólar, Mennta- skóli, héraðsskóli, bamaskóli, fþróttakennaraskóli og hús- mæðraskóli, en alls munu nemendur vera á 4. hundrað á Laugarvatni. Okkur Vfsismönnum þótti mikið koma til aðbún- aðarins á Laugarvatni. Húsakynni eru yfirleitt mjög glæsileg, og fjöldi bygginga annað hvort í smlðum eða á teikni- borðum húsameistaranna. Umhverfið er líka fallegt á Laugar- vatni og hlýtur að vera hvetjandi fyrir unga skólafólkið. Og að lokum er mikið félagslíf í skólunum og milli þeirra og það er áreiðanlegt, að engum þarf að leiðast á Laug- arvatni. j dag hefjum við frásögn í orðum og myndum af |>vf se’m fýrir augu ba'r í stuttri heimsókrt á Laugarvátni, en fyrst heimsóttum við Menntaskólann. búa annað hvort hér eða í Björk inni, eins og við köllum hana, en það er hús hér í nánd við skólahúsið, en þar eru 17 nem- endur og Teitur Benediktsson kennari. Héma á heimavistinni er Ingvar Ásmundsson forsvars- maður og býr héma við endann á ganginum, — með „hljóðmúr“ á milli ibúðar sinnar og heima- vistarinnar. Heimavistinni er skipt í tvennt, kvenna og karla- deild, — með millihurð og rammgerðum Iás á milli. Ann- ars er pft glatt á hjalla i tþein vistihtil, *én bezia- regla Stúlkur að gæða sér á mjólk og kexi f frímínútum um kl. 11. böll, og íþróttir em alltaf mjög vinsælar, hvort heldur er knatt spyrna, körfubolti, blak eða bob og borðtennis, sem em mjög vinsælir Ieikir hér. Nú svo ber hér stundum að garði listamenn innlenda og ;erl.enda og famar em Ieikhúsferðir tlj, Reykjayijr- og samstarfið vlð hina skólana væri mjög gott, og væri það þvi mikið að þakka hve skóla- stjóramir væm samhentir, en þeir koma allir saman einu slnnl í viku til að ræða sameiginleg mál. Jóhann Hannesson sagði að Menntaskólinn á Laugarvatni „Skólinn okkar er of lítill“ Klukkan 7.30 á morgnana hljómar kraftmikil vekjara- klukka „Ármanns" Menntaskól- sem er umboðsmaður nemenda gagnvart skólastjóra og skóla- stjóm, og siðan aðra nemend- ur. — Og hvað er gert sér til gamans þegar undirbúningi und ir næsta skóladag er lokið? — Við höfum alltaf nóg að ur. Þá eru haldin svokölluð hús þing, málfundir og ýmislegt fleira til skemmtun'ar og fróð- Ieiks. — segir Jóhann Hannesson skólameistari Menntaskólans Jóhann Hannesson — Skóla- meistari Menntaskólans á Laugarvatni. ans á Laugarvatni og Auðberg- ur Jónsson 4. bekkingur sem gegnir þvf starfi, staulast á fæt ur og vekur fyrst féiaga sinn Grétar Guðmundsson „Stallara" Timar hefjast kl. 8 stundvís- lega, en nemendur verða að hafa búið um rúm sin i sfðasta lagi stundarfjórðungi fyrr. Grét ar „Stallari“ fylgdi okkur um skólann og sýndi okkur margt markvert. Nemendur mæta „f graut" eftir fyrstu kennslu- stund, en þegar okkur bar að garði, vom þeir að gæða sér á kexi og drukku mjólk með. Grétar sagði okkur að sam- starfið við hina skólana væri mjög ánægjulegt: Við vinnum mikið saman og annan hvem Iaugardag er dansleikur með héraðsskólanum, en tvisvar á vetri eru svokölluð herraboð hjá Húsmæðraskólanum, og núna eru menn famir að gera sér vonir um að verða meðal þeirra útvöldu, sem verður boðið. Við gengum um heimavistina á efri hæðum skólahússlns. — Það eru mjög fáir, sem eru heimilisfastlr hér á Laug- arvatni og stunda skólann, sagði Grétar. Flestir koma hér úr sýsl unni, frá Reykjavik og aljmarg- ir eru frá Vestmannaeyjum. Nemendur, sem eru f heimavist, gera. Nú, við dönsum e. t. v. í samkomusalnum, þar höfum við dansleiki tvisvar f viku og stundum em svokölluð ganga- Við röbbuðum Iítiliega við skólameistara Jóhann Hannes- son, en hann sagði okkur að skóiaborgin hefði marga kosti væri þegar orðinn allt of litill og stæði það honum talsvert fyrir þrifum. T. d. er oft kennt í „baðstofunni" á efstu hæð, en þar hefur verið innréttuð mjög smekklega litil setustofa i bað- stofustfl. — Unga fólkinu þykir annars gaman að fá kennslu f baðstofunni, það er tllbreytlng, en samt sýnir það að húsnæðið er orðið of lftið. fullkomnasta, sem menntaskólar hér á Iandi hafa umráS yfir. t Skólaborgin að Lnuprvaíni heimsófff — I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.